Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 10. APRÍL 1994 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) (P* Þig skortir ekki sjálfstraust í dag, en eitthvað getur sett fyrirætianir þínar úr skorð- um. Sýndu aðgát í peninga- málum. Naut (20. apríl - 20. maO Þú vilt vera út af fyrir þig í dag, en aðrir sækjast eftir nærveru þinni. Skeyttu ekki um sögusögn sem er á kreiki. Tvíburar (21. mai - 20. júní) ítt Eitthvað tengt vinnunni get- ur valdið breytingum á fyr- irætlunum þínum í dag. Nú er ekki rétti tíminn tii að lána öðrum peninga. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þótt starfið sé þér ofarlega í huga ættir þú að slappa af og njóta frístundanna. Gættu hófs í mat og'drykk í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Óleyst vandamál heima get- ur leitt til frestunar á ferða- lagi. í kvöld ert þú með ein- hveijar áhyggjur vegna vinnunar. Meyja (23. ágúst - 22. sentembcr) Þú ert með hugann við fjár- málin, en erfitt getur verið að fá nauðsynlegar upplýs- ingar í dag. Rétt er að bíða betri tíma. (23. sept. - 22. október) Sameiginleg áhugamál ást- vina eru ofarlega á baugi í dag. Gættu þess að láta ekki smá ágreining spilla góðu sambandi. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú vinnur að lausn verkefn- is heima í dag en árangur verður minni en þú reiknað- ir með og frístundir verða fáar. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ef þú ferð út að skemmta þér gættu þess að týna ekki einhveiju sem þú leggur frá þér. Vertu ekki með óþarfa efasemdir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ^5 Vinir sem hafa ekkert fyrir stafni gætu litið inn hjá þér í dag og truflað þig við skyldustörf sem þú þarft að ljúka. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Trúðu ekki öllu sem þér er sagt í dag. Þótt tortryggni geti gengið út í öfgar getur trúgirni það vissulega einn- >g- Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ættir ekki að kaupa eitt- hvað sem þú hefur enga þörf fyrir þótt það fáist á góðum kjörum. Treystu ekki um of á aðra. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi ‘fíyifejait mta rmmrpunni visindalegra staóre\nda. - . /— CI99<Tl<inMMitSVK«.lK |/ |V~ un^nKwnd V (s/)Tr/}£> SBGTA HtÉLTÉG 4£> þB/P y/EÆU /M/AOL-U ST/EÆ/e/. y * *. L rcC DYRAGLENS GRETTIR HER)R£>U VAICM40 i DÖPRt Siovpi, gkettir. ? ^MNNSKI ER Þ4DþETTA FULA LÍfJ / EPA KANNSK.I ER PA& AÞ \ pvi fiÐ þú LÍMDKe HÖNPlN/y l/lDANDLing.L^ Ttá/asak^ TOMMI OG JENNI þú serneSL'/trr L/uc Hi/íru LÍikXJblUM O& fdÚ E&Jþnu ÖLL BL'A' A þ/to ee auðveltj A£> L/KSA... LJOSKA FERDINAND SMAFOLK Hér stendur, að meðalbarn eyði 730 vaxlitum áður en hann éðá hún vérður 10 ára. Og litunin stuðlar að skilningi og færir börnin nær hvert öðru. Hvernig ætti ég að lita himininn? Bláan, aulinn þinn! - ” -S tf.*.>r.. -T.'j BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Talan „790“ sást á sex borðum af tíu í neðangreindu spili úr þriðju umferð íslandsmótsins. Hún lenti samt ekki alltaf í sama dálki. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K V 1074 ♦ KDG862 + KD5 Vestur Austur ♦ D1097632..... ♦ Á5 V- 1 VÁ8652 ♦ 43 ♦ Á10 ♦ G984 * 10632 Suður ♦ G84 ¥ KDG93 ♦ 975 ♦ Á7 Ekki þarf að skoða spilin mjög lengi til að sjá að fjórir spaðar eru óhnekkjandi í AV. Spaðakóngurinn fellur þægilega undir ásinn og síðan er hægt að svína fyrir gosann. Einn tfgull fer niður í hjartaás og svo er tíundi slagurinn sóttúr á lauf. Vörnin fær aðeins á þrjá efstu í laufi. En hitt blasir ekki strax við að fjög- ur hjörtu vinnast líka í NS! Sem staf- ar af því að austur á aðeins tvílit í spaða og getur því ekki stutt suður í trompinu. Ef vörnin byijar á því að spila spaða tvisvar, getur sagnhafi einfaldlega sótt trompásinn, tekið trompin og fríspilað tígulinn í róleg- heitum. Fjögur hjörtu dobluð voru spiluð á 5 borðum. Tveir sagnhafar unnu spil- ið, tveir fóru einn niður og einn tvo niður. Spaðageimið vannst á 4 borð- um, en eitt par spilaði þijú hjörtu í NS og vann það slétt. Þetta var al- gengasta sagnröðin í fjóra spaða: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta 2 spaðar 3 tíglar 3 hjortu Pass 3 spaðar 4 hjörtu Dobl Pass 4 spaðar Dobl Ailir pass Einn austurspilari stóðst ekki mát- ið og húðskammaði makker fyrir að taka út úr tandurhreinu sektardobli um leið og hann skellti spilunum á borðið. En hann var fljótur að draga í land og biðja makker innilega afsök- unar á upphlaupinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi staða kom upp í einni ævintýralegustu skákinni í síð- ustu deildakeppni. Jón Björg- vinsson (2.005), UMSE, hafði hvítt og átti leik, en Tómas Björnsson (2.260), Taflfélagi Kópavogs, hafði svart. Hvítur hafði fórnað manni til að komast í návígi við svarta kónginn og Tómas lék síðast 18. — Ha8-d8? 19. Bh6+!! - Kxh6, 20. Df7 - Hd5, 21. Hh4+ - Hh5, 22. Hxh5+ - Kxh5, 23. Dxe8? (Mun sterkara var 23. Dxh7+! — Kg5, 24. He6! og svartur er óveijandi mát í nokkrum leikjum. Þrátt fyr- ir þessi mistök stendur hvítur enn- þá betur að vígi.) 23. — cxd4, 24. cxd4 - Ddd6, 25. Df7 - Kh6, 26. Df8+ - Kg5, 27. g3 - Df6?, 28. f4+ - Kf5, 29. g4+ - Kxf4, 30. Hf 1 +. Nú er svarta drottning- in fallin og hvítur vann í nokkrum leikjum. Hraðskákmót Akureyrar fer fram sunnudaginn 10. apríl kl. 14 í Skákheimilinu Þingvallastræti 18. Voratskákmót Hellis hefst í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi mánudaginn 11. apríl kl. 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.