Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.01.1994, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Sumir nota helgina til vinnu við spennandi verkefni. Þú kemur vel fyrir í dag og aðrir kunna vel að metá framtak þitt. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinafundur er á dagskránni hjá sumum í dag. Þér gæti staðið til boða að skreppa í áhugavert ferðalag á næst- unni. Tvíburar (21. maí.- 20. júní) )» Frumkvæði þitt og framtak veita þér gott brautargengi í starfi. Einhver nákominn færir þér góða gjöf í dag. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H£8 Ástvinir íhuga að fara sam- an í smá ferðalag. Hamingj- an brosir við þér í dag. Sumir ætla að opinbera trú- lofun sína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kynnist einhveijum í samkvæmi sem getur stutt þig vel í starfi. Þegar kvölda tekur nýtur þú samvista við fjölskylduna. Meyja (23. ágúst - 22. septembcr) 31 Gæfan er þér hliðholl í dag og sumir verða ástfangnir. Þú ættir alls ekki að byrgja inni tilfinningar þínar. vw T (23. sept. - 22. október) Dagurinn hentar vel til fjöl- skyldufagnaðar eða að bjóða heim góðum gestum. Fjölskylduböndin styrkjast og einhugur ríkir,- Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ferðalag gæti verið í upp- siglingu. Óvenjuleg skemmtun stendur sumum til boða í dag. Samband ástvina fer batnandi. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þeir sem leita sér að nýrri íbúð ættu að hafa augun opin í dag. Fjölskyldumálin hafa algjöran forgang í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hæfileikar þínir njóta sín í dag og hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg. í kvöld heimsækir þú vini eða kunningja. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Líknarmálin eru mörgum ofarlega í huga í dag. Þú verð miklum tíma í verkefni sem á eftir að færa þér velgengni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '*£t Sumir taka að sér verkefni fyrir félagasamtök í dag. Vinur gefur þér góð ráð og þér miðar vel áfram að settu marki. Stjörnuspána á aó lesa sem dœgradv'ól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda DYRAGLENS 4 (^óUee/HÍN núnaj) tí í EG HEF&t etCIOI 'ATrAÐ<SAN6Á \i TSNN/SKLÚBB SEMVE-m? 'AFSI'atTj y GRETTIR ££> B& SKOU CKk.1 HAFA AMNIAE> A3> 6EKW tW (?ET þETTA, ' 1 tALLA E& jfitA t7AV?e> e>-5 TOMMI OG JENNI i/á /tess/ j6la- i HRÉtNGetSM'NG 6RÍ £RFt£> J I svo Ae>; henoa 06 Hvtteró AJÓ, LOSAÐÓ þiG> l//S> alla hlot/ se*t e/eó ■ QÖTÓTT/P LJOSKA þAOi/ARERFtTTAÞ FAKA AFTVR. ÚTAÞ VtNHA KFT/RAB L/LCI FAZDPjsTf þÉ6AZÉGiV/lR) Ó6 þSGÁf li//mUNN/ VAfZ OSRAÞ/ /SG pessj HEtMA OiK AÞ&S VÆ& j^Ás>, ee þess HBtMA HJA ( fAÞÉG VÆ.R/ HONUM^y l r v/nnunn/ © KFS/Distr. BULLS FERDINAND SMAFOLK 1 . . 1 / . A _ . . \ h 1 . 1 1 . /2-fl A LITTLE RAIN 5P0IL OUR FUN.ARE WE, CMUCK? Við látum ekki smávegis rigningu spilla gleðinni fyrir okkur, er það, Kalli? Sagði „rigning“ eða „þján- ing“? BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Þrisvar á ári efna Bandaríkjamenn til hálfs mánaðar bridshátíðar. Þeir tala sjálfur um vor-, sumar- og haustleika. Þátttakendur skipta tugum þúsunda og er spilað í öllum mögulegum „greinum". Þijú sveitakeppnismót njóta mestrar virðinga, kölluð Reisinger, sem er spilað á haustleikunum, Spingold, sem fer fram á vorin, og Vanderbilt á sumarleikunum. Það er sjaldgæft að sama sveitin vinni tvö af þessum stórmótum á sama keppn- istímabili, en það gerðist í sumar og haust. Þar voru að verki gamalreyndar kempur, Hamman/Wolf, Meekstroth/ Rodwell og Nickel/Freeman. Spil dags- ins kom upp í úrslitaleik Reisingerkeppn- innar, sem var á milli sveita Nickells og Cayne. Útreikningsformið er með „Board-a-Match“ sniði, sem þýðir að hvert spil gefur ekkert, eitt eða tvö stig. Gildir einu hver munurinn á tölunum er alveg eins og í tvímenningi. Óvæntur jffírslagur er því dýrgripur. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ G42 V D874 ♦ ÁG6 + 1065 Vestur Austur ♦ D10975 +Á863 ¥432 ¥ 963 ♦ G843 ♦ KD95 ♦ +K9 Suður ♦ K ¥ ÁKG52 ♦ 1087 ♦ ÁD72 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. A öðru borðinu tók Hamman 10 slagi í 4 hjörtum. Hinum megin var liðsmaður Cayne, Mark Lair, sagnhafi í sama samningi gegn Meckstroth og Rodwell. Og fékk 11 slagi og stigin tvö. Það gerðist þannig. Rodwell tók fyrsta slaginn á spaðaás og skipti yfir í iaufkóng. Lair átti þann slag á ásinn, spilaði trompi þrisvar og endaði heima. Spilaði síðan smáu laufi undan drottningunni að tíu blinds. Nú var Meckstroth í vanda. Makker hans gat vel átt drottninguna blanka eftir og þá var ekki gott að stinga upp gosanum. Hann ákvað því að dúkka, enda taldi hann að slagurinn kæmi til baka á tígul ef suður ætti laufdrottn- ingu. En það gerðist ekki. Lair fékk sem sagt slaginn á lauftíu og notaði innkom- una til að trompa spaða. Spilaði síðan laufdrottningu og trompaði lauf. Sú að- gerð hafði lamandi áhrif á Rodwell í austur. Hann varð að halda í KDx í tígli og neyddist því til að henda spaða. Þá stakk Lair síðasta spaðann og lét síðan tígultíuna rúlla yfír til austurs. Tveir síðustu slagirnir komu því á ÁG í tígli. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í keppni landsliða 26 ára og yngri sem fram fór í Paranagua í Brasilíu í nóvember. Alþjóðlegi meistarinn Manuel Apicella (2.475), Frakk- landi, hafði hvítt og átti leik, en G. Leon frá Ekvador hafði svart og lék síðast 45. - h7-h5!? 46. Hg8+! - Kxg8, 47. Dxg6+ - Kh8, 48. Dh6+ - Kg8, 49. Hgl + því hann tapar drottningunni til að byija með. Aðeins 20 sveitir mættu til leiks og á meðal þeirra voru fáar frá öflugustu skákþjóð- um heims. Röð þeirra efstu: 1. Argentína 24 v. af 36 mögulegum, 2. Azerbadsjan 22'/2 v. 3. Frakk- land 21 v. 4.-7. Finnland, Slóven- ía, Mexíkó og Brasilía. Þessa keppni hefur sett mjög niður síð- asta áratuginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.