Morgunblaðið - 11.01.1994, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.01.1994, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 SJÓNVARPIÐ 17.50 ►Táknmálsfréttir 18’00 BARHAEFHI *SPKþ“r*M sunnudegi. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 18.25 LITTTin ►Nýjasta tækni og > «•! IIH vísindi í þættinum verð- ur flallað um eftirlit með skógareld- um, C-vítamín og hjartasjúkdóma, sníkjuvespur, þjálfun geimfara, rann- sóknir á þunglyndi, áhrif þyngdar- leysis á líkamann, sæðisfrumur, leit að villtum kartöflustofnum, lækning- ar á nærsýni með leysigeislum og nýja tegund þrekhjóls. Umsjón: Sig- urður H. Richter. 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Veruleikinn - Að leggja rækt við bernskuna Sjötti þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til ungl- ingsára. í þættinum er m.a. fjallað um hreyfingarleysi og afl'eiðingar kyrrsetu. Umsjón og handrit: Sigríð- ur Arnardóttir. 19.15 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.40 kfCTTip ►Enga hálfvelgju rlí I IIII (Drop thc Dead Donkey III) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Robert Duncan, Hayd- en Gwynn og Neil Pearson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. (10:13) CO 21.05 ►Hrappurinn (The Mixer) Breskur sakamálaflokkur sem gerist á 4. ára- tugnum og segir frá ævintýrum að- alsmannsins sir Anthonys Rose. Að- alhlutverk: Simon Wiltíams. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (4:12) OO 22.00 ►Horft um öxl og fram á við I ársbyijun 1989 stýrði Hrafn Gunn- laugsson umræðuþætti undir yfir- skriftinni „Hvað boðar nýárs blessuð sól?“ Einn þátttakenda, Magdalena Schram, er nú látin, en hinir fimm ætla að koma saman á ný, ræða um liðin ár og spá í framtíðina. Þeir eru Arnór Benónýsson leikari, Jónas Kristjánsson ritstjóri, Lára Margrét Ragnarsdóttir alþingismaður, Sverrir Hermannsson bankastjóri og Ög- mundur Jónasson formaður BSRB. Stjóm upptöku: Viðar Víkingsson. 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP / SJÓN VARP STÖÐ tvö 16.45 ►Nágrannar Framhaldsmynda- flokkur um nágranna í Ástralíu. 17.30 nanyirr||| ►Maria maríu- DARIIllLrRI bjalla Teikni mynd. 17.35 H bangsalandi Teiknimynd með íslensku tali. 18.00 ►Lögregluhundurinn Kellý Leikinn myndadflokkur. (1:13) 18.25 ►Gosi (Pinocchio) 18.50 íhPÓTTID ►Líkamsrækt Gott er IHRUI IIR að hafa pláss til að gera æfingamar. Leiðbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Friðbjörns- son og Glódís Gunnarsdóttir. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.35 íkpnTTIQ ►Visasport íþrótta- IHRUI IIR þáttur þar sem fjallað er um hinar ýmsu íþróttagreinar á bráðskemmtilegan hátt. Umsjón: Vaitýr Björn Valtýsson. Stjórn upp- töku: Pia Hansson. 21-10 VVIVIIVIin ►9‘bíó: Montana RVIRIYII NU Hjónin Bess og Ho- •yce Guthrie eru kúrekar nútímans í Montana. Þau eiga þar stóran búgarð en námuvinnslur þrengja stöðugt að þeim. Bændur í næsta nágrenni verða unnvörpum gjaldþrota og stórfyrir- tæki kaupa upp jarðirnar. Hoyce lítur á þetta sem óhjákvæmilega þróun og vill taka tilboði frá kolanámu- vinnslu í jörðina en Bess lætur ekki haggast og neitar að fiytjast á möl- ina. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Richard Crenna, Lea Thompson og Justin Deas. Leikstjóri: William A. Graham. 1990. Maltin gefur ★★‘A 22.45 ►Lög og regla (Law and Order) Bandarískur sakamálamyndaflokkur þar sem hráslagalegum raunvem- leika götunnar er fléttað saman við spennandi sakamál. (17:22) 23.30 PVIIÍMYIin ►Blekkin9ar tv|- RVIRmlRU burabræðranna (Lies of the Twins) Rachel Mark er eftirsótt sýningarstúlka í Bandaríkj- unum sem gerir það gott. Það líf veitir henni þó ekki þá fyllingu og ánægju sem henni finnst hún eiga skilið og því leitar hún til sálfræð- ingsins Jonathans McEwan. Þau verða ástfangin og allt gengur vel um tíma en Rachel verður fljótt leið á Jonathan. Þá hittir hún tvíbura- bróður hans, James, en hann er ná- kvggmlega eins og Jonathan í útliti, en upplag þeirra er gjörólíkt. James er hættulegur, óáreiðanlegur og ómótstæðilegur. Rachel er á milli tveggja elda öryggis og spennu og líf hennar fer gjörsamlega úr skorð- um. Aðalhlutverk: Aidan Quinn og Isabeila Rossellini. Leikstjóri: Tim Hunter. 