Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994
MVNDUSTRSKÓUNN
í HRFNRRFIRDI
Innritun á vorönn fer fram í síma 52440 og á skrifstofu skólans
á Strandgötu 50, Hafnarfirði, frá 17. til 21. janúar milli kl. 13.00
og 17.00. ( boði verða eftirtalin námskeið:
Barna- og unglingadeild:
Námskeið í fjöltækni.
Kennarar: Ingigerður Styrgerður Haraldsdóttir,
Rósa Gísladóttir.
Framhaldsdeild:
Teiknun. Kennari: Ingimar Ólafsson Waage.
Málun. Kennari: Júlía Kristmundsdóttir.
Vatnslitamálun. Kennari: Jean Posocco.
Listasaga. Kennari: Ingimar Ólafsson Waage.
(öll námskeið, sem kennd eru við framhaldsdeild Myndlistaskólans eru
viðurkennd og metin til eininga við Flensborgarskóla).
Myndlistaskólinn í Hafnarfirði,
Strandgötu 50, sími 52440.
firidsskófnn
NÝ NÁMSKEIÐ
hefjast 24. og 25. janúar
I Bridsskólanum er boðið upp á námskeið fyrir byrjendur og eins
þá sem lengra eru komnir en vilja bæta sig á hinum ýmsu sviðum
spilsins; í sögnum, úrspili og vörn.
Hvort námskeið um sig stendur yfir í 10 vikur, eitt kvöld i viku.
Byrjendanámskeiðin eru á þriðjudagskvöldum milli kl. 20.00
og 23.00 en framhaldsnámskeiðin á mánudagskvöldum frá kl.
20.00-23.30.
Kennt er í fundarsal starfsmannafélagsins Sóknar, Skipholti 50a.
Það er fólk á öllum aldri og af báðum kynjum sem sækir skólann
og eru venjulega 20-25 manns í hvorum hópi. Ekki er nauðsyn-
legt að hafa með sér spilafélaga.
Kennsla er byggð upp á fyrirlestrum, sérvöldum æfingaspilum
og frjálsri spilamennsku undir leiðsögn. Kennslugögn fylgja báðum
námskeiðum.
Kennari er Guðmundur Páll Arnarson.
Frekari upplýsingar og innritun í síma 812607 milli kl. 14.00
og 18.00 í dag og næstu daga.
E/1S
ðO
<J&
íúd
fc8
«Oö
c/j
Hótel-
rekstrarnám f Sviss
□ 2ja ára háskólanám sem lýkur með próf-
skírteini. Háskólagráða (Sviss/Bandaríkin).
(1 ár í Sviss/ 1 ár í Bandaríkjunum).
□ Svissnesk/bandarísk háskólagráða
(7-8 annir).
□ Framhaldsnám sem lýkur með prófskír-
teini (1 ár).
Öll kennsla fer fram á ensku.
HOTEL COIMSULT SHCC COLLEGES,
CH-1897 Le Bouveret, Sviss.
Sími (+41) 25 81 38 62 eða 81 30 51.
Fax. (+41) 25 81 36 50.
Var Dubcek myrtur?
Grunsemdir um að Alexander
Dubcek, hetja „vorsins í Prag“
1968, hafi verið myrtur hafa leitt
til að krafist hefur verið ná-
kvæmrar rannsóknar á bílslysi því
sem leiddi til dauða hans.
Öryggismálanefnd þingsins í
Slóvakíu hefur skorað á opinbera
ákærendur í Prag að rannsaka
ástæður þess að Dubeek þeyttist út
úr bifreið sinni af BMW-gerð, sem
einkabílstjóri hans ók að sögn breska
blaðsins Observer.
Slysið varð í september 1992 á
þjóðveginum milli Prag og Brati-
slava þegar ákveðið hafði verið að
Dubcek færi flugleiðis til Moskvu
að bera vitni gegn kommúnistaflokki
Sovétríkjanna fyrrverandi og hann
lést 7. nóvember sama ár.
Bílstjórinn, Jan Reznik, var fund-
inn sekur um of hraðan akstur, en
látinn laus þegar hann hafði setið
aðeins tvo mánuði í fangelsi.
Leiðtogi stjórnarandstöðuflokks
sósíaldemókrata í Slóvakíu, Jaroslav
Volf, heldur því fram að bílstjóri
Dubceks hafi verið starfsmaður
leynilögregiu Tékkóslóvakíu, StB,
fyrir „flauelsbyltinguna“ 1989.
Hér er um að ræða æðsta heiðurs-
merki, sem Bretar veita útlendingi,
en það var afturkallað skömmu áður
en Ceausescu endaði líf sitt frammi
fyrir aftökusveit á jóladag 1989.
Vandinn er aðeins sá, að gullheiðurs-
Dubcek: rannsóknar krafist.
Hann hafði einnig verið staðgengill
leikara í hættulegum atriðum og
sérhæft sig í að stökkva út úr bifreið-
um á mikilli ferð.
Volf segir lögreglurannsókn á
merkið er horfíð og vita rúmensk
stjórnvöld ekkert um afdrif þess.
Breski sendiherrann í Búkarest hefur
þó mikið gert til að hafa uppi á því
og á að sögn ekki annað eftir en leita
fyrir sér á svarta markaðnum.
slysinu hafa leitt í ljós að Dubcek
hafi kastast út um afturrúðuna. Þó
var síðar frá því skýrt að hann hefði
fundist liggjandi „tugum metra fyr-
ir framan bílinn að sögn Volfs.
