Morgunblaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú færð frábæra hugmynd sem getur komið að góðu gagni í vinnunni og bætt stöðu þína. Sumir eiga von á góðum gestum í kvöld. DYRAGLENS ^þBGfiFOLUJ BtFfi EOTN\ ium Hvoi.Fr i/ste þe rmh etctu svo OLÆMve qraumuq Tflfeww MMa &w*ui M GRETTIR Naut (20. aprfl - 20. maí) Þú getur orðið fyrir einhveij- um vonbrigðum vegna vinar, en samband ástvina styrkist. Þig langar að skreppa í ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þér berast óvæntar gleði- fréttir varðandi fjárhaginn. Vinur trúir þér fyrir leyndar- máli. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) >“$6 Vinur gefur þér góð ráð varðandi viðskipti. Félagi segir þér frá hugmynd sem lofar góðu. Ástvinir eiga saman góðar stundir. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Sumir eru að undirbúa ferðalag sem tengist vinn- unni. Ættingi veitir þér góð- an stuðning við að undirbúa betri framtíð. Meyja ** (23. ágúst - 22. september) Þú ákveður skyndilega að fara út og skemmtir þér vel. Eitthvað verður til þess að breyta ákvörðun þinni varðandi Qárfestingu. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Óvæntir gestir geta komið í heimsókn til þín í dag. Ást- vinir einbeita sér að því að tryggja góða fjárhagslega afkomu aína. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) ®jjj0 Þú gætir brugðið þér í stutt ferðalag með ástvini í dag. Gamall kunningi sem þú hefur ekki séð lengi lætur frá sér heyra. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt góðar stundir með starfsfélögum þínum í dag. Nú er ekki rétti tíminn til innkaupa, en þú gætir gert góð kaup á útsölu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) ftls) Þú vilt ráða ferðinni í dag og gleðst yfír hvatningu og stuðningi frá vini. Ættingi færir þér góðar fréttir í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðvTI Þú þarft tíma til að glíma við gamalt verkefni, en get- ur einnig sinnt fjölskyldu- málunum í dag og nýtur kvöldsins heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Þú heyrir frá fjarstöddum vini í dag. Aðrir sækjast eft- ir návist þinni og þú skemmtir þér vel með góðum vinum í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi -vtsitrdalegrá staðreynda Það er næstum kominn matar- tími. JJL Ef ég hreyfi mig, vek ég hundinn minn. Ekki tala ... þá hreyfist mag- inn í þér upp og niður, og það er mjög truflandi. • A I TS1 BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson „Gott spil? Ég man ekki eftir neinu sérstöku. En ég man eftir spili þar sem við fórum i alslemmu þótt vömin ætti þijá ása. „Sá sem talar er Karl Sigurhjartarson, annar ísiandsmeist- aranna í tvímenningi. Prófum hinn, Ásmund Pálsson: „Nei, blessaður vertu, ég man ekki eftir neinu merki- legu spili. Nema kannski alslem- munni, þar sem við ragluðumst í ása- spurningunni." Það er erfitt að eiga við svona menn. Þessi samtöl fóru fram á spilakvöldi hjá Bridsfélagi Reykavíkur sl. miðvikudag, en þar spiluðu Ásmundur og Karl í forföllum Guðlaugs R. Jóhannssonar og Arnar Araþórssonar, sem eru um þessar mundir að keppa á stórmóti í Tyrk- landi. Islandsmeistaramir skoruðu grimmt og hífðu sveitarfélaga sína upp um mörg sæti. Eitt af afrekum þeirra var að melda sjö spaða í spil- inu hér að neðan: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁK9 V97 ♦ 95432 *G108 Vestur ♦ D10 V 853 ♦ KD1076 ♦ Á53 Suður Austur ♦ 6 ¥G102 ♦ G8 ♦ KD97642 ¥ ÁKD64 ♦ Á *- Ásmundur var [ suður Karl í norður: og Vestur Norður Austur Sudur - - - 1 spaði 2 tíglar 2 spaðar Pass 6 spaðar Pass 7 spaðar Allir pass Vísindin efla alla dáð. Umsjón Margeir Pétursson Á hraðskákmóti í Nettetal í Þýskalandi í vor kom þessi staða upp í skák bandaríska stórmeist- arans Larry Christiansen (2.555), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Luc Winants (2.495) frá Belgíu. Bxg6! og Belginn gafst upp s<n eftir 24. - fxg6, 25. De5 er hann óveijandi mát. Christiansen sigraði á mótinu með 5 v. af 7 mögulegum. Stórmeistararnir Lobron, Þýskalandi, og Taimanov, Rússlandi, komu næstir með 4V2 v. Lau, Þýskalandi, ogyngsti stór- meistari heims, Ungverjinn Peter Leko, hlutu 4 v. Dagana 19. og 20. maí næst- komandi verður haldið geysilega öflugt hraðskákmót í Múnchen á vegum atvinnumannasambands- ins PCA. Fyrri daginn verða und- anrásir, þar sem teflt verður um átta sæti í úrslitakeppninni sem fram fer daginn eftir. Beint í úr- slit komast Kasparov, Anand, Lobron og skákforritið Fritz fr: GhessBase, aem ' ■ÉajtÍÉÉÉi luum-orgjorva

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.