Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANUAR 1994 B 25 Myndin er tekin þegar Ágústa Hjaltadóttir veitti viðtöku vinningn- um í versluninni Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. Með henni á mynd- inni eru dætur hennar og systir, Magnús Björvinsson frá Fjarðar- kaupum og Pálína Magnúsdóttir, fslensk-ameríska hf. Námskeið hjá Rauða krossinum SMÁRIT Fræðslumiðstöðvar Rauða kross íslands er komið út. Það hefur að geyma yfirlit yfir þau námskeið sem í boðj verða fram til haustsins hjá RKÍ deildum um allt land og hjá Ungmennahreyfingunni. Margir hafa kynnst af eigin raun skyndihjálparnámskeiðum sem haldin hafa verið fyrir almenning og starfsfólk fyrirtækja í áraraðir. Þeir eru líka ófáir krakkarnir sem hafa komið á barnfóstrunámskeið til að læra þau grundvallaratriði barnagæslu sem öllum barnfóstr- um er nauðsynlegt að kunna góð skil á. Þessi námskeið verða að sjálf- sögðu í boði áfram en auk þeirra er hægt að sækja fjölda annarra námskeiða. Mætti þar m.a. nefna námskeið um slys á börnum þar sem fjallað er um algengustu óhöpp sem börn verða fyrir, hvernig koma má í veg fyrir slík óhöpp og við- brögð þeirra við þeim, námskeið um aðhlynningu aldraðra sem ætl- að er að auka fæmi þeirra sem annast aldraða á sjúkrastofnunum eða í heimahúsum og nýbúanám- skeið þar sem m.a. er fjallað um íslenska samfélagsgerð, heilbrigð- iskerfið og ýmis lagaleg atriði sem nauðsynleg er að þekkja. Þeim sem hafa áhuga á að kynn- ast Ungmennahreyfmgunni er boð- ið upp á grunnámskeið um grund- vallamarkmið Rauða krossins, sögu hans og störf sjálfboðaliða. Auk þess býður Ungmenna- hreyfingin upp á önnur námskeið sem tengjast starfsemi hreyfingar- innar s.s. námskeið fyrir verðandi sjálfboðaliða í Rauðakross húsinu, Gambíunámskeið og sumarnám- skeiðin Mannúð og menning og Landgræðsla í Þórsmörk svo fátt eitt sé nefnt. Öllum þeim sem vilja kynna sér frekar þau námskeið sem Rauði krossinn býður upp á er bent á fyrrnefnt smárit Fræðslumiðstöðv- ar en það er fáanlegt á skrifstofu RKÍ, Rauðarárstíg 18, hjá for- mönnum Rauðakross deilda um landið og víðar. ■ PAMPERS Lukku leiknum sem Íslensk-ameríska hf. efndi til í samvinnu við Hljómbæ og Bylgjuna er nú lokið. Vinningar í þessum leik voru tíu Sharp- myndbandstökuvélar. Fjölmargir sendu inn þátttökuseðla, en eftir- taldir aðilar hlutu vinningana: Helga Ragnarsdóttir, Hlíðar- hjalla 20, Kóp., Katrín Inga Franz, Grænuhlíð 5, Rvík, Berg- ur Sigurðsson, Keflavík, Helga Baldursdóttir, Brúnastöðum, Hrefna Aradóttir, Blönduósi, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Húsa- vík, Signý Njálsdóttir, Vest- mannaeyjum, Ágústa Hjalta- dóttir, Hafnarfirði, Ásta Gunn- arsdóttir, Keflavík, og Leikskól- inn Suðurvík, Vík, Mýrdal. RRENTDUFT Á BESTA VERÐiNU! Við bjóðum prentduft (toner) í alla Hewlett Packard prentara á besta veröinu í bænum. Og meira en það: Við kaupum af þér gömlu prenthylkin! Njóttu öryggis með rekstrarvörum frá... x\. Tæknival Skeifunni 17 - Sími (91) 681665 > 4 Morgunblaðið/Einar Jóhannsson Hofsóskirkja. Orgelsjóður Hofsóskirkju stofnaður Hofsósi. STAÐIÐ hafa yfir miklar endur- bætur á Hofsóskirkju undanfar- in ár. Kirkjan hefur öll verið máluð, kirkjubekkir klæddir, snyrting sett upp og kirkjan teppalögð að hluta. Nú er komið að því að end- urnýja orgelið í kirkjunni. Ákveðið hefur verið að kaupa pípuorgel og er það smíðað í Englandi og vænt- anlegt hingað fyrir mitt ár ’94. Til þess að fjármagna þau kaup hefur sóknarnefnd stofnað orgelsjóð Hofsóskirkju og heitir hér með á alla velunnara kirkjunnar að styrkja þessi orgelkaup. Orgelsjóðurinn er með tékka- reikning nr. 333 í Búnaðarbanka íslands á Hofsósi. - Einar. KÍNAKVÖLÞ verður á Sjanghæ, Laugavegi 28, fimmtudaginn 20. janúar kl. 19.00. Unnur Guðjónsdóttir, ballettmeistari, sér um dagskrá, sýnir kínverskan „konkúbínu“ dans og Tai-Chi Juan og myndir frá Kína auk þess sem hún kynnir ferðir til Balí, Ástralíu og Singapúr í febrúar og til Kína 13. maí. Gómsæt fjögurra rétta kínversk máltíð verður borin á bqrð en verðið er kr. 1.200,- á mann. . Borðapantanir hjá Sjanghæ. Sími 16513. KÍNAKLÚBBUR UNNAR Simi 12596. ALMENNIR FLOKKAR - FRÍSTUNDANÁM BÓKLEGAR GREINAR: jslenska (stafsetning og málfræði). íslenska fyrir útlendinga I, II, III (í I. stig er raðað eftir þjóðemi nemenda). íslenska fyrir nýbúa (íslenska og fræðsla um íslenskt samfélag, matreiðsla og handavinna). Islensk málnotkun og hugtök: Námskeið fyrir nýbúa á framhaldsskólaaldri, sem þurfa að ná betri tökum á málinu. ERLEND TUNGUMÁL: (Byrjenda- og framhaldsnámskeið) Danska. Norska. Sænska. Sænska og finnska fyrir ferðafólk, áhersla á ftnnska sögu og samfélag. Enska. Þýska. Hollenska. Franska. ítalska. ítalskar bókmenntir. Spænska. Spænskar bókmenntir. Portúgalska. Latína. Búlgarska. Gríska. Pólska. Tékkneska. Rússneska. Japanska. Hebreska. Arabíska. VERKLEGAR GREINAR: Fatasaumur. Bútasaumur. Batik. Fatalitun. Silkimálun. Tauþrykk og taumál- un. Myndvefnaður. Skrautskrift. Postulínsmálun. Bókband. Vélritun. Skökk. MYNDLISTARNÁMSKEIÐ: (Byrjenda- og framhaldsnámskeið) Teikning. Málun. Módelteikning. Teikning og litameðferð fyrir 13-16 ára. Umhverfisteikning. Mónóþrykk. AÐSTOÐ VIÐ SKÓLAFÓLK: Stærðfræði á grunnskóla- og framhaldsskólastigi. Stafsetning fyrir framhaldsskólanema, sem þurfa að bæta kunnáttu sína í ís- lenskri stafsetningu. íslenska fyrir nýbúa á framhaldsskólaaldri. íslensk málnotkun og hugtök. DANSKA. NORSKA. SÆNSKA. Fyrir böm, 6-10 ára, til að viðhalda kunnáttu þeirra, sem kunna eitthvað fyrir í málunum. NÝTT NÁMSKEIÐ: Kynning á trúarbrögðum heims. Helstu trúarbrögð heims og áhrif þeirra i samskiptum þjóðanna. SKATTFRAMTAL. í almennum fiokkum er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist tvær, þrjár eða fjórar kennslustundir í senn. Námskeiðin standa yfir í 6-11 vikur. Kennslugjald fer eftir stundafjölda og er haldið í lágmarki. Það skal greiðast við innritun. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Geröubergi. Innritun fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 18. og 19. janúar kl. 17.00-19.30. Kennsla hefst 24. janúar. VERÐLAUNAGETRAUN í SKJALDBORGARTÍÐINDUM SPURNINGIN VAR: HVAO ERU MARGAR MYNDIR AF KETTINUM BRÖNDU í SKJALDBORGARTÍÐINDUM. Litlu teikningarnar voru faldar innan um upplýsingar um nýjar útgáfubækur Skjaldborgar. Töldu sumir með teikninguna sem er framan á bókinni „Ennþá fleiri sögur úr sveitinni" og var talið rétt að draga út bréf frá þeim er nefndu töluna 19 eða 20. Eftirtaldir 30 aðiiar drógust út og hljóta bókaverðlaun frá Skjaidborg: Anna Sigrún Jónsdóttir, Skeiðarvogi 19,104 Reykjavík. Ari Sylvain Posocco, Hverfisgötu 58, 220 Hafnarfirði. Árni Þór Lúðvíksson, Heiðarbóli 51,230 Keflavík. Árni Gunnarsson, Núpasíðu 2-c, 603 Akureyri. Ásdts Hauksdóttir, Starmýri II, 765 Djúpivogur. Berglind Smáradóttir, Norðurvegi 35, 630 Hrísey. Björg Jóhannesdóttir, Lyngbarði 9, 220 Hafnarfirði. Breki Bjarnason, Auðshaugi, Barðastr.hr. 451 Patreksfjörður. Bryndís Gyða Stefánsdóttir, Stigahlíð 6,105 Reykjavík. Bryndís Ósk, Brekkustíg 6, 260 Njarðvík. Edda Björg Jónsdóttir, Skeiðarvogi 19,104 Reykjavík. Elfa Ýr Hafsteinsdóttir, Trönuhjalla 1,200 Kópavogi. Ellen María Guðmundsdóttir, Borgarsíðu 41,603 Akureyri. Elvý Ósk Guðmundsdóttir, Þverholti 5, 270 Mosfellsbæ. Guðmundur Friðrik Magnússon, Hagamel 16, 301 Akranes. Guðríður Guðnadóttir, Hraunstíg 1,220 Hafnarfirði. Harpa Dögg Nóadóttir, Hlíðarhjalla 53, 200 Kópavogi. Hektor Breki Guðmundsson, Svarthömrum 14, 109 Reykjavík. Hrafnhildur og Brynhildur Tyrfingsdætur, Fífumóa 9, 260 Njarðvík. Hulda Jónsdóttir, Engjaseli 87,109 Reykjavík. ívar Þór Guðmundsson, Þverholti 5, 270 Mosfellsbæ. Katla Hauksdóttir, Starmýri II, 765 Djúpivogur. Kristinn Ingi Ágeirsson, Hlíðarvegi 22, 400 ísafirði. Magnús Hagalín Ásgeirsson, Hlíðarvegi 22, 400 ísafiröi. Sigríður Eva Magnúsdóttir, Starmýri III, 765 Djúpivogur. Sigurður Rúnar Sigurðsson, Keilufelli 1, 111 Reykjavík. Sigurjón Jóhannsson, Víðiteig 26, 270 Mosfellsbæ. Sigurvin Sindri Viktorsson, Traðarstíg 5, 415 Bolungarvík. Sædís Einarsdóttir, Hábrekku 4, 355 Ölafsvík. Unnur Jónsdóttir, Valhúsabraut 7,170 Seltjarnarnesi. Bækurnar verða sendar í pósti til vinningshafa eftir heigina. Við þökkum öllum þeim er tóku þátt í getrauninni. Okkur bárust mörg bréf með frábærum teikningum, hvatningar- orðum og ábendingum um útgáfu lesefnis fyrir börn. ISKjAldboré^) Skjaldborg Ármúla 23, 108 Reykjavik Simi 91-672400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.