Morgunblaðið - 10.04.1994, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. APRIL 1994
B 15
ÁRNAÐ HEILLA
>
k
V
\
Ljósmyndarírín - Jóhanncs l^ong.
HJÓNABAND. Hinn 19. mars sl.
| voru gefín saman í Bessastaða-
“ kirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni
Sylvía Guðmundsdóttir og Magnús
Haraldsson. Heimili þeirra er á
Álfaskeiði 76, Hafnarfírði.
Ljósmyndastofan Nærmynd.
HJÓNABAND. Hinn 26. mars sl.
voru gefín saman í Breiðholtskirkju
af séra Gísla Jónssyni þau Sólveig
Snæland og Kristján Ársælsson
dúklagningameistari. Heimili þeirra
er í Laufengi 80 í Reykjavík.
* Leikritið Gúmmíend-
' ur sýndar á Akranesi
SÝNT verður á Akranesi á
morgun mánudag leikritið
Gúmmíendur synda víst eftir
Eddu Björgvinsdóttur sem jafn-
framt er leikstjóri. Efni leikrits-
ins er að mestu samið eftir bók
Súsönnu Svavarsdóttur, Gúmmí-
> endur synda ekki, en leikrit
| þetta fjallar um áfengisvanda-
málið.
Leikritið verður sýnt í báðum
grunnskólum bæjarins svo og Fjöl-
brautaskóla Vesturlands. Um
kvöldið verður það sýnt á opnum
fundi á stúkunni Akurblóm í fé-
lagsheimili templara við Háteig.
Leikendur eru Margrét Ákadóttir,
Ragnheiður Tryggvadóttir og Jón
St. Kristjánsson. Eftir sýningu
munu þau ásamt Jóni K. Guðbergs-
syni erindreka áfengisvamaráðs
og Eddu Björgvinsdóttur höfundi
og leikstjóra sitja fyrir svömm um
efni leikritsins og skyld málefni.
Að lokum verður boðið upp á
kaffí og meðlæti í stúkuheimilinu.
Aðgangur er ókeypis.
Stemmningsmynd frá Munaðamessvæðinu í Norðurá
Þau vatnasvæði sem SVFR býður upp á eru ekki af verri endanum:
□ Gljúfurá □ Flóðatangi □ Sog - Alviðra □ Sog - Bíldsfell □ Norðurá I □ Langá - fjall □ Tungufljót □ Snæfoksstaðir □ Sog - Ásgarður □ Sog - Syðri Brú □ Norðurá II □ Miðá í Dölum □ Stóra Laxá í Hreppum □ Laugarbakkar í Ölfusi □ Sog - Ásgarður, silungsv. □ Hítará I □ Hítará II
Á flestum veiðisvæðunum eru góð hús til afnota fyrir
veiðimenn svo hægt er að taka fjölskylduna með.-
Er ekki kjörið að samtvinna fjölskylduferð og
starfsmannafélagsferð með meiru í fallegu og friðsælu
umhverfi við veiði á silungi eða laxi?
Kynnið ykkur hvað í boði er og skellið ykkur
í góðan veiðitúr á veiðisumrinu mikla 1994.
Skrifstofa okkar á Háaleitisbraut 68
(Austurveri) er opin alla virka daga
SVFR
frákl. 9.00 til 18.00.
STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sími 686050 og 813425
>
>
í
I
>
>
>
3
>
j
I
\-
EÍTÍR DaIe WasSER$ÍAI\!
i i j ■ '' '
Frumsýning 14. apríl 3. sýning 22. apríl
2. sýning 16. apríl 4. sýning 23. apríl
PJOPLEIKHUSIÐ,