Morgunblaðið - 22.09.1993, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. SEPTEMBER 1993
16500
Frumsýnir spennumyndina
í SKOTLÍNU
Þegar geðsjúkur en
ofursnjall morðingi
hótar að drepa forseta
Bandaríkjanna verð
ur gamalreyndur
leyniþjónustumaður
heldur betur að taka
á honum stóra sínum.
Besta spennu-
mynd ársins
„In T/teLine OfFire“
hittir beint í mark!
★ ★★ý2
GÓ. Pressan
★ ★ ★ ÓT. Rúv.
★ ★★1/2 SV. Mbl.
★ ★ ★ Bj. Abl.
★I
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11,30. B. i. 16ára.
SIDASTA HASArMYNDAHETJAN
SCHWARZENEGGER
CLIFFHANGER
i íP
THE HEIGHT OF ADUENTURE.
Sýnd kl. 4.45 og 11.10. B. i. 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9. B. j. 16 ára.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
2l® BORGARLEIKHUSIÐ
M
Stór
sími 680-680
tóra svið kl. 20:
SPANSKFLUGAN e . Arnold og Bach
LEIKFÉLAG RJhYKJ AVIKUR
Stóra svið kl. 14:
> RONJA RÆNINGJADÓTTIR
4. sýn. fim. 23/9 blá kort gilda, UPPSELT.
5. sýn. fös. 24/9, gul kort gilda, UPPSELT.
6. sýn. lau. 25/9, græn kort gilda, UPPSELT.
7. sýn. sun. 26/9, hvít kort gilda, örfá sæti laus.
8. sýn. mið. 29/9, brún kort gilda, fáein sæti laus.
e. Astrid Lindgren
Sýn. sun. 10/10, lau. 16/10, sun. 17/10.
ÁRÍÐANDI!
Kortagestir með aðgöngumiða dagsetta 2. okt.,
3. okt. og 6. okt. á Litla sviðið, vinsamlegast
hafið samband við miðasölu sem fyrst.
Litla svið kl. 20:'
• ELÍN HELENA e. Árna Ibsen
Frumsýning miðv. 6. okt.
Sýn. fim. 7/10, fös. 8/10, lau. 9/10, sun. 10/10.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma
680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími
680383. - Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar
- tilvalin tækifærísgjöf.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími ll200
Smíðaverkstæðið:
• FERÐALOK
eftir Steinunni Jóhannesdóttur.
3. sýn. sunnudaginn 26. september kl. 16.00.
Stóra sviðið:
• KJAETAGANGUR
eftir Neil Símon.
laugard. 25. sept. kl. 20.00, sunnud. 26. sept. kl. 20.00.
Sala aðgangskorta stendur yfir
Verð kr. 6.560,- pr. sæti.
Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 5.200,- pr. sæti.
Frumsýningarkort kr. 13.100,- pr. sæti.
ATH. KYNNINGARBÆKLINGUR
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS liggur frammi m.a. á bensín-
stöðvum ESSO og OLÍS.
Miðasala Þjóðleikhússins verður opin alla daga frá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur.
Einnig verður tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta
Græna línan 996160 - Leikhóslínan 991015.
• Frjálsi leikhópurinn
Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12, sími 610280.
„Standandi pína"
(Stand-up tragedy) eftir Bill Cain.
Sýn. miðv. 22. sept. kl. 20.00, örfá sæti laus, laugard. 25.
sept. kl. 20.00, örfá sæti laus, sunnud. 26. sept. kl. 15.00,
miðv. 29. sept. kl. 20.00. Miðasala frá kl. 17—19.
cftir Áma Ibscn í íslcnsku Ópcrunni.
Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson
Fös. 24. sept. kl. 20.30
Lau. 25. sept. Id. 20.30
Sýningum
fækkar!
Miðasalan er opin daglega írá kl. 17 - 19 og
sýnlngardaga 17 - 20:30. Mlðapantanlr í s: 11475
og 650190.
ré
LEIKHOPURJNN
Fundur
um opin-
beran
rekstur
BSRB efnir til opins fundar
á Hótel Borg miðvikudag-
inn 22. september nk. kl.
20.30 um opinberan rekst-
ur, markmiðið með honum,
æskilegt umfang, þróun og
skipulag.
