Morgunblaðið - 16.02.1994, Side 37

Morgunblaðið - 16.02.1994, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1994 37 íilg? STJORNUSPA e/tir Frances Drake I Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þér gefst tækifæri til að láta sköpunargáfuna njóta sín við lausn áríðandi verk- efnis í vinnunni. Spenna kemur upp milli vina. Naut (20. apríl - 20. maí) Félagar þurfa að vinna vel saman ef árangur á að nást. Þú kemur vel fyrir og aðrir sækjast eftir næi-veru þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 9» i Þú kemur vel fyrir þig orði í dag og átt auðvelt með að koma hugmyndum þínum á j framfæri. Vinnufélagi er ' eitthvað afundinn. i Krabbi ’ (21. júní - 22. júll) Barnauppeldi getur leitt til auka útgjalda í dag. List- rænir hæfileikar njóta sín. Vinir skemmta sér saman í kvöld. Ljón (23. júlí. - 22. ágúst) Allt gengur að óskum í vinn- unni í dag og einhver gefur þér góð ráð, en ættingi er þrasgjarn og erfiður í sam- skiptum. Meyja ^ (23. ágúst - 22. september) Þetta er dag(ur sátta og samninga hjá þeim sem i ræða málin í einlægni. * Verkefni í vinnunni getur verið nokkuð erfitt viðfangs. * V°S „ (23. sept. - 22. október) Gömul tómstundaiðja heillar þig ekki lengur og þú finnur þér nýja afþreyingu. Þú eignast nýjan vin á vinnu- stað.. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Ástvinir hafa margt að segja hvort öðru í dag og njóta góðra samvista. En eitthvað gæti valdið þér áhyggjum í kvöld. i Bogmaóur (22. nóv. -21. desember) Þú kemst að samkomulagi ^ við ættingja í dag og tekur til hendi við nýtt verkefni heima fyrir. Vanhugsuð orð ^ geta sært. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Sumir hætta þátttöku í fé- lagsstarfi í dag. Vinnugleðin ræður ríkjum og þú afkastar miklu. Astin gæti knúið dyra í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ágreiningur gæti komið upp í dag varðandi viðskipti en þú heldur þínu striki. Smekkvísi og góð dóm- greind stuðla að velgengni. Fiskar (19. febrúar — 20. mars) | Aðlaðandi framkoma trygg ir þér góðan árangur í sam skiptum við aðra. Sumir i lenda í ástarævintýri ferðalagi. Stjörnusþána á aó lesa setn dirgradvöl. Spár af pcssu tagi öyggjast ekki 4 traustum grun _ ’ mniátcgra étabrmda. DYRAGLENS \HAWJHZW%EVS7 ! TALSVER.T S/OAN H£NT/ PfZtK/NOsll GRETTIR ( \>AE> SENGUiS. EKKI ) \ mjög veu { EKKER.TÁ CÁ/ARtJ % I Cr —f j: 4 * —1r TOMMI OG JENNI EN þE/M ÓVKutZ _ /W/S /M£Ð OSTABÍ2ASÐ/ <sá£SA*t\ StCVND/L £SA HEF és C Th/i H/íþEtM Muti EAGÐ/J ) /U/SSTAUA INST'AOST/. (jytc/KAJtANÞA LJOSKA ALLTAF £R £ITTHVAB> NVTT. t . FgírrvM. .p£ss tres/JA éx ÉG WOANEGbueMBOH£to/L/BL Mirr €,2-17 ©KFS/Distr. BULLS = FERDINAND SMAFOLK '' 5ILVER BLAZE'' BY A. CONAM DOYLE ..THE CURIOUS INCIPENT OF THE D06 IN THE NIGHTTIME." / "THE 006 D\D N0THIN6 IN o 1 THE NI6HTTIME." í- V ''THAT WA5 THE CURI0U5INCIDENT." 1 v REMARKED 5HERL0CK H0LME5... V- - * — 1 c/T érNT^ 3 «3 Q) u. I ‘c =) 5 " O) 1 o o „Silfurljómi“ eftir A. Conan Doyle. „Hinn einkenilegi atburður hundinuin að næturlagi." „Hundurinn gerði ekkert að nætur- lagi“ „Það var hinn einkennilegi atburð- ur,“ sagði Sherlock Holmes." /-20 með Uppáhaldskaflinn minn. Brids Umsj. Arnór Ragnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 3. febrúar var spilaður ijórtán para riðill: Gísli Guðmss. - ÞorleifurÞórarinssonl93 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvss. 192 Eysteinn Einarss. - Sigurl. Guðjónss. 188 Eyjólfur Halldórss. - Asta Erlendsd. 161 ’ Meðalskor 156. Fimmtudaginn 10. febrúar var spilað í einum riðii. IngunnHoffmann-ÓlínaÞórðard. 179 KristinnMagnss.-OddurHalldórss. 177 Gísli Guðmss. - Þorleifur Þórarinss. 17 6 Þórarinn Ámas. - Bergur Þorvaldss. 171 Eyj. Halldórss. - Þórólfur Meyvantss.171 Nú er lokið þrem umferðum af átta í sveitakeppni félagsins: Þorsteinn Erlendsson 72 Þórarinn Árnason 67 Lárus Arnórsson 63 Júlíus Ingibergsson 47 Frú Elín Jónsdóttir og frú Lilja Guðnadóttir unnu til verð- launa hjá félaginu. Þau eru ósótt og eru þær beðnar að hafa samband við Berg Þor- valdsson í síma 75232. Bridsdeild Barð- strendingafélagsins Þegar þijár umferðir eru eftir af aðalsveitakeppni deild- arinnar er staða efstu sveita eftirfarandi: Þórarinn Árnason 250 Leifur Kr. Jóhannesson 226 Óskar Karlsson 221 Halldór Svanlaugsson 218 Kristján Jóhannsson 215 Bogomil Font 209 Bridsfélag kvenna Árshátíð kvenna verður laugardaginn 19. febrúar í Skíðaskálanum. Áætlunarbif- reið fer frá Hreyfilshúsinu kl. 10. Skráning og upplýsingar hjá Dennu í síma 621599 eða hjá Bryndísi í síma 46529. Bridsfélagið Muninn Sandgerði Lokið er 12 umferðum af 19 í meistaratvímenningi fé- lagsins og er staða efstu para þessi: Sigurður Daviðss. - Trausti Þórðarsonl20 Karl Hermannsson - Amór Ragnarsson86 Bjöm Dúason - Birkir Jónsson 53 GarðarGarðarsson-EyþórJónsson 51 Hæsta skor síðasta spilakvöld: GísliTorfason-AmórRaparsson 78 Bjöm Dúason - Birkir Jónsson 37 GarðarGarðarsson-EyþórJónsson 33 Mótinu lýkur i kvöld. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp á 16. Reykjavíkurskákmótinu sem lauk á sunnudaginn. Þröstur Árnason (2.290) hafði hvítt og átti leik, en James Burden (2.035) hafði svart. Hann er frá Bandaríkjunum og starfar sem varnarliðsmaður Keflavíkurfiugvelli. S ■ a ____s:.m 25. Rxh5! - gxh5, 26. Dh4 - Bf3 (Svartur hefði átti að reyna 26. - Rf3+, 27. Hxf3 - Bxf3, 28. Hfl - bxc4, 29. Bbl - Bg4,- 30. h3 — Bf5, því þá hangir hann á jafntefli eftir 31. Bxf5 — exf5, 32. Dxh6+ - Kg8, 33. Rd5 - Hfe8, 34. Rf6+ - Bxf6, 35. gxf6 — Dd2! Nú vinnur hvítur glæsi- lega:) 27. Be4! - Bg4, 28. h3! - Rf5, 29. Bxf5 - Bxf5, 30. Hxf5! — exf5, 31. Dxh5+ — Kg8, 32. Rd5 (Hótar 33. Re7 mát) 32. — Hfe8, 33. Rf6+ - Kg8, 34. Dh7 — Bxf6, 35. gxf’6 og svartur gafst upp þvi hann er óverjandí mát.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.