Morgunblaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ MENNINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1994
B 19
IBIO
Einhverjar vinsælustu
gamanmyndir síðustu ára á
Islandi eru Beint á ská mynd-
irnar með Leslie Nielsen í
hlutverki
for-
heimsks
lögreglu-
foringja.
Fyrsta
myndin
var sýnd
hér árið
1989 og
sáu hana
32.000 manns. Tveimur árum
seinna kom framhaldið, Beint
á ská 2'/2, og kom þá stór
kippur í aðsóknina en alls sáu
hana 52.000 manns. Var hún
ein af aðsóknarmestu mynd-
um landsins það ár. Saman-
lagt hafa því 84.000 manns
séð þessar gamanmyndir.
Þriðja myndin, Beint á ská
33 '/} verður frumsýnd í Há-
skólabíói og Sambíóunum í
kringum hvítasunnuna. Enn
fer Nielsen með aðalhlutverk-
ið en það verður spennandi
að sjá hvort þessi þriðja mynd
komi til með að eiga jafnmik-
il ítök í íslenskum kvikmynda-
húsagestum og undanfarnar
tvær myndir.
15.000
hafa séð
Fíladelfíu
Alls höfðu um 15.000
manns séð eyðnimyndina
Fíladelfíu með Tom Hanks í
óskarsverðlaunahlutverki
sínu í Stjörnubíói eftir síð-
ustu helgi að sögn Karl O.
Schiöth bíóstjóra.
Þá höfðu 10.000 manns
séð Dreggjar dagsins með
Anthony Hopkins og rúm
2.000 Woody Allen-myndina
Morðgáta á Manhattan, sem
er aðeins meiri aðsókn en var
á síðustu mynd hans, Eigin-
menn og eiginkonur.
Næstu myndir Stjörnubíós
eru „Guarding Tess“ með
Nicolas Gage og Shirley
MacLean og „My Girl 2“ með
Dan Aykroyd. í sumar og
haust mun Stjörnubíó sýna
Úlf með Jack Nichotson og
„City Slickers 2“.
KVIKMYNDIR
/Hvab meb Ralph Fiennes?
Leitinað
JamesBond
LEITIN að Janies Bond steudur nú sem liæst. en
ný mynd um njósnara hennar hátignar er í undir-
búningi. Timothy Dalton hefur fengið nóg af hon-
um. Ástralinn Mel Gibson segist viija leika hann
einu sinni og aldrei meira og fúlsar við 15 milljón
dollurum sem honum bjóðast ef hann vill leika í
fleiri inyndum seriunnar. Margir eru efins um ástr-
ölsku leiðina. Ástrali hef-
ur áður verið í hlutverk-
inu, George Lazenby, en
hann náði sér aldrei af
þvi og áhorfendur varla
heldur (margir eru
reyndar teknir að líta
mildari augum á hans
Bond í seinni tíð). Það
er einfaldlega erfitt að
ímynda sér Gibson sem
Bond. En hver er þá best-
ur í hlutverkið? Neeson; hefur ekki gefið það frá sér,
Gibson; vill ekki binda sig
fyrir 15 milljónir dollara.
Baldwin; Hollywood-
stjarna ólíkleg sem Bond.
Fiennes; besti leikurinn í stöðunni.
TJondmyndirnar hafa
-U náð gríðarlegum
vinsældum í gegnum árin
og sérstaklega hér uppi á
íslandi en nú eru fimm
ár frá því síðasta Bond-
myndin,
Leyftð
aftur-
kallað
(„Lic-
ence to
Kill“),
var gerð.
Pjórir
menn
hlutverk
eftir Arnald
Indriðason
hafa farið með
hetjunnar, Sean Connery,
Roger Moore, Lazenby og
Dalton og hver og einn á
sér sinn uppáhalds Bond,
flestir reyndar Connery.
En hver sem er getur ráð-
ið sinn mann í hlutverkið
og hér skulu nefndir
nokkrir kandídatar, lík-
legir bæði og ólíklegir.
Framleiðendurnir
standa í viðræðum við
írska leikarann Liara Nee-
son, sem sýnt hefur að er
efni í stórleikara. Margir
geta hugsað sér Pierce
Brosnan i hlutverkinu.
