Morgunblaðið - 22.09.1993, Síða 26

Morgunblaðið - 22.09.1993, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993 __________Brids_____________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids 1993 lokið Föstudaginn 10. september var spil- aður tölvureiknaður Mitchell með þátt- töku 29 para. Meðalskor var 420. Efstu pör: NS Viðar Jónsson - Hermann Lárusson 523 Jóhannes Agústsson - Friðrik Friðriksson 479 Halla Bergþórsdóttir - Lilja Guðnadóttir 469 AV Þórir Leifsson - Lárus Hermannsson 494 Rúnar Einarsson - Guðjón Sigurjónsson 489 Erlendur Jónsson - Þórður Bjömsson 484 Laugardaginn 11. september var spilaður síðasti einmenningur sumars- ins. 36 spiiarar spiluðu. Meðalskor var 1.500. Efstu pör: JensJensson 1849 Magnús Siguijónsson 1731 GuðlaugurNielsen 1721 Bjöm Theodórsson 1720 Sunnudaginn 12. september var lokakvöld í Sumarbrids. Fyrst var spil- aður Mitchell-tvímenningur og að hon- um loknum voru veitt verðlaun fyrir besta árangurinn í Sumarbrids 1993. 24 pör spiluðu 9 umferðir með 3 spil- um á milli para. Meðalskor var 216. Bestum árangri náðu: NS Bjöm Theodórsson - Guðmundur Einksson 251 Halldór Þorvaldss. - Sveinn R. Þorvaldss. 250 Ljósbrá Baldursd. - Steingrimur G. Péturss. 243 AV Anna Þ. Jónsdóttir - Ragnar Hermannsson 257 Guðjón Siguijónsson - Rúnar Einarsson 251 Aron Þorfmnsson - Erlendur Jónsson 248 Sumarbrids 1993 veitti 6 verðlaun í sumar. Þrenn verðlaun fyrir 3 efstu sætin í bronsstigakeppni sumarsins, ein verðlaun fyrir stigahæsta kven- mann sumarsins, ein verðlaun fyrir flest stigin úr einmenningum sumars- ins og ein verðlaun fyrir stigahæsta yngri spilara sumarsins. Stigameistari Sumarbrids 1993 var Guðlaugur Sveinsson, með 843 stig, fast á hæla honum var Lárus Her- mannsson, með 829 stig. Næst voru: Jón Viðar Jónmundsson 642 ErlendurJónsson 607 EggertBergsson 577 Sveinn R. Þorvaldsson 550 Páll Þór Bergsson 519 Bjöm Theodórsson 473 Einmenningsmeistari Sumarbrids 1993 var Jón Viðar Jónmundsson, með 90 stig. Björn Theodórsson var annar, með 82 stig, næstu spilarar voru: HalldórÞorvaldsson 72 JensJensson 68 Þórir Leifsson 58 Guðni Einarsson 54 Stigahæsti kvenmaður Sumarbrids 1993 var Árnína Guðlaugsdóttir, með 305 stig. Næst á eftir henni var Guð- rún Jóhannesdóttir, með 270 stig, næstar voru: Hrafnhildur Skúladóttir 234 Dúa Ólafsdóttir 217 RapheiðurTómasdóttir 216 Stigahæsti yngri spilari Sumarbrids 1993 var Aron Þorfmnsson, með 197 stig. Annar var Guðjón Siguijónsson, með 182 stig, næstu spilarar voru: RúnarEinarsson 160 HelgiBogason 149 Björgvin Sigurðsson 135 Sumarbrids þakkar öllum þeim spil- urum sem hafa spilað í sumar. Álls fengu 415 spilarar stig í sumar og alls voru gefin 34.748 bronsstig fyrir spilamennsku í sumar, sem er nýtt Sumarbridsmet. Bridssamband Austurlands Opið kvennamót var haldið í Val- höll á Eskifirði 11. september við góð- ar undirtektir þátttakenda. Úrslit urðu þessi: 1. sæti Elma Guðmundsdóttir og ína D. Gísladóttir með 45 stig. 2. sæti Þórunn Sigurðardóttir og Kristín Jónsdóttir með 42 stig og í 3. sæti Hulda Gísladóttir og Jóhanna Gísla- dóttir með 16 stig. Bikarkeppni BSA Úrslit úr aukaleikjunum þremur urðu þessi: Gunnarstindur á Suður- fjörðum vann Vélaleigu Sigga Þórs á Egilsstöðum, Skipaklettur á Reyðar- fírði vann Malarvinnsluna á Egilsstöð- um og Slökkvitækjaþjónustan á Eski- firði vann Sverri Guðmundsson á Höfn. Úrslit í 1. umferð: Þórarinn Sigurðs- son á Egilsstöðum vann Bröttuhlíð á Seyðisfirði, Aðalsteinn Jónsson á Höfn vann Hótel Höfn, Sólning á Egilsstöð- um vann Homabæ á Höfn, Gunnars- tindur á Suðurfjörðum vann Álfastein í Borgarfirði, Jón Bjarki Stefánsson, Egilsstöðum, vann Hótel Bláfell, Breiðdalsvík, BB-sveitin á Höfn vann Lífeyrissjóð Austurlands í Neskaup- stað, Slökkvitækjaþjónustan á Eski- fírði vann Gunnar Pál Halldórsson á Höfn og Skipaklettur, Reyðarfírði, vann Vélsmiðjuna Stál á Seyðisfírði. í aðra umferð drógust þessar sveit- ir saman: Aðalsteinn Jónsson á Eski- fírði á móti Gunnarstindi á Suðurfjörð- um, Þórarinn Sigurðsson á Egilsstöð- um á móti BB-sveitinni á Höfn, Slökkvitækjaþjónustan, Eskifírði, á móti Sólningu á Egilsstöðum og Jón Bjarki Stefánsson, Egilsstöðum, á móti Skipakletti, Reyðarfirði. Einn teikur úr annarri umferð hefur þegar verið spilaður. Þar vann Slökkvitækja- þjónustan Sólningu. ATVI NÍIIlA UGL YSINGAR Fiskvinna I Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Skóladagheimili Breiðagerðisskóla Starfskraft vantar sem fyrst í 100% vinnu. Fóstru- eða önnur uppeldismenntun æskileg. Upplýsingar í síma 814558 til kl. 14.00 eða í síma 671168, Gunnhildur. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur með víðtæka reynslu (10 ár) í fjármálastjórn framleiðslufyrirtækja ósk- ar eftir starfi. Atvinnurekendur sendið fyrirspurnir til aug- lýsingadeildar Mbl. merktar: „Reynsla - 12839“ fyrir 29. september nk. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 94-6107 og 94-6105. Fiskiðjan Freyja, Suðureyri. Vélgæslumann vantar Meitilinn hf., Þorlákshöfn vantar vélgæslu- mann til starfa í frystihúsi sínu strax. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til undirritaðs fyrir 30. september nk. Meitillinn hf, c/o Pétur Olgeirsson, Þorlákshöfn. Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 678500 - Fax 686270 Lögfræðingur Laus er 50% staða lögfræðings við fjöl- skyldudeild. Starfið felur einkum í sér vinnu við barnaverndarmál, ráðgjöf við starfsmenn og barnaverndarnefnd, þróun reglna um málsmeðferð o.fl., en einnig störf að öðrum málum sem unnin eru í fjölskyldudeild. Launakjör skv. samningi BHMR og Reykja- víkurborgar. Frekari upplýsingar gefur Anni G. Haugen, yfirmaður fjölskyldudeildar. Umsóknarfrestur er til 6. okt. nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. RAD/A UGL YSINGAR HVOLHREPPUR Greiðsluáskorun Sveitarstjóri Hvolhrepps skorar hér með á gjaldendur sem hafa ekki staðið skil á fast- eignaskatti, lóðaleigu, holræsagjaldi, vatns- gjaldi, sorpgjaldi og hundaskatti álögðum 1993, gjaldföllnum 31. júlí 1993 og fyrr, út- svari, aðstöðugjaldi og kirkjugarðsgjaldi vegna 1993 og fyrr ásamt verðbótum, gjald- föllnum 31. júlí 1993 og fyrr að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftir- stöðvum gjaldanna ásamt verðbótum og dráttarvöxtum. Hvolsvelli, 20. sept. 1993, f.h. sveitarsjóðs Hvolhrepps, sveitarstjóri Hvolhrepps. KENNSLA Myndlistarskóli Námskeið fyrir börn, unglinga og fuliorðna hefjast 1. október. Innritun stendur yfir frá kl. 16.00-19.00 alla virka daga í síma 641134, eða á skrifstofu skólans, íþróttahúsinu, Digranesi við Skálaheiði. Kópavogs SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN I !• l. A (, S S T A R F Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík - Landssamband sjálfstæðiskvenna Almennur félagsfundur verður haldinn í Valhöll Háaleitisbraut 1, miðvikudaginn 22. september kl. 20.30. Fundarefni: Fjölskyldumál og kynning Nordisk Forum 1994. 1. Anni G. Haugen ræðir um fjölskyldumál. 2. Björn Ragnarsson kynnir útideildina í Reykjavík. 3. Kynning Nordisk Forum 1994, Kristln Líndal og Margrét Eiríks- dóttir. Stjórn Hvatar og Landssamband sjálfstæðiskvenna. Félagsfundur f félagi sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í Valhöll v/Háaleitisbraut, á morgun fimmtudaginn 23. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins. 2. Önnur mál. Stjórnin. auglýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma f kvöld kl. 20.00. Kópavogur Fundur verður haldinn ( Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Kópa- vogi, fimmtudaginn 23. september 1993, í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.00. 1. Prófkjörsreglur Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi vegna bæjar- stjórnarkosninganna 1994 ákveðnar. 2. Kjör fulltrúa á Landsfund Sjálfstæðisflokksins 21,- 24. október 1993. 3. Kosning kjörstjórnar vegna prófkjörsins 13. nóvember nk. 4. Skoðanakönnun meðal fulltrúa um æskilega þátttakendur í próf- kjörinu 13. nóvember nk. Aðeins fullgildum fulltrúum er heimill aðgangur að fundinum og skulu þeir gera grein fyrir sér við innganginn. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi. I.O.O.F. 7 = 1759228VSR. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Skrefiö kl. 18.00 fyrir 10 til 12 ára krakka. Biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Almenn samkoma f Kristniboðs- salnum í kvöld kl. 20.30. Ræðu- maður verður Haraldur Ólafs- son, kristniboði. Samkoman er öllum opin - þú ert velkomin(n). FERÐAFEIAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferð 24.-26. sept. Landmannalaugar - Jökulgil. Jökulgil er grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suðausturs frá Landmannalaug- um. Ekiö verður inn gilið og þeir sem vilja, ganga til baka í Laug- ar. Brottför kl. 20 föstudag. Gist i sæluhúsi Fi í Laugum. Laugardag 25. sept. kl. 8.00 - Þórsmörk - haustlitaferð. Gist eina nótt í Skagfjörðs- skála/Langadal. Kl. 8.00 laugardag 25. sept. - dagsferð - „Á slóðum Snorra á Húsafelli“. Leiðsögumaður Björn Þorsteinsson frá Húsafelli. Ferðafélag fslands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.