Gestir BSRB á fundinum
verða þeir Þórarinn V. Þórar-
insson, framkvæmdastjóri
VSI, og Friðrik Sophusson,
fjármálaráðherra, en frum-
mælendur auk þeirra verða
Guðrún Alda Harðardóttir,
formaður Fósturféiags ís-
lands og Sjöfn Ingólfsdóttir,
varaformaður BSRB og for-
maður Starfsmannafélags
Reykjavíkurborgar.
STÆRSTA BÍÓIÐ
ALLIfí SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
CATHARINE DENEUVE VINCENT PERES
f , , • , , f .T
HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140
LIHN DAN PHAM JEAN YANNE
DSfDOKINA.
Ný stórbrotin verð-
launamynd um mæðgur
sem báðar verða
ástfangnar af frönskum
liðsforingja í Indókína.
Það á siðan eftir að
hafa afdrifaríkar afleið-
ingar í för með sér.
Stórkostleg mynd.
CATHERINE DENEUVE
er töfrandi.
★ ★ ★ ★ New York post
★ ★ ★ New York Daily news
★ ★ ★ New York Newsday
Æ BESTA
»1? ERLENDA
11 MYNDIN
;B 1993
UTNEFNINGAR TIL
CESAR VERÐLAUNA
RAUÐI LAMPIIvN
iíum'ihi i.wfe
S IVER
UAl'Ðí
1 XMPI
Villt erótisk háspennumynd með
SHARON STONE („Basic Instinct"),
heitustu leikkonunni í Hollywood í dag.
Fjórða eiginkonan í hat-
rammri baráttu um hylli hús
bóndans.
„ Eftirminnileg...allir drama-
tiskir hápunktar á réttum stoð-
um, samfara frábærri lýsingu
og góðri kvikmyndatöku"
★ ★ ★ HK DV.
„Stórfengleg heilsteypt og
tindrandi mynd“
★ ★ ★ ★ ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 9 og 11.15.
60.000
HAFASEÐ
JURASSIC PARK
HVAÐ
MEÐ ÞIG?
I/IÐ ÁRBAKKANN
Sýndkl. 11.15
Sýnd kl. 5 og 7. B.i. 12 ára.
Síðustusýningar.
Sýnd i stórum fyrsta flokks sal
kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BONNUÐ INNAN10ARA
ATH.: Atriði i myndinni geta valdið
otta hja börnumyngrien 12ára.
Nýir eigendur að veitingastaðn-
um Jónatan Livingstone Máf
Eigendur veitingastaðarins Jónatans Livingstone Máfs
f.v. Agnar Hólm, Halldóra Finnbjörnsdóttir, Úlfar Finn-
björnsson og Sigrún Hafsteinsdóttir.
ÞEIR Úlfar Finnbjörnsson,
matreiðslumeistari og
Agnar Hólm Jóhannesson,
þjónn, keyptu í júní sl. veit-
ingastaðinn Jónatan Liv-
ingstone Máf, ásamt sam-
býliskonum sínum þeim
Sigrúnu Hafsteinsdóttur
og Halldóru Finnbjörns-
dóttur.
Úlfar Finnbjörnsson, mat-
reiðslumeistari, lauk námi frá
Hótel- og veitingaskóla ís-
lands 1987. Eftir nám starf-
aði Úlfar um tíma á Bregn-
ered kro í Danmörku. Hann
var yfirmatreiðslumeistari á
Vetrarbrautinni í Reykjavík,
matreiðslumeistari á Holiday
Inn og einnig hefur hann
verið í landsliði íslenskra
matreiðslumeistara frá 1990.
Hann var heiðraður af klúbbi
matreiðslumeistara með
„Cordon Bleu“ orðunni fyrir
góðan árangur á stórmótum
erlendis m.a. á Ólympíuleik-
um í matreiðslu í Frankfurt
1992. Einnig hefur hann séð
um uppskriftir fyrir sjónvarp,
tímarit o.fl.
Agnar Hólm Jóhannesson
lærði til þjóns á Hótel Sögu
og hefur unnið við þjónustu-
störf síðan, m.a. í 3 ár á veit-
ingastaðnum Jónatan Li-
vingston Máfí, hjá'fyrri eig-
anda. Agnar sigraði í íslands-
meistarakeppninni í þurrum
kokteil árið 1990 en þá hlaut
Fallega fjólan hans fyrsta
sætið. Hann hefur einnig tek-
ið þátt í keppnum erlendis
m.a. í Portúgal og heims-
meistaramótinu í Mexíkó árið
1991 þar sem hann hlaut eitt
af efstu sætunum.