Honum bauðst það þegar
Dalton hreppti Bond en
var bundinn í öðru. Mörg-
um þætti eflaust best ef
Sean Connery vildi endur-
vekja Bond gamla, roskinn
eins og hann er orðinn.
Hver segir að Bond þurfí
endilega alltaf að vera á
fertugsaldri?
Hingað til hafa lítt
þekktir leikarar hreppt
hlutverk Bonds. Það er
regla. Sá eini sem naut
einhverrar almennilegi'ar
frægðar þegar hann fór
að leika Bond var Roger
Moore og hann var helst
frægur úr sjónvarpi. Með
þetta í huga er breski leik-
arinn Ralph Fiennes
álitlegur kostur
en hann er enn
óspiiltur af
frægðinni og
var stórkost-
legur sem nasistaforingi í
Lista Schindlers. Einnig
mátti sjá hann sem Arab-
Íu-Lárens í ríkissjónvarp-
inu fyrir stuttu. Hann
hefur útlitið bæði óg þjóð-
ernið með sér. Eini gallinn
er sá að honum hefur ver-
ið boðið að leika í nýrri
séríu um Dýrlinginn, sæll-
ar minningar, sem Roger
Moore gerði ódauðlegan
íslenskum sjónvarpsá-
horfendum í árdaga.
Hollywoodstjarna er
næstum alveg útúr mynd-
inni. Alec Baldwin er nógu
fjallmyndarlegur í rulluna
en hann er sérbandarískur
og þvi ólíklegur kostur.
Hann er líka farinn að
leika Tímahetjuna
Skugga, sem gæti orðið
að nýrri séríu (það er eins
og önnur hver mynd sem
gerð er í dag geti orðið
að myndaröð). Harrison
Ford er eins og Baldwin
bundinn við Bandaríkin
og er í sinni eigin
Ljúf ir tímar á Spáni
Það eru fleiri en Carlos
Saura og Pedro Almodóvar
sem gera bíómyndir á Spáni.
Fernando Trueba er einn af
fremstu kvikmyndaleikstjór-
um landsins og gerði ;,Belle
Epoque“, sem heppti Oskar-
inn um daginn sem besta
erlenda mynd ársins 1993.
Heiti myndarinnar er tek-
ið úr frönsku og má kannski
Stutt gaman; úr spænsku
verðlaunamyndinni,
Epoque“.
þýða sem góða tíma en myndin
gerist á Spáni árið 1931 á
lýðveldistímabilinu þegar
konungsdæmið hafði liðið
undir lok og áður en ein-
ræðisherrann Franco
komst til valda. Það var
fjörleiki og ferskur and-
blær í lofti sem myndin
leitast við að fanga en hún
hefst á því að tveir lög-
reglumenn lenda í
spaugilegu rifrildi
um hvort þeir eigi að
láta fanga sinn,
hlaupa úr hernum,
sleppa. Það endar með því
að annar lögreglumaðurinn drepur
hinn og fremur svo sjálfsmorð.
Myndin fylgir síðan liðhlaupanum,
hinum unga Fernando, sem Jorge
Sanz leikur, áleiðis þar til hann fær
húsaskjól hjá málara nokkrum, sem
Fernando Fernán Gómez leikur, en
sá á íjórar yndisfagrar dætur sem
liðhlaupinn tekur á löpp (eða þær
hann) hveija á fætur annarri.
óskars-
„Belle
myndaröð um Jack Ryan
í spennumyndum eftir
sögum Tom Clancys. Þær
eru eini raunverulegi arf-
taki Bondmyndanna og
hafa fyllt ágætlega það
tómanim sem brotthvarf
James Bonds hefur skap-
að. Svo hyllir ltka í Indiana
Jones 4.
Fyrir byltingarseggi
væri frumlegast að bjóða
Gary Oldman hlutverkið
en hann getur sannarlega
breytt sér í allra kvikinda
llki. Og fyrst við erum
komin út á þessar brautir
má benda á að James
Bond er í eðli sínu gamai-
dags og í raun útdauð
tegund. Hans besta stund
var í kalda stríðinu þegar
allir vissu hver óvinurinn
var en hann hefur lifað
sitt blómaskeið. Þess
vegna er kannski best að
söðla algerlega um og
gera Bond að kvenmanni,
Jenny Bond, og láta Bette
Midler leika hana.
