Morgunblaðið - 16.02.1994, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.1994, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRUAR 1994 5 Stórbrotið grundvallarrit fyrir alla þá sem láta sig varðá" framtíð íslenskrar tungu í verkinu er fjallað um liðlega 6000 ólík orðatiltæki. Um 2/3 þeirra hefur ekki verið fjallað áður. Að baki liggur meira en tíu ára vinna höfundarins þar sem hann gerir grein fyrir heimild- um, merkingu, notkun, aldri og uppruna orðatiltækjanna. Hundruð teikninga skýra enn frekar þær líkingar sem liggja að baki orðatiltækjunum. Snúum bökum saman, verjum íslenska tungu ■ 1993 ORN OGffORLYGUR BÓKAKLÚBBUR HF. • snúa bökum saman 4 sýna órofa samstöðu í verki, standa sainan’. i=> Við verðum að snúa bökum sarnan ef við eigum að sigrast á verð- • bólgunni. - Eina leiðin til að sameina þjóðina, fá alla til að snúa bökum saman, er að lýsa yfir stríði á hendur andstæðingunum. <= Elsta afbrigði orðatiltækisins er snúa saman bökum (si7(OHR». Líkingin er dregin af hermennsku, þ.e. bardaga þar sem menn hjálpa hver öðrum með því að verja hver annan, sbr. horfast að bökum (fom m, 232) og snúast böknm að (Fom II, - ""''sháttinn Ber er hver Bókin er 870 blaðsíður Vermtt íslensk, verjum tunguna Það er MERGUR MÁLSINS U. cc o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.