Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ MANNLIFSSTRAUMAR SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994
FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Styrkirtil
atvinnumála kvenna
Á árinu 1994 hefur félagsmálaráðuneytið til ráðstöfunar
20 milljónir króna, sem eru ætlaðar til atvinnuátaks meðal
kvenna. Við ráðstöfun fjárins er einkum tekið mið af þróun-
arverkefnum og námskeiðum, sem þykja líkleg til að fjölga
atvinnutækifærum kvenna á viðkomandi atvinnusvæði.
Þau atvinnusvæði, þar sem atvinnuleysi kvenna hefur ver-
ið vaxandi eða er varanlegt, koma sérstaklega til álita við
ráðstöfun fjárveitinga. Við skiptingu fjárins munu eftirfar-
andi atriði vera höfð til hliðsjónar:
Verkefnin skulu vera vel skilgreind og fyrir liggja fram-
kvæmda- og kostnaðaráætlun.
★ Tekið er mið af framlagi heimamanna til þess verkefn-
is sem sótt er um.
★ Ekki verða veittir beinir stofn- eða rekstrarstyrkir til
einstakra fyrirtækja nema sérstakar ástæður mæli með.
★ Verkefnið skal koma sem flesum konum að notum.
★ Að öðru jöfnu skal fjármögnun af hálfu ríkisins ekki
nema meir en 50% af kostnaði við verkefnið.
Umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneyti og hjá at-
vinnu- og iðnráðgjöfum á landsbyggðinni.
Umsóknarfrestur er til 15. maí nk.
KOIVINIR
ÁRMÚLA 8 • SÍMAR 91-812275 & 91-685375
NAMS
KJ
>
LÍNAN A
Umsóknarfrestur er til 1. maí.
Búnaðarbanki íslands auglýsir
eftir umsóknum um styrki úr
Námsmannalínunni
Veittir verða 10 styrkir hver að upphæð
150.000 krónur.
Styrkimir skiptast þannig:
* 5 útskriftarstyrkir til nema Háskóla íslands
* 3 styrkir til námsmanna erlendis í SÍNE
* 2 útskriftarstyrkir til nema á háskólastigi/
sérskólanema
Umsóknareyóublöó em afhent í öllum útibúum
Búnaðarbankans og á skrifstofum Stúdentaráós,
SÍNEog BÍSN.
Einungis aóilar í Námsmannalínunni eiga rétt á aö
sækja um þessa styrki.
Umsóknum skal skilaó fyrir 1. maí til
BÚNAÐARBANKA ÍSLANDS
Markaósdeild, Austurstræti 5
155 Reykjavík
v BUNAÐARBANKl ISLANDS
55O5S0 xef ,080ðS9 imie.divBþlYOfl XOI: ,8 iJæiíeeóieO
UMHVERFISIVIÁL///vada bobskapurfelst í íslenskum
arfsögnum og ævintýrum ?
Taktuhárúr
halamínum
U
ÞJÓÐARARFUR íslendinga sem fólginn er í fornbókmenntum okkai-
verður seint ofmetinn. Hann hefur öðru fremur leitt þjóðina yfir
grýttan veg til sjálfstæðis og skerpt sjálfsmynd hennar. En íslending-
ar hafa líka borið gæfu til að varðveita arfinn sem felst í íslenskum
þjóðsögum og ævintýruin, þar sem segir margt um huliðsheima í
náttúru iandsins, af álfum, huldufólki, tröllum og furðuskepnum.
Það lið var allt gætt yfirnáttúrulegum hæfileikum, átti sína bústaði
i landinu sjálfu í bókstaflegri merkingu í hólum, klettum, fjöllum
og fossum. Og það átti sama tilkall til landsins og mannfólkið. Því
varð að sýna tillitssemi og umgangast það með gát. Annars gat farið
1 verra.
um og uni leið gerast undur og stór-
merki. Stöðuvatn myndast og fjall
rís, landið allt leikur með fyrir til-
stilli kýrinnar góðu. Þarna er á ferð-
inni mikil og einlæg frásagnar-
gleði. Allir þekkja þessa sögu. Líka
sögurnar af Ólafi liljurós, Hlyna
kóngssyni, Gilitrutt og Átjan barna
Aðrar þjóðir hafa líka átt sinn
sagnaarf þessarar tegundar.
En meðal þéttbýlli þjóða eins og
nágranna okkar er allt umhverfið
orðið manngert. Hið upprunalega
wmmm—mm—m landslag er ekki
sýnilegt lengur.
Við það rofna lif-
andi tengsl við
sagnaveröldina.
Fámenn þjóð eins
og íslendingar
með fjörugt
ímyndunarafl í
víðáttumiklu og
fjölskrúðugu landslagi á auðvelt
eftir Huldu
Valtýsdóttur
með að varðveita þessi tengsl í
hugskotinu. Þar er fólgin reynslu-
saga þjóðar í skáldlegum búningi
með siðferðilegu ívafi sem hvert
barn skilur og meðtekur. Við höfum
enn fyrir augunum háreistar kletta-
borgir, heimkynni álfa og huldu-
fólks sem ekki má raska, dranga
og gnípur þar sem risar og tröll
ráða ríkjum. Að ógleymdum svo-
kölluðum álagablettum í túnum
bænda sem ekki eru nytjaðir enn
þann dag í dag af tillitssemi við
ítök hulduheimafólksins. Það fólk
launar greiða með gjöfum og góð-
verkum og eins og vera ber í ævin-
týrum sigrar hið góða alla jafna.
Sögurnar eru sígildar í einfald-
leika sínum. Þær skírskota til hins
sammannlega eins og allar góðar
bókmenntir og þær eru hugljúf lesn-
ing bæði fyrir fullorðna og böm.
Með þeim hafa komist mikilvæg
skilaboð til kynslóðanna hverrar
fram af annarri. Söguhetjurnar eru
yfirleitt ekki höfðingjar eða fulltrú-
ar hins veraldlega valds, þótt þar
eigi hlut að máli jafnt stórir sem
smáir, en oft er það hið smæsta sem
getur skipt sköpum. Tökum til
dæmis söguna af Búkollu þar sem
mikil umbrot urðu af litlu.” Taktu
hár úr hala mínum og legðu það á
jörðina“, sagði kýrin Búkolla við
drenginn sem kominn var til að
sækja hana úr höndum skessunnar.
Þar mátti litlu muna að illa færi.
En drengurinn hlýðir fyrirmælun-
föður í álfheimum. Þessar sögur
spretta blátt áfram út úr íslensku
landslagi og lifa þar góðu lífi enn.
Menn segja að hugmyndirnar
sem varðveist hafa í þessum minn-
um, meitlaðar og fágaðar af tungu-
taki þjóðar sem alltaf hefur kunnað
að meta góðar sögur, séu enn
greiptar í þjóðarsálina. Að landið
og landslagið allt eigi enn í dag
þessa huliðsheima sem þarf að
umgangast af kurteisi. Sumir segja
líka að einmitt vegna þessarar arf-
leifðar standi íslend-
ingar betur að vígi en
margar aðrar tækniv-
æddar iðnaðarþjóðir að
því er varðar að skilja
mikilvægi umhverfis-
verndar nú í lok 20.
aldar. Þeir hafi ávalt
borið vissa umhyggju
fyrir umhverfinu. Hér
hafi aldrei orðið hin
skörpu skil milli þessa
hugmyndaheims og
raunveruleikans. Menn
muna líka söguna sem
gekk fjöllum hærra fyr-
ir nokkrum árum um
vegagerðarmenn sem
neituðu blákalt að flytja
stóran stein úr sam-
þykktu vegarstæði
vegna álfa sem þar áttu
búsetu. Málinu lauk
með því að vegarstæð-
inu var breytt!
Þá má ekki gleyma
framlagi margra okkar
ágætustu listamanna til varðveislu
þessarar arfleifðar, hvort heldur er
á sviði myndlistar, bókmennta eða
tónlistar. Um það eru ótal dæmi.
Nærtækastur er meistari Kjarval,
sem gerði blíðlegum hulduverum
góð skil í landslagsmyndum sínum,
þar sem þær bókstaflega samsam-
ast landinu. En slíkar vangaveltur
bornar fram í listrænum búningi
eru góður jarðvegur fyrir fijóa og
skapandi hugsun og dijúgt vega-
nesti í baráttu þjóða fyrir umhverf-
isvernd.
L/EKNISFRÆDI //i Y7/ oghvenær hófstgangan mikla?
Punktar um fommannafræði
RÉTT EFTIR hátíðar í vetur sögðum við frá beinagrind hellisbúa
suður í Altamúra á Ítalíu og þeim ályktunum sem fræðimenn drógu
af þeim fundi. Kvartmilljón ára gömul héldu þeir að hún væri og
einn elsti vitnisburður um mannvist í Norðurálfu.
Þeir sem leggja stund á forn-
mannafræði telja ótvírætt að
vagga mannlífs hafi staðið í Afríku,
en fræðingarnir eru ósammála um
staði og stundir eins og vænta má
■imm þegar skyggnast
þarf til baka um
langan veg.
Þriggja eða íjög-
urra heiðurs-
manna úr þessari
ijölskrúðugu og
óvissu ættartölu
okkar verður getið
hér og er sá elsti
eftir Þórarin
Guðnoson
þeirra nefndur Homo habilis (hinn
hæfi maður) en hann mun hafa
verið á stjái fyrir tveimur milljónum
ára, nánar til getið 2,5-1,5 miiljón-
um. Hann nýtti sér steinnybbur sem
verkfæri og hefur væntanlega brýnt
þær, bætt og lagað í hendi sér.
Hann kunni ekki að kveikja eld en
reisti sér afdrep úr gijóti og grein-
um tijánna. — Næsti maður í röð
ættarinnar var Homo erectus (hinn
uppf/5ttí«iaðuiíWg beirri
nafngift að forveri hans „hæfi mað-
urinn“ hafi skriðið á fjórum fótum.
Til þess að rekast á ferfætta ættfeð-
ur þarf að leita mun lengra aftur.
Homo erectus var góðum kostum
búinn; hann kveikti eld með því að
slá saman tveimur steinum og hann
smíðaði sér vopn og verkfæri sem
auðvelduðu honum lífsbaráttuna. —
Margir telja að Homo sapiens (hinn
vitiborni maður), en hans flokk fyll-
um við sem nú þykjumst vera
hæstráðendur til sjós og lands, sé
næsti hlekkur í keðjunni á eftir
upprétta manninum. Öðrum rann-
sakendum líst þó betur á að skjóta
inn á mill.i aukahlekkjum eins og
Neanderdalsmanninum og fleiri
slíkum.
menn með nýrri og fullkomnari
tækni til aldursgreininga komust í
spilið ekki alls fyrir löngu varð út-
koman hátt í tvær milljónir ára, eða
1,7 á öðrum staðnum og 1,8 á hin-
um. Þetta gerði heldur en ekki strik
í reikninginn. Höfðu þá manneskjur
vaxið upp frá öndverðu bæði í Afr-
íku og Ásíu eða hafði upprétti mað-
urinn farið að heiman og sest að í
fjarlægum löndum miklu fyrr en
áður var álitið? Ef svo er, hvað ,
gæti hafa valdið slíkum þjóðflutn- |
ingum endur fyrir löngu?
En nú víkur sögunni til Asíu. Á
eynni Jövu fundust forn hausbein
fyrir nokkrum áratugum, raunar
um sömu mundir á tveim stöðum
og æðilangt á milli. Allt þótti benda
til að þau væru milljón ára gömul
eða þar um þij.j^gaí, syo„snýitH
Ymsar tilgátur hafa komið fram. !
Ein er sú að kuldaskeiðið sem vitað I
er að gekk yflr jörðina fyrir hálfri
þriðju milljón ára hafí eytt ríkuleg-
um skógum víða í Afríku en í stað-
inn hafi komið gresjur með stijálum
ttjágróðri. Matarkista skógarins j
tæmdist en um sléttur gresjunnar i
reikuðu fótfráar skepnur sem van- j
búnum veiðimanni gekk illa að kló-
festa. Kjötætuna tvífættu óaði við
að gerast grasbítur og lagði því af
stað í leit að gómsætum krásum á
gerðarlegum beinum. Leiðin varð
oft og tíðum löng og göngumenn
námu víða staðar á rölti sínu um
Asíljiógííyrqim.SWóP^nVprðíir.^pg,.,
4