Morgunblaðið - 11.01.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.01.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 1994 39 Minning Jósebína Grímsdóttir Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. (V. Briem.) Elsku amma, þegar ég var yngri kom ég í heimsókn til þín bara til að fá nammi, en eftir því sem tfminn leið fór ég að skilja ást mína til þín. Ég mun sakna þín, en þú verð- ur alltaf í hjarta mínu. Ég kveð þig nú, elsku amma. Þinn sonarsonur, Oskar Jósúason. ERFIDRYKKJUR Verð frá kr. 850- P E R L A IN sími 620200 Erfidrykkjnr Glæsileg kafil- hlaðborð fallegir salir og mjög góð þjónusta. Upplýsingar í súna 2 23 22 FLUGLEIDIR léTEL Lirmmi Blómastofa Friöjinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öilkvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. t Minningarathöfn um bróður okkar, KETIL GÍSLASON, sem andaðist 6. janúar, fer fram f Hveragerðiskirkju laugardaginn 15. janúar kl. 14.00. Jarðsett verður á Eyrarbakka. Ólafur Gfslason, Sigurður Gíslason, Guðrún Gísladóttir. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og amma, LÁRA GUÐBRAIMDSDÓTTIR, Krummahólum 6, andaðist á heimili sínu aðfaranótt 7. janúar. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. janúar kl. 16.30. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, ÆVAR R. KVARAN leikari, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 14. janúar kl. 15.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hins látna, er bent á styrktarsjóð Sophiu Hansen. Jóna Rúna Kvaran, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn hins látna. t Fáðir minn, afi og langafi, MAGNÚS V. FINNBOGASON mag. art., Drápuhlíð 32, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 11. jan- úar, kl. 13.30. Þeir, sem vilja minnast hans, eru vinsamlegast beðnir að láta Krabbameinsfélag fslands eða aðrar líknarstofnanir njóta þess. Hjördís Magnúsdóttir, Kristín Anna Einarsdóttir, Guðmundur Örn Einarsson, Helga Einarsdóttir, Áslaug Helga Hálfdánardóttir og barnabarnabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARÍA GÍSLADÓTTIR, Sæviðarsundi 36, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju þriðju- daginn 11. janúar kl. 15.00. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á minningarsjóð hjá Krabbameins- félagi íslands. Ólafur A. Ólafsson, Gísli Örvar Ólafsson, Margrét Árnadóttir, Valgerður Björk Ólafsdóttir, Reynir Jóhannsson, Helga Hrönn Ólafsdóttir, Roger Gustafsson, Hulda Sjöfn Ólafsdóttir, Ólafur Sturla Kristjánsson, Ólafur Örn Ólafsson og barnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, STEINGRÍMS AÐALSTEINSSONAR fyrrverandi alþingismanns. Sérstakar þakkirtil hjúkrunarfólks á Landakoti fyrir góða umönnun. Sigríður Þóroddsdóttir og fjölskylda. t Þökkum auðsýnda samúð, hlýhug og virðingu við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, HERMANNS SIGURÐSSONAR, Langholtskoti. Guð blessi ykkur öll. Katrín Jónsdóttir, Sigrún Hermannsdóttir, Stefán Arngrimsson, Jón Hermannsson, Helga Teitsdóttir, Elín Björt Hermannsdóttir, Már Túliníus, Unnsteinn Hermannsson, Valdi's Magnúsdóttir, barnabörn og langafabarn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, HJÖRTUR PJETURSSON cand.oecon löggiltur endurskoðandi, Baugatanga 8, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni hinn 12. janúar kl. 13.30. Laura F. Claessen, Sofffa Kristín Hjartardóttir, Hörður Barðdal, Hjörtur H.R. Hjartarson, Halla Hjartardóttir, Jean Eggert Hjartarson, Laura Hjartardóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Margrét K. Svafarsdóttir, Kristinn Valtýsson, Gríma Huld Blængsdóttir, Walter Ragnar Kristjánsson, t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ALFREÐ H. ANTONSEN bakari, Gnoðarvogi 30, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 12. janúar kl. 15.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Styrktarfélag vangefinna. Jónfna G. Jónsdóttir, Birgir Alfreðsson, Erla Alfreðsdóttir, Ásgeir Þorvaldsson og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför JÓNASAR THORDARSONAR. Sérstakar þakkir til starfsfólks á dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. María Sveinbjörnsdóttir, Guðmundur Steingrfmsson, Jónas Þór Guðmundsson, Guðmundur Már Guðmundsson, Unnur Elín Guðmundsdóttir, Jón Már Jónsson og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, fósturföð- ur, tengdaföður, afa og langafa, ÞORSTEINS JÚLÍUSSONAR fyrrv. skipstjóra frá Neskaupstað. Ársæll Þorsteinsson, Ragna Ágústsdóttir, Guðný Þorsteinsdóttir, Þorleifur Hávarðarson, Halldór Haraldsson, Helga Björgúlfsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + og Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, fóstur- móður, tengdamóður, ömmu langömmu, INGIGERÐAR JÓHANNSDÓTTUR Hrafnistu, Hafnarfirði, áður Goðasteini, Vestmannaeyjum. Stefán V. Þorsteinsson, Kristfn S. Þorsteinsdóttir, Víglundur Þ. Þorsteinsson, Inga Dóra Þorsteinsdóttir, Anna P. Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Erla Guðmundsdóttir, Sigfús J. Johnsen, Frfða Danfelsdóttir, Guðmundur Helgi Guðjónsson, Guðlaugur Guðjónsson, Minnismerki úr steini Steinn er kjörið efni í allskonar minnismerki. Veitum alla faglega ráðgjöf varðandi hverskonar minnismerki. Áralöng reynsla. BSS. HELGASON HF ISTEINSMIÐJA SKEMMUVEGI 48 • SÍMI 91-76677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.