Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 17
NÝJAR
BÆKUR
■ íslenski kiljuklúbburinn hef-
ur sent frá sér fjórar nýjar bæk-
ur: Sól í Norðurmýri, píslarsaga
úr Austurbæ, eftir Þórunni Valdi-
marsdóttur og Megas. Bókin fjall-
ar um dreng sem fæddist á fyrsta
ári lýðveldisins og ólst upp í Norð-
urmýrinni í Reykjavík. Hann hlaut
nafnið Magnús Þór og nefndi sig
síðar Megas.
Gauragangur eftir Ólaf Hauk
Símonarson. Sagan fjallar um Orm
16 ára í 9. bekk sem er að fara
að taka samræmdu prófin. Það er
hins vegar ekki meginmálið, held-
ur allt hitt... Nú er verið að setja
upp leikgerð sögunnar í Þjóðleik-
húsinu.
Leynihringurinn, spennusaga
eftir enska rithöfundinn Michael
Dibdin. Kvöld eitt fellur Ruspanti
prins niður af svölum uppundir
hvelfingunni á kapellu Péturs-
kirkjunnar í Róm og bíður þegar
bana. Rannsóknarlögreglumaður
fær málið til meðferðar, en það
reynist snúið. Áður hefur bókin
Djöflahnútur komið út hjá íslenska
kiljuklúbbnum. Illugi Jökulsson
þýddi bókina.
Jólaóratorían eftir sænska rit-
höfundinn Göran Tunström. Svið
þessarar sögu er heimabyggð höf-
undar í Svíþjóð, en þræðir hennar
teygja sig allt til Nýja-Sjálands.
„Líkt og smiður Jólaóratoríunnar,
Bach, leikur Tunström af mikilli
list á marga strengi, sem spanna
allt frá myrkustu einsemd og þján-
ingu til leiftrandi kátínu,“ segir í
kynningu kiljuklúbbsins. Þórarinn
Eldjárn þýddi söguna, en fyrir
hana hlaut höfundurinn bók-
menntaverðlaun Norðurlandaráðs
árið 1984.
----» » ♦--
Mánudags-
jazz á Sól-
on Islandus
TRÍÓ Ólafs Stephensens hefur
undanfarin mánudagskvöld
leikið létt blúsaðan jazz á Sólon
íslandus. í upphafi var ákveðið
að tríóið spilaði þrjú mánudags-
kvöld fyrir gesti Sólons, en
vegna ítrekaðra tilmæla leikur
tríóið nokkur mánudagskvöld
til viðbótar.
Tríóið skipa, auk Ólafs, þeir
Tómas R. Einarsson bassaleikari
og Guðmundur R. Einarsson.
Þeir félagar hafa ekki setið ein-
ir að sveiflunni, ýmsir, bæði boðn-
ir og óboðnir erlendir og innlendir
gestir hafa bæst í hópinn fyrir-
varalaust. Þeir hefja leik sinn um
kl. 22 og halda áfram fram yfir
miðnætti.
(Fréttatilkynning)
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994
B 17
meiriháttar
Við byrjum okkar árlegu janúarútsölu á mánudagsmorgun kl.9:00 og hér að neðan er stiklað á
stóru svo þú fáir örlítinn smjörþef af því sem á boðstólum er.
SjfÓItVÖPP Nicam, textavarp,:
M R H i I
verð áður
stgp.
Panasnnlc SC-CH11
63 400 53,900
Panasonic SC—DH30
47300....39.900
Sansul MC-X7
121.000 69.900
lechnics CDC-120 m/liölillsliasiilHpi 105.900 89.900
'feclinlcs CDC—320 m/llíildlskaspilara 124.650 94.8110
1 Viöeomymlavélat* |
verð áður StflP.
Panasonlc NV—CS1VHS-C 79.900 39.900
Pooosonlc NV-G101 VHS C 73.450 59.900
Ponasonic NV-G303 m/litaskiá 98.900 79.900
Panasonlc NV-S78 Suoer VHS HiFi 151.000 104.900
verð áður
StflP.
TX-28G1 28“
152.000 99.«nn
Sonv KV—B2513 Hl-Biich 25“ 149.000 119,900
SDBV KV-X2883 HIBIack 29" 159.900 129.900
Fepð
is
verð áður
verð áður
star.
stgr.
fludio Technica flTH—609
verð áður
stnr.
PanasonicRXIl—S10145w
-3.1.800 .. 26.900
Panasonic RXD-T401 50w stöDvaval 36.900
PannsnnlcRXD-T610BOwsl.vallauslrhál. 44.300
verð áður
29.900
37.655
stflr.
5.400 8.950
Cnbra RC—4101 Im. mh. Ib 2*7w 15.900 9.980 ftudln Technica flTH—908 7.300 4.900
Cobra RC-6002 tm, mb, Ih, 2x25w 17.500 12.900 fludio Technlca ATH—909 8.570 -6,89Q
Sonv MDR—44
3.860 2.980
MniCSRP-HTII
verð áður
stsr.
DcnanPMfl—480 2x50RMS m/Harstvrinnii 37.400 29,900
verð áður
TCM-4500 terðakassenutæki m/hliúðnema 9.950 . 7.990 Technlcs SU-ABOO 2XB5RMS 41.800 29.900
ICF—AB500 kassettulæki m/vekiara 6.950 5.990 Technlcs SO—VZ220 2x30RMS 25.000 19.500
sttir.
WM-3500 vasadiskó án útvarns
5.900 d.flfln
Technlcs SftGX-130 2»40RMS úly.maBn. 25.000 19,500
Panasonlc NHI—5552 m'lölvuslvrlnBU 32.500 24.900
Panasonlc WN-5D50 iii/liilvuslýplnBa og grllli35.300 Z9.900
VasatHskó
verð áður
star.
verð áður
StBP,
Panosonlc RF—423 vasaótvoro
3.990
2.990
verð áður
stnr.
Snnv ICF—C2B
Panasonlc RQ-V54
5.980 4.990
lechnlcs SXKN—550 Mldl
60.400 39.900
Sdiiv ICF-G710 2 veklaratíinar
2980 2.500
JL950 4L85Q
Sony WM-FX32
11.000
7.795
vasadiskó3.290 2.790
Cotara K—3343
vasadiskó3.290
1.490
verð áður
StflB
verð áður
StBP.
m ff iái. m
verð áður
star.
Panasonlc RXC-S710 20w lauslr hálalarar 13.900 -10.900
Panasonlc HXC-T810 20w lausir hálalarar 17.100 13.900
RKF-S410IBw
11.300 9.590
Panasonic RX—M50 mono
9.980 7.950
Snnv CDP—311 m/liarstvrinnu 24.900 19.900
Tachnics SLPG-440 m/liarstvrinnu 25.400 19.000
Technics SLPK—25 Flöldlskasnilarl 35.200 29.900
Myndbönd
verð áður stnr.
Sdov L-500 Beta SDÓIa 800 080
Panasonic NVE180 5 stk. f nakka VHS 2.950 1.995
PanasonlcSBW—10GHX l.liier
8.700
6.950
Panasnnlc SRW—22GHX 2.2. Iitra
11.800 8.900
verð áður
StflT.
Panasanlc HSM-100
Sonv TBS-355
Útsalan heldur áfram
15% aukaafsláttur frá 17/1
Opið daglega frá kl. 9-18
Laugardaga frá kl. 10-16
Oðunto.
tískuverslun
v/Nesveg, Seltjarnarnesi.