Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.01.1994, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 23. JANÚAR 1994 SUNNUPAGUR I ÞRAÐUM DNA liggja örlög manna, Svo segja sumir þótt aörír hafni svo róttækri efnishyggju. Er ástæða til að vernda litningakort hvers og eíns eða mega tryggíngarfélög og atvínnurekendur nýta sér upplýsingar sem þar verður að finna um sjúk- dómsgen og aðra eigin- leika? Hvort ber að líta á endurbætur á erfðaefní mannsins sem byltingu í lækningum eða ískyggi- lega arfbótastefnu? Eiga duttlungar náttúr- unnar áfram að ráða því hvernig börnin okkar eru „af Guði gerð“ eða eigum víð í krafti tækninnar að fá óskir okkar uppfylltar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.