Morgunblaðið - 16.02.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.02.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1994 41 I 1 > I > > > > > I I > > I > - Nóg Frá Ágústu P. Snæland: Um daginn kvað við nýjan tón í fjölmiðlum landsins sem vakti athygli og umhugsun. Ung hjón norður á landi sem brunnið hafði ofan af fengu svo ríflega hjálp frá meðborgurunum að þau sáu ástæðu til að biðja hina rausnarlegu, samúðarfullu gefendur að láta aðra njóta þess framvegis. Þau þökkuðu fyrir það sem þeim hafði verið veitt - en sögðust nú hafa fengið nóg fyrir sig. Sama sögðu atvinnulaus hjón í Mosfellsbæ við sína velgjörðar- menn. ■Tvennt var gleðilegt við þetta, annað það, að enn skuli lifa með þjóð okkar sú samúð og hjálparvilj- inn sem kemur þarna fram, hitt að einhver segi: „Ég hefi núna fengið nóg.“ Hvort tveggja er mikilvægt og gæti oltið á miklu um ókomin ár ef við höfum vit á því að staldra hér við og hugleiða hvort þetta tvennt geti auðveldað Gagnasafn Morgnnblaðsins Allt efni sem birtist í Morgun- blaðinu og Lesbók verður fram- vegis varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskil- ur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endur- birtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. okkur róðurinn, gegnum brimskafl núverandi krepputíma. „Hér áður fyrr“ í æsku minni fyrir 60-70 árum var samhjálp góðra borgara hverra við annan það eina sem bjargað gat þeim sem höllum fæti stóðu við áföll lífsins. Svo var á æskuheimili mínu og allsstaðar í nágrenninu dæmi þess hvemig fólk studdi hvort annað þegar að ireppti um skeið í lífi þess. Síðan komst velferðarkerfið á laggirnar og um árabil hefur fólk vanist því að einhver stofnun bætti úr því sem áður féll á vini og vandamenn. Nú þegar þetta kerfi er að kikna undan sívaxandi kröf- um og minnkandi tekjum, er rétt að spyija sig hvort hin gömlu góðu gildi séu enn góð - brúkleg í bland við annað sem fyrir er. Pennavinir FRÁ Ghana skrifar 24 ára stúlka með áhuga á matargerð, ljósmynd- un, tónlist, ferðalögum o.fl.: Evelyn Connors, P.O. Box 117, Kumasi, Ghana. BANDARÍSK kona, getur ekki um aldur en er líklega um þrítugt, eins barns móðir, starfar á sjónvarpsstöð og með áhuga á ferðalögum, kross- saum og íþróttum og útivist: Melissa Lynn Reeves, “Days of Our Lives“, NBC-TV, 3000 W. Alameda Av., Burbank, Califomia 91523, U.S.A. ÍTÖLSK stúlka, 21 árs, með mikinn áhuga á íslandi: Chiara Tacchetto, Hvað og hvernig er það hægt? Þá komum við að þessum þrem mikilvægu orðum: „Ég hef nóg.“ Þau hafa nú ekki verið áberandi í velferðarþjóðfélaginu á undan- förnum velgengnistímum. Þá hef- ur yfírleitt verið spurt: „Hvað get ég fengið meira?“ Skoði nú hver hug sinn um það. Hvers þarf ég í raun og veru? Til hvers? Gerum við það af heiðarleik sjáum við hverjar gerviþarfirnar eru og hver hin raunveruleg lífs- gildi og að eitt þeirra er einmitt þetta. Virkur samhugur og góðvild manna, tamning græðgisskrímsl- isins sem blundar í okkur öllum ef við gáum ekki að okkur. ÁGÚSTA P. SNÆLAND,. Skildinganesi 36a, Reykjavík. Vicolo Diaz 21, 35010 Vigoneza, Padova, Italia. LEIÐRÉTTING Ranghermi í frétt af loðdýra- sýningu í frétt í Morgunblaðinu í gær á bls. 16, þar sem skýrt er frá flöl- sóttri sýningu loðdýrabænda á Sel- fossi sagði að sýningarfólk frá Sel- fossi og af Suðurlandi hafi sýnt loðfeldi frá Eggerti feldskera og Jakobi Árnasyni. Síðan sagði að Jakob hafi lagt mikla áherzlu á verðmæti selskinna og framleiðslu úr þeim. Þar átti að standa Eggert feldskeri, þar sem Jakob framleiðir eingöngu minka- og refaskinn. Beð- izt er velvirðingar á þessu. VELYAKANDI TAPAÐ/FUNDIÐ Gullarmband tapaðist FYRIR u.þ.b. tveim vikum tapað- ist gullarmband með plötu, lík- lega í miðbæ Reykjavíkur. Á plöt- una er áritað nafnið Árni Jón. Skilvís fmnandi er beðinn að hafa samband { síma 644247 eða 72707. íþróttataska tapaðist SVÖRT íþróttataska með rauðum röndum og áletruð á hliðinni með gylltum stöfum Metró tapaðist á Stjömuleiknum í íþróttahúsinu v/Austurberg laugardaginn 12. febrúar. í töskunni voru stuttbux- ur, Jordan-bolur, íþróttaskór og handklæði. Skilvís finnandi vin- samlega hringi í síma 32820. Gleraugu í óskilum Á Læknasetrinu, Þönglabakka 6, eru í óskilum tvenn karlmanns- gleraugu. Önnur eru búin að vera þar í langan tíma og hefur ekki tekist að koma þeim til skila. Hin eru síðan í síðustu viku (þriðju- dag). Síminn er 677700. Tveir jakkar teknir í misgripum BLÁKÖFLÓTTUR karlmanns- mittisjakki og svartur kven- mannsjakki voru teknir í misgrip- um sl. föstudagskvöld 11. febrúar á Pizza 67 v/Tryggvagötu. Finnandi vinsamlega hafi sam- band í síma 71609. GÆLUDÝR Hvolpar HVOLPAR af labrador/setter- kyni fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 31833. Kettlingur GULBRÚNN og hvítur rúmlega tveggja mánaða vel vaninn kettl- ingur óskar eftir góðu heímili. Upplýsingar í síma 17701. Rámur er týndur SÍAMS-högninn Rámur fór að heiman frá sér, Vesturvagni 30, Hafnarfirði, miðvikudagskvöldið 9. febrúar og hefur ekki sést síð- an. Hann er eymamerktur G- 3030. Viti einhver um ferðir hans er hann vinsamlega beðinn að láta vita í síma 51239 því hans er sárt saknað. Kettlingur SVARTUR og hvítur stálpaður kettlingur (læða) óskar eftir góðu heimili. Kassavön og mannelsk. Upplýsingar í síma 15621 eftir kl. 17. Síamslæðu vantar heimili ÞRIGGJA ára gamla síamslæðu af Seal Point-kyni vantar gott heimili. Uppl. í síma 34388 eftir kl. 13. Kettlingur ÞRIGGJA mánaða svört og hvít læða óskar eftir heimili. Upplýs- ingar í síma 681187 eftir 19. í óskilum í Kattholti MEÐFYLGJANDI myndir sendi Sigríður í Kattholti af nokkrum köttum sem búnir eru að vera lengi í Kattholti. Ef eigendur þeirra vitja þeirra ekki fljótlega verða þeir svæfðir. Tuttugu og fjórir kettir dvelja nú í kattaat- hvarfinu og eru allir þeir, sem tapað hafa köttum, vinsamlega beðnir að hafa samband hið fyrsta. Skrifstofan er opin frá kl. 14-16 alla virka daga. FileMaker námskeið 94027 Tölvu-i Tölvuskóli I og verkfræöiþjónustan uskóli Halldórs Kristjánssonar Grensásvegi 16 • © 68 80 90 Láttu það besta eftir þér Pantaðu tíma í ^ prailie andlitsbað. Komdu svo í förðun fyrir árshátíðina, brúð- kaupið eða önnur hátíðleg tækifæri og njóttu þess að líta vel út. Islandsmeistari í tísku- og samkvæmisförðun. Snyrtistofan Jóna, Laugavegi 163. Tímapantanir í síma 629988. Opið á laugardögum. ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragötegundir ENGIN SUÐA Rekstrartækni NámiÖ erœtlað þeim sem stunda sjálfstœöan rekstur, eru stjórnendur ífyrirtœkjum eöa hafa hug á stofna og reka eigið fyrirtœki. Námsgreinar: Rekstrarhagfræði........... 35 stundir Fjármagnsmarkaðurinn........ 5 Markaðs- og sölumál...... 25 Stefnumörkun.............. 10 Gæðastjómun.............. 10 Vömstjómun................ 10 " Stjómun og sjálfstyrking.. 10 Skattalegt uppgjör......... 25 Námið byggist á fyrirlestmm og verkefnavinnu. Kennd verður notkun töflureiknisins Excel við lausn ýmissa verkefna. Námið er alls 130 stundir að lengd og kennt verður þrjú kvöld í viku frá kl. 1815 til 2200. Stiórntækniskóli íslands • Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66 • • Opið tii kl. 22 •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.