1991. Bönnuð börnutn. 1.00 ►Dagskrárlok Barnauppeldi - Það er Sigríður Arnardóttir sem er hand- ritshöfundur og umsjónarmaður. Að leggja rækl við bernskuna Fjallad um hreyfingarleysi og afleiðingar kyrrsetu, hlutverkaleiki og gildi þeirra SJONVARPIÐ KL. 19.00 Að leggja rækt við bernskuna er nú komin á fullan damp aftur en sýn- ingar þáttanna röskuðust nokkuð vegna jóladagskrárinnar. í þáttun- um er fjallað um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára og hugað að flestu því sem viðkemur börnum; sjúkdómum, leikjum, venjum og fleira. í þessum sjötta þætti er m.a. fjallað um hreyfingarleysi og afleið- ingar kyrrsetu, hlutverkaleiki og gildi þeirra, leikföng og fleira. Rætt er við Anton Bjarnason íþróttakennara, Áslaugu Jónsdóttur sjúkraþjálfara, Gyðu Jóhannsdóttur skólastjóra Fósturskóla íslands og fleiri. Umsjónarmaður-og handrits- höfundur er Sigríður Arnardóttir en Plús film sá um dagskrárgerð. Fjöldamordingi leikur lausum hala Stúlka finnst myrt í íbúð sinni og einu vísbendingarn- ar eru filmupoki sem finnst á vettvangi STÖÐ 2 KL. 22.45 Lög og regla, eða „Law and Order“, er á dagskrá í kvöld. Mike Logan og Phil Carr- eta rannsaka morðið á Jödy Bream. Hún hefur verið færð úr öllum föt- um, einangrunarlímband sett um vit hennar og hún síðan kyrkt. Einu vísbendingarnar í málinu eru filmu- poki sem finnst á vettvangi og vitn- eskja um að morðinginn þurfti lyk- il til að komast inn í bygginguna. Logan og Carreta minnast þess að svipað morð var framið hálfu ári áður og komast síðan að því að þau hafa verið fleiri. Þeir eiga því að öllum líkindum í höggi við fjölda- morðingja og það reynist vanda- samt að rekja slóð hans. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Vietory; þáttaröð með Morris Cerullo 7.30 Belivers voice of victory; þáttaröð með Kenneth Copeland 8.00 Gospeltónleikar, dagskrárkynning, til- kynningar o.fl. 20.30 Praise the Lord; heimsþekkt þáttaröð með blönduðu efni. Fréttir, spjall, söngur, lofgjörö, prédikun o.fl. 23.30 Nætui-sjónvarp hefst. SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Miles from Nowhere F 1991, Rick Schrod- er, Shawn Phelan 12.00 From Hell to Victory A 1979 14.00 The Night Rider 1978, David Selby 15.45 The Hallelujah Trail W 1965, Lee Remiek, Burt Lancaster 18.15 Miles from Nowhere F 1991, Rick Schroder, Shawn Phelan 20.00 Timescape: The Grand Tour T 1992, Jeff Daniels, 22.20 Nails T 1992, Dennis Hopper, Anne Archer, Cliff DeYoung 23.40 Empire City T 1992, Michael Pare 1.05 Some Kind of Hero G 1992, Richard Pryor 2.45 Alexa T1988 4.04 Deadline T 1992, Cheryl Pollack, Will- iam Russ SKY OIME 6.00 Bamaefni (The D.J. Kat Show) 8.40 Lamb Chop’s Play-a-Long 9.10 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Love At First Sight 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00The Urban Peasant 12.30 Para- dise Beach 13.00 Bamaby Jones 14.00 Masada 15.00 Another World 15.45 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Paradise Beach 19.00 Rescue 19.30 Growing Pains 20.00 Unsolved Mysteries 21.00 Melrose Place 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 The Unto- uchables 24.00The Streets Of San Francisco 1.00 Night Court 1.30 Maniac Mansion 2.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Þolfimi 8.00 Eurofun 8.30 Skíði, bein útsending: Heimsbikarinn í alpa- greinum í Austurríki 10.30 Skiða- stökk: Heimsbikarinn 11.30 Skíði, bein útsending: Alpagreinamar í Aust- urríki 13.00 París-Dakar rallý 13.30 Nascar: Bandaríska meistaramótið 14.30 Eurofun 15.00 Skíði: Alpa- greinar 16.00 Ameríski fótboltinn 17.30 Knattspyma: Evrópumörkin 18.30 Eurosportfréttir 19.00 Skíði: Alpagreinar frá Hinterstoder í Austur- ríki 20.00 Kappakstur á ís 20.30 París-Dakar rallý 21.00 Alþjóða hnefaleikar 22.00 Snóker: Evrópu- deildin 23.30 París-Dakar rallý 24.00 Eurosportfréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótik F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennu- myndU = unglingamynd V = visinda- skáldskapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurlregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Frétlir. Morgunþóttur Résor 1. Honna G. Siguróordótlir og Trousti Þór Sverrisson. 7.30 Frétto/firlit og Veður- fregnir. 7.45 Doglegt mól Gísli Sigurðs- son fl/tur þóttinn. (Einnig ótvorpoó kl. 18.25.) 8.00 Frétlir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.20 Aó utgn. (Einnig útvorpoó kl. 12.01.) 8.30 Llr menningarlifinu: Tióindi. 8.40 Gognrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskólinn. Afþre/ing i tuli og tónum. Umsjón: Horoldur Bjornoson. (fró Egilsstöðum.) 9.45 Segóu mér sögu, Frtmskbrouó með sullu eftir Kristinu Steinsdóttur. Höfundur les (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Holldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 B/ggóolínon. Londsútvurp svæðis- stöóvo i umsjó Arnors Póls houkssonor 0 Akureyri og ingu Rósu Þórðardóúur ó Egilsstöóum. 11.53 Ðogbókin. 12.00 Fréttoyfirlit ó hódegi. 12.01 Aó uton. (Endurtekiö úr Morgun- þæíti.) 12.20 Hódegisfréltir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjóvorútvegs- og við- skiptomól. 12.57 Dónarfregnir og ouglýsingor. 13.05 Hódegisleikrit Útvorpsleikhússins, Konon í þokunni eftir Lester Powetl. 7. þóttur ol 20. Þýóing: Þorsteinn Ö. Steph- ensen. Leikstjóri: Helgi Skúloson. Leik- endur: Rúrik Horóldsson, Sigriður Hogol- in, Róbert Arnfinnsson, Jón Aóils og Guðbjörg Þorbjornardóttir. (Aður útvorpoð í okt. 1965.) 13.20 Stefnumót. Meðol efnis, Njörður P. Njoróvik ó Ijóóraenum nótum. Umsjón: Holldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvorpssogan, Ástin og douðinn við hofió eftir Jorge Amodo. Honnes Sigfús- son þ/ddi. Hjolti Rögnvoldsson les (11). 14.30 Skommdegisskuggor. Jóhonno Steingrímsdóttir fjallor um dulrænn ot- burði. 15.00 Fréttir. 15.03 K/nning ó tónlistarkvðldum Ríkisút- vorpsins. Geisloplötur með leik Sinfóniu- hljómsveitor islonds, gefnnr út of Chon- dos-útgófuf/rirtækinu. 16.00 Fréttir. 16.05 Skímo. Fjölfræóiþóttur. Umsjón-. Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horó- ordóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþóttur. Umsjón: Jóhonna Horóordóltir. 17.00 Fréttir. 17.03 i tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóorþel. Njóls soga Ingibjörg Horoldsdóttir les (7). Jón Hollur Stefóns- son rýnir í textonn og veltir fyrir sér forvilnilegum atriöum. (Einnig ð dogskró í næfurútvurpi.) 18.25 Doglegt mól. Glsll Slgurðsson fl/tur þóttinn. (Áður ó dogskró i Morgunþætti.) 18.30 Kviku. Tiðindi úr menningarlífinu. Gognrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dónorfregnir og ouglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Augl/singar og Veðurfregnir. 19.35 Smugon. Fjölbre/ttur þóttur f/rir eldri börn. Umsjón,- Elísabet Brekkon og Þórdís Arnljðtsdóttír. 20.00 Af lifi og sól. Þóttur um tónlist óhugomonno. Umsjón: Vernhorður Linnet. (Aður ó dogskró sl. sonnudog.) 21.00 Útvorpsleikhúsið. Leikritoval hlust- endo. Flutl veröur leikril sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtu- dog. (Endurtekió fró sl. sunnudegi.) 22.00 Fréftir. 22.07 Pólitisko hornið. (Einnig ótvorpoó i Morgunþætti í f/rromóliö.) 22.15 Hér og nó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skimo. Fjölfræðiþóttur. Endurtekið efni úr þórtum lióinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Horö- ordóttir. 23.15 Djossþóttur. Umsjón: Jón Múli Árnu- son. (Áóur ótvorpað sl. lougordagskvöld og verður ó dogskró Rósor 2 nk. lougor- dogskvöld.) 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstigonum. Umsjón: Þorkell Sig- urbjörnsson. Endurtekinn fró síðdegi. 1.00 Næturútvorp á somtengdum rósum til morguns. Fréttir á Rós 1 og Rás 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvorpió. Kristín Ólofsdóttir og Leifur Hauksson, Margrét Rún Guðmunds- dóttir. 9.03 G/óa Dröfn Tr/ggvadóttir og Morgrét Blöndol. 12.45 Gestur Einor Jónas- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dæg- urmálaútvarp. 18.03 Þjóóorsálin. Sigurður G. Tómasson og Kristjón Þotvoldsson. 19.30 Ekki fréttir. Houkur Hauksson. 19.32 Ræman. Björn Ingi Hrofnsson. 20.30 Upphitun. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Á hljómleikum. 22.10 Kveldúlfur. 0.10 Eva Ásrún Albertsdóttir. 1.00 Nætur- útvorp til morguns. H/ETURÚTVARPID 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónosar Jónassonar. 3.00 Blús. Pétur T/rfingsson. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar 6.00 Fréttir of veðri, færó og flugsomgöngum. 6.01 Morguntón- ar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljómo ófram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvorp Norðurland. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Jóhannes Ágúst Stefónssori. Útvorp umferðorráó o.fl. 9.00 Kotrin Snæhólm Boldursdóttir. 12.00 Gollborgin 13.00 Albert Ágóstsson. 16.00 Hjörtur Howser og Jónotan Motzfelt. 18.30 Tónlist. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Guðríður Haraldsdóttir. 24.00 Tónlist til morguns. Radiusflugur dagsins kl. 11.30, 14.30 og 18.00. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Áslvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Ágúst Héóinsson. Jveir med sullu og onnor ó elliheimili" kl. 10.30. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessi þjóó. Bjarni Dogor Jónsson. 17.55 Hollgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristóter Helgason. 23.00 Lifsaugoð. Þórhallur Guð- mundsson og Ólofur Árnason. 24.00 Nætur- vokt. Fréttir á heila timanum frá kl. 7-18 og kl. 19.30, fráttayfirlil kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRDI FM 97,9 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 18.05 Gunnor Atli Jónsson. 19.00 Somtengt Bylgjunni FM 98,9. BROSID FM 96,7 7.00 Böóvor Jónsson og Holldór Leví. 9.00 Kristján Jóhannsson. 11.50 VIII og breitt. Fréftir kl. 13. 14.00 Rúnar Róberlsson. 17.00 Jenný Johansen. 19.00 Ók/nnt tónlist. 20.00 Friórik K. Jónsson. 22.00 Alli Jónatons. 00.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Horaldor Gísloson. 8.10 Umferðar- fréttir. 9.05 Móri. 12.00 Rognar Már. 15.00 Árni Magnússon. 15.15 Veður og færð. 15.20 Bíóumfjöllun. 15.25 Dogbók- arbrot. 15.30 Fyrsta viðtal dagsins. 15.40 Alfræói. 16.15 Ummæli dagsins. 16.30 Steinor Viktorsson. 17.10 Umferó- arróó. 17.25 Hin hliðin. 17.30 Viðtol. 18.20 Islenskir tónar. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson á kvöldvakt. 22.00 Nú er lag. Fréttir kl. 9, 10,13, 16,18. Íþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds'son. Frétt- ir frá fréltaslofu Bylgjunnar/Slöó 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðni Már Henningsson. 10.00 Pétur Árnason. 13.00 Birgir Öm Tryggva- son. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bæring. 22.00 Hans Steinor Bjatnoson. 1.00 Endurtekin dagskró. 4.00 Maggi Mogg. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dogskró Bylgjunnor FM 98,9. 12.15 Fréttir kl. 12.15, 15.30 og 21.00. X-ID FM 97,7 9.00 Bjössi. 13.00 Simmi. 18.00 Rokk- ið x. 20.00 Hljómolind. 22.00 Pétur Sturla. 24.00 Fantast. Rokkþáttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.