Morgunblaðið - 02.07.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 19
METFJÖLDI BRAUTSKRÁÐUR FRÁ HÍ
FRÉTTIR
VIITU VÍKKfl SJÓNDEILPARHRINGINN?
Þú hefur tæklfæri til að
eignast nýjan fjölskyldumeðlim.
Viö óskum eftir fjölskyldum fyrir
skiptinema, á aldrinum 16—19
ára, frá miðjum ágúst '94 til
byrjun júlí '95.
Hvort sem fjölskyldan er stór
eða lítil, með ungbörn, unglinga
eða engin börn, þá hefur hún
möguleika á að hýsa erlendan
skiptinema.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
AFS á íslandi, Laugavegi 59,
3. hæð, sími 91-25450.
Bergþóra Aradóttir, Bergþóra G.
Þorbergsdóttir, Halldór Jörgens-
son Hrafnhildur Brynjólfsdóttir,
Ingimar Eydal, Ingólfur Rúnar
Jónsson, Jakob Aðils, Jón Ágúst
Reynisson, María Erla Bjarnadótt-
ir, Sigríður Kristjánsdóttir.
Félagsvísindadeild (58)
B.A.-próf í bókasafns- og upp-
lýsingafræði (2)
Guðbjörg Gígja Árnadóttir, Guðjón
S. Jensson.
B.A.-próf í félagsfræði (7)
Anna Elísabet Sæmundsdóttir,
Ásdís Guðmundsdóttir, Berghildur
Erla Bernharðsdóttir, Elín Kon-
ráðsdóttir, Guðrún Willardsdóttir,
Marta Kristín Hreiðarsdóttir,
Sindri Skúlason.
B.A.-próf í mannfræði (9)
Björk Bergsdóttir, Gerður Gests-
dóttir, Herdís Helgadóttir, Hlíf
Arnlaugsdóttir, Jóhanna Símonar-
dóttir, Rakel Árnadóttir, Sesselja
Th. Olafsdóttir, Sigrún Harðar-
dóttir, Þórný Jóhannsdóttir.
B.A.-próf í sálarfræði (21)
Arna Kristjánsdóttir, Auður Arna
Arnardóttir, Baldur Gísli Jónsson,
Berglind Brynjólfsdóttir, Brjánn
Fransson, Elín Jónasdóttir, Finnur
Oddsson, Gísli Árni Gíslason, Grét-
ar Örn Hostert, Hafdís Björg
Kjartansdóttir, Helga Tryggva-
dóttir, Herdís I. Einarsdóttir,
Kristín Lilja Garðarsdóttir, María
íris Guðmundsdóttir, Marta María
Ástbjörnsdóttir, Rakel Heiðmars-
dóttir, Stefán Hrafn Jónsson,
Valdís Eyja Pálsdóttir, Þóra
Björnsdóttir, Þórður Sigurðsson,
Þuríður Pétursdóttir.
B.A.-próf í stjórnmálafræði (10)
Ármann Kr. Ólafsson, Elmar
Gislason, Guðmundur Skúli John-
sen, Hólmfríður Sveinsdóttir,
Hulda Katla Sæbergsdóttir, Mar-
grét Kr. Gunnarsdóttir, Margrét
Sæmundsdóttir, Sigtryggur J. Pét-
ursson, Viggó Hilmarsson, Þor-
valdur Daníelsson.
B.A.-próf í uppeldis- og mennt-
unarfræði (9)
Eyrún Jónatansdóttir, Guðmundur
Sigurjónsson, Guðrún Finnsdóttir,
Lilja Guðmundsdóttir, Ma.rgrét
Steiney Guðnadóttir, Soffía Ólafs-
dóttir, Sóley Stefánsdóttir, Theó-
dóra Þórarinsdóttir, Unnur Gylfa-
dóttir.
Auk þess hafa 74 nemendur lok-
ið viðbótarnámi í félagsvísinda-
deild sem liér segir:
Kennslufræði til kennslurétt-
inda (55)
Andrea Sigrún Harðardóttir, Anna
Sveinbjarnardóttir, Annette de
yink, Árngrímur Þ. Gunnhallsson,
Ágústa Pála Ásgeirsdóttir, Ás-
björn Karlsson, Birgir Martin
Barðason, Björg Jónsdóttir, Björg-
vin E. Björgvinsson, Björgvin Frið-
riksson, Bryndís Þóra Þórsdóttir,
Clarence E. Glad, Dröfn Guð-
mundsdóttir, Eiríkur Kolbeinn,
Björnsson, Einar Már Júlíusson,
Einar Steinsson, Elinóra Inga Sig-
urðardóttir, Eygló Rut Björgvins-
dóttir, Guðbjörg Aðalbergsdóttir,
Guðbjörg H. Kolbeins, Guðlaug
Ólöf Ólafsdóttir, Guðni Björnsson,
Guðný Pálsdóttir, Guðrún Hall-
grímsdóttir, Guðrún Inga Úlfs-
dóttir, Guðrún Rósa Þórsteinsdótt-
ir, Gunnar Ólafsson, Gyða Bents-
dóttir, Helga Hlaðgerður Lúthers-
dóttir, Hildur Rögnvaldsdóttir,
Hjalti Jón Sveinsson, Hulda Sigur-
borg Sigtryggsdóttir, Ingibjörg
Halla Hjartardóttir, Ingibjörg
Karlsdóttir, Ingibjörg Sveinsdótt-
ir, Jóhanna Bryndís Helgadóttir,
Jóna Rut Guðmundsdóttir, Kristr-
ún G. Guðmundsdóttir, Lilja
Magnúsdóttir, Magnús Halldór
Helgason, María Ágústsdóttir,
Nína Þóra Rafnsdóttir, Ólöf Jóna
Tryggvadóttir, Ragna Guðmunds-
dóttir, Ragnar Sveinn Magnússon,
Rannveig Ólafsdóttir, Rósa Er-
lendsdóttir, Sigríður D. Goldswort-
hy, Sigríður Ölafsdóttir, Sigríður
Pála Konráðsdóttir, Sigrún Harð-
ardóttir, Sigurður Árni Sigurðs-
son, Stefanía Ósk Stefánsdóttir,
Veska Andrea Jónsdóttir, Þórhild-
ur Þórhallsdóttir.
Starfsréttindi í félagsráðgjöf (4)
Jóna Rut Guðmundsdóttir, Guðrún
Finnsdóttir, Eyrún Jónatansdóttir,
Soffía Ólafsdóttir.
yiðbótarnámi í námsráðgjöf (9)
Ásdís Guðmundsdóttir, Guðmund-
ur Páll Ásgeirsson, Hanna Sigurð-
ardