Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 17
16 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. APRIL 1994 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 B 17 '~r -h [ f i r ■ WSSlgB: i . i / ’ ..r~: mmáá&m MSmE mmmm :::■:. immv ; i m mmrn 1 'Wh-ÞtMMW vX m-:<$■■{> f # SAr I tfr*X - m , _ 4- - ftia....mrnstís ■ . pí'^ííÍtÉÍ ISggaBKI! n'-| 'ii Ifli ÍÉ£& Norðurá og Þverá. Þetta voru fyrstu stangveiðimennírnir sem gengu um á bökkum islenskra- vatna, Sumir þessara Breta bund- ust þvflíkum tryggðarböndum við ár sínar að það náði út yfir gröf og dauða. Enn þann dag í dag sjá menn svipi sumra þeirra á fornum stóðum. Aspinall að kasta f Myrkhyl í Norðurá og Wenner höf- uðsmaður við veiðihúsið hjá Straumunum. Sem fyrr segir byrjaði laxaniður- suða i Ferjukoti seint á síðustu öld og voru þar á ferð Englendingar sem reyndu þetta víðar, t.d. f Borgarnesi og á Hvítárvöllum. Þeir börðust í bökkum, en betur gekk þó Skotanum Ritchie sem sauð niður lax við Grímsárós. Á fyrsta tug þessarar aldar fetaði Sigurður bóndi Fjeldsted sig af stað með vinnslu og sölu á laxi til útlanda. i bókinni Vötnin ströng" eftir Björn J. Blöndal stendur þetta: fyrsta tug þessarar aldar gerði Sigurður bóndi Fjeldsted í Ferjukoti margar tilraunir til að senda saltaðan og reyktan lax á erlendan markað. Ekki tókst það vel. Skipaferðir voru strjálar. Reykti laxinn linaðist upp og tapaði útliti. Fékkst þvi aðeins lágt verð. Þá komst Sigurður Fjeldsted í sam- band við félag í London sem seldi súrsaðan lax í eikarkútum. Fékk hann nákvæmar leiðbeiningar um alla meðferð á laxinum.. Byggði skúr með stóru eldstæði og notaði eirpott mikinn, sem lék á ramb- alda, svo að sveifla mátti pott- inum af eldstæðinu og á þótt full- ur væri, en ekki mátti sjóða laxinn nema í eirpotti. Þegar laxinn var soðinn, var hann færður upp á rimlaborð og látinn kólna. Sfðan var honum raðað vandlega í eikarkúta, sem tóku 20 pund. Þá var botninn sleginn í og fyllt á með edíki. Var það sérstök tegund sem notuð var. Sumarið 1906 var allmikið af laxi verkað á þennan hátt og sent til Englands. En þessi tilraun mis- tókst. IVIest af laxinum var komið í graut, er til London kom. En það sem óskemmt var seldist vel. Og þar sem mikið tap varð á þessu, reyndi Sigurður þetta ekki framar. Þá fer Sigurður Fjeldsted að senda ísaðan lax til Englands. Aðallega með togurum. Gekk það misjafnlega. En er skip komu, sem höfðu kælivélar, gekk þetta miklu betur. Árið 1923 sendi Kaupfélag Borgfirðinga lítið eitt af ísuðum laxi til Englands. Mun það hafa verið í fyrsta sinn er það gerði svo. Síðan hefur það flutt út lax flest árin. Og stundum töluvert magn. Ýmsir aðrir hafa og fengist við útflutning á laxi héðan úr Borgarfirði. Og enn sendir Kristján Fjeidsted, sonur Sigurðar, lax til Englands á hverju sumri." Svo mörg voru þau orð og Kristján Fjeidsted, sem nefndur var, sendir eigi lax meir til Texti Guðmundur Gu&jónsson Ljósmyndir Árni Sæberg Englands, því hann andaðist fyrir lifir þetta einungis i minningunni," fáum árum. Hann var einmitt faðir segir Þorkell enn fremur. Þorkels, sem nú býr í Ferjukoti og Þorkell er veiðimaður eins og rekur þar búskap, Sigurðar, sem er aðrir í ættinni. Þó að laxveiðin sé landsfrægur laxveiðimaður, og liðín tíð hefur hann lagt sig i lima Guðrúnar, sem er að sama skapi við að aðstoða stangaveiðimenn þekkt hestakona. sem feta sig áfram á gömlu neta- +í—veiðislóðunum. Reyna að finna ný Breytt.r timar... mjð Það hefur *kki tekist set£ En það er ekki einungis vegna and- skyldi. Menn héldu að það væri láts Kristjáns Fjeldsteds að lax er nóg að hér syndi þúsundir laxa í nú ekki sendur til Englands. Kom- gegn. En laxinn tekur ekki i göngu, andi sumar verður það fjórða í heldur þar sem hann dokar við. Við röðinni að engin eru netin í Hvítá í höfum vissulega fundið slika staði, Borgarfirði og hefði það einhverju en þetta svæði hentar í heild séð sinni þótt saga til næsta bæjar. betur til netaveiða. Svo hef ég Hefðin er rofin og því hafa valdið gaman af þvi að fylgjast með breyttir tímar. Stóraukin hafbeit á framvindu mála. Við vorum ekkert laxi hefur aukið svo framboðið að áfjáð i að leggja netaveið-ina af, laxveiðibændur fá ekki lengur það en það eru svo margir bændur í verð að það svari kostnaði að héraðinu sem veiða ekki, en fengu standa í veiðum. Það er ekki lítið á sinn skerf af greiðslunni, að við stórbýlið lagt. Það er fært úr al- gátum ekki staðið ein gegn vilja faraleið og þar með leggst af meirihlutans. En það var ekki lítið rekstur versfunar og bensínsölu. talað um skaðsemi netanna, þau „Aðalatvinnuvegurinn er siðan af- hefðu þurrkað upp stærri laxinn lagður. Nú stundum við hér bara og spillt meira og minna göngum í venjulegan búskap," segir Þorkell bergvatnsárnar. Ég get ekki séð að Fjeldsted, en hann viðurkennir að slíkur bati hafi orðið á veiðinni í því fylgi viss söknuður að horfa bergvatninu að meinið verði rakið um öxl. Hann leiðir blaðamann og alfarið til netaveiðanna. Ég skil Ijósmyndara Morgunblaðsins um heldur ekki hvernig netin áttu að gamlar skemmur og skúra á bakka skaða svo mjög, það var varla að Hvítár og sýnir gömul net og ný, þau væru í ánum hálfa vikunna og forna vog, eikarkúta og eirpottinn jafnvel enn minna ef vatnsskilyrði eina og sanna sem laxinn var voru óhagsstæð," segir Þorkell. soðinn í forðum daga. „Sú var Já, hann sér eftir netaveiðinni og tíðin að tíu menn voru hér i hörku- bætir sér það að einhverju leyti vinnu vegna laxveiðinnar, en nú upp með síðsumarsútgerð á sjóbleikju sem mikið virðist vera af í Hvítá og neðarlega í Norðurá og Grimsá. Eitthvað slæðist með af sjóbirtingi. Telur Þorkeli að sá tími komi að netin verða enn dregin fram eins og í gamta daga? „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja. Allur búnaðurinn er til reiðu, en markaðsaðstæðurnar eru enn við það sama. Það er mikið framboð og óhagstætt verð fyrir okkur. Þá yrði erfitt að byrja aftur, því erfiðara sem lengra frá Ifður, því tækni og þekking glatast.” Tímans tönn... Hlutimir eru fljótir að breytast. Unga kynslóðin í dag man ekki eftir skiltinu Nýr lax!" sem jafnan stóð á hlaðinu í Ferjukoti, þ.e.a.s. ef einhver veiði var á annað borð. Skiiti sem ótal grínsögur spunnust um. Um skussana og timbruðu veiðimennina sem voru á heimleið með öngulinn í landhelgi, en björguðu andlitinu með því að stansa á heimleiðinni í Ferjukoti og kaupa sér lax. Það er af einum að segja að er heim kom spurði frúin um aflabrögð og ieist satt að segja lítið á ástand karlsins sem var rauðeygður og ósofinn og illa til reika. „Ég fékk einn boltafisk..." stundi þó karlinn hróðugur, „fékk hann í síðasta kastinu", bætti hann við til að auka á dramatikina. Sjáðu bara!" Og frúin leit í pokann og sá þar gaddfreðinn afturhluta af laxi! AÐ KOMA í Ferjukot er eins og að stíga rtokkra áratugi aftur í tfm- ann og þar virðist timinn standa kyrr. Þessi kennd gerir vart við sig þó svo að þar búi ung fjölskyida Þorkels Fjeldsted í nýlegum og reisuiegum húsakynnum. En þarna er meira. Gamli bærinn þar sem öidruð móðir Þorkels býr. Hús fullt af gömlum gripum sem margir eru meistaralega handunn- ir og eiga sér merka sögu. Gamla bogabrúin yfir Hvítá sem svo margir vegfarendur þekkja, en umferð um hana lagðist að stór- um hluta af er Borgarfjarðarbrúin var tekin í notkun um árið. Þarna var og fyrr á tímum verslun, ben- sínstöð, símstöð og síðast en ekki síst var þama miðstöð netaveiða í Hvitá. Það er ekki lítil saga, þvi snemma á öldinni og í lok þeirrar síðustu var lax soðinn niður i Ferjukoti og seldur til útlanda. Þarna bjó og býr fjölskyfda sem tók sér nafnið Fjeldsted og tók á móti erlendum herforingjum og aðalsmönnum sem höfðu í far- teskinu furðulegar bambusstangir og annan torkennilegan búnað. Á þeim tímum botnuðu fslendingar ekki í því að menn væru að veiða lax sér til skemmtunar, en fjöl- skyldan í Ferjukoti lóðsaði þessa menn og hafði millígöngu um að þeir leigðu ár á borð við Grímsá, i i l l I 1 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.