MFjórða myndin um æv-
intýri Indiana Jones er í
undirbúningi í Hollywood.
Harrison Ford hefur verið
boðið að endurtaka hlut-
verkið sem hann hefur leik-
ið þrisvar áður. Ford fær æ
meira fyrir að leika í mynd-
um og sagt er að ávísunin
fyrir Indiana Jones 4 gæti
orðið metfé.
MÞað gengur ekki and-
skotalaust fyrir sig að kvik-
mynda Hálendinginn III.
Christopher Lambert,
sem farið hefur með aðal-
hlutverkið í báðum fyrri
myndunum, neitaði að von-
um að fara fyrir myndavél-
arnar nema hann fengi laun
sín örugglega greidd. Hann
beið í sex vikur á tökustað
áður en hann lét sig hverfa.
Mario Van Peebles er þar
með kominn í aðalhlutverk-
ið.
MÁ meðan á stappinu stóð
var Lambert að vonast til
að fá aðalhlutverkið í „Jo-
hnny Mnemonic“, fyrstu
myndinni sem gerð er eftir
vísindaskáldskaparsögum
Williams Gibsons. Því
miður fyrir hann er Keanu
„Búddha“ Reeves sérstak-
ur áhugamaður um þær og
hreppti hlutverkið. Spurn-
ing hvað verður úr mynd-
inni. Leikstjórinn heitir
Robert Longo og Dolpli
Lundgren er mótleikari
Reeves.
MNóg er um endurgerðir.
Sean Connery leikur í end-
urgerð gömlu Rex Harri-
son-myndarinnar, „The
Ghost and Mrs. Muir“
(1947). Honum lenti saman
við leikstjórann, Bretann
Jonathan Lynn (Já, ráð-
herra) og vill nú fá Sydney
Pollack til að leikstýra.
Pollack er hins vegar að
hugsa um að leikstýra
Dýrlingnum fyrir fram-
leiðandann Robert Evans
(Guðfaðirinn, Kínahverf-
ið).
MÞeir gera það ekki enda-
sleppt Ismail Merchant og
James Ivory (Dreggjar
dagsins). Næsta mynd
þeirra verður Jefferson í
París eða „Jefferson in
Paris“ með Nick Nolte í
hlutverki Thomas Jeffer-
sons. Þetta er fyrsta mynd-
in sem þeir gera fyrir Dis-
neyfyrirtækið.
Fjórar myndir Arnolds
Nóg eftirspurn er eftir austurríska
vöðvabúntinu Arnold Schwarzen-
^ egger í Holly-
\ wood þótt Síð-
asta has-
armyndahetjan
hans hafi klikkað í
miðasölunni. Hér eru
fjórar myndir sem eru
væntanlegar með honum á næstu
árum.
Sú fyrsta er að verða tilbúin en
það er Sannar lygar sem hann gerir
með James Cameron, samverka-
manni sínum úr Tortímandanum 1
og 2. Hún er sögð kosta 100
milljónir dollara. Síðan leikur
Arnold í gamanmynd undir
leikstjórn Ivan Reitman,
sem gerði Tvíburana með
honum, og á móti Danny
De Vito sem fyrr. Myndin,
sem heitir „Junior" segir
Morgunógleði?; Schwarz-
enegger í léttri sveiflu.
af fyrsta barnshafandi karl-
manninum en í henni verður
Arnold óléttur af völdum
Emmu Thompson.
Eftir fæðinguna mun
Arnold leika í Krossferðinni
(„Crusade"), hasarmynd frá
miðöldum sem Paul Verhoe-
ven hefur reynt að koma á
legg í mörg ár. Í henni leik-
ur Arnold barbara nokkurn
sem ferðast með jesúkross-
inn heim í Vatíkanið og háls-
heggur mann og annan á
leiðinni. Myndinni er lýst
sem einskonar blöndu af
Ben Hur og Indiana Jones-
myndunum.
Og loks er það framhalds-
myndin „Total Recall 2“.
Hún er enn í undirbúningi
en vist þykir að Verhoeven
og Arnold haldi áfram sam
starfinu. Eins og fyrri mynd
in mun þessi byggð á vís-
indaskáldsögu Philip K.
Dicks.