Hann telur líka einkennilegt að
Dubcek hafí slasast illa, en bílstjór-
inn sloppið með skrámur.
Dyrnar þeim megin sem Dubcek
sat voru opnar, en BMW-bifreiða-
verksmiðjurnar útiloka að þær hafi
þeyst upp á gátt vegna slyssins.
Sjónarvottar sögðu að þeir hefðu séð
aðra bíla aka á eftir bifreið Dubc-
eks, en engin tilraun var gerð til
þess að hafa upp á þeim.
Til þess að gera málið enn flókn-
ara segir ítalskur kaupsýslumaður
og gamall vinur Dubceks, Vittorio
Caffeo, að hann hafi skýrt sér frá
því að hann hafi verið skilinn eftir
liggjandi hjá bílnum í rúma klukku-
stund.
Caffeo heldur því einnig fram að
læknar í sjúkrahúsinu hafí ákveðið
að slökkva á öndunarvél Dubceks,
en fjölskylda hans neitar því og
kveðst hafa ákveðið það sjálf. Þessar
upplýsingar koma fram í blaðinu
Trencansky Novinyí heimabæ Dubc-
eks, Trencin.
♦ ♦ ♦--------
____________Brids________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Reykjavíkurmót í sveitakeppni
Reykjavíkurmótinu í sveitakeppni
1994 lauk fimmtudaginn 13. janúar.
Spilað var í tveim riðlum. Fjórar efstu
sveitir í hvorum riðli unnu sér rétt til
að spila í átta liða úrslitum um Reykja-
víkurmeistaratitilinn 1994. Sveitir í 5.
og 6. sæti í hvorum riðli unnu sér rétt
á íslandsmót 1994 og sveitir í 7.-9.
sæti í hvorum riðli spila um þijú sæti
á íslandsmóti. Lokastaðan í riðlunum:
A-ríðill.
ViB 267
Landsbréf 257
Metró 234
L.A. Café 231
S. Ármann Magnússon 215
Kjötogflskur 204
Sigurður Siguijónsson 193
SverrirKristinsson 190
AronÞorfinnsson 174
B-riðill.
Tryggingamiðstöðin 278
Símon Símonarson 259
Hjólbarðahöllin 252
Bióbarinn 247
Glitnir 231
Borgarapótek 198
Guðlaugur Sveinsson 194
Tíminn 172
Omega 170
í 8-liða úrslitum spila:
VÍB - Bíóbarinn
TM - Metró
Landsbréf - Hjólbarðahöllin
Símon Símonarson - L.A. Café
Þessir leikir eru spilaðir miðvikudag-
inn 19. janúar og byija kl. 19. Spilaðir
eru 40 spila leikir. Undanúrslitin og
úrslit eru spiluð helgina 22.-23. janúar
og byijar spilamennskan kl. 11. A sama
tíma er spilað um þijú síðustu sætin
frá Reykjavík inn á íslandsmót 1994.
Bridsfélag Kópavogs
Sl. fimmtudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur.
N/S-riðill:
Þorsteinn Berg — Helgi Viborg 274
Bjami Kristjánsson - Þorgeir Halldórsson 250
Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirsson 212
A/V-riðill:
MagnúsAspelund-SteingrimurJónasson 268
Þórður Jömndsson - Hannes Ingibergsson 244
Hafliði Magnússon - Ragnar Kristinsson 231
Næsta fimmtudag hefst aðalsveita-
keppni félagsins. Skráning hjá Þor-
steini hs. 40648, vs. 73050.
KARATEFÉLAG REYKJAVÍKUR 0
Innritnn í fiillnm nonni Jfci
Innritun í fullum gangi
í síma 35025
Gott,
sterkt karate....../rrr.r.................hentar öllum!
OKINAWA COJU-RYU KARATE-DO FEDERATION
Grafhýsi Francos
verði bílastæði
SÍÐUSTU ár hafa verið mjög umbyltingasöm í Evrópu og hverju
„stórmenninu“ á fætur öðru hefur verið steypt af stalli, bæði í
eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Þannig hefur það gengið fyr-
ir sig í Austur-Evrópu en nú eru Spánverjar einnig farnir að
ókyrrast yfir þeirri persónudýrkun, sem enn er á Franco á Spáni.
í Dal hinna dauðu, sem var graf-
inn út úr ljalli á árunum 1940 til
1959, er mikið minnismerki um þá,
sem börðust og féllu fyrir einræðis-
herrann, og þar er líka grafhýsi
hans. Nú hefur verið lagt til, að
þessum mannvirkjum verði breytt
í bflastæði og bókasafn. Hængurinn
er bara sá, að á hveiju ári koma
um 800.000 manns í grafhýsið og
í dalinn og bæjarstjórinn á staðnum
segir, að verði hér einhver breyting
á, verði stoðunum einnig kippt und-
an afkomu bæjarbúa.
Vilja endurheimta heið-
ursmerki Ceausescus
BRESKA utanríkisráðuneytið og húsráðendur í Buckingham-höll vinna
nú að því að endurheimta Stórriddarakross af Bath-reglunni, sem
Nicolae heitinn Ceausescu, einræðisherra í Rúmeníu, var sæmdur í
Bretlandsheimsókn sinni 1978.
SKÓÚTSALA
Skóverslun Þóröar
Kirkjustræti 8
Sími 14181
Laugavegi 41
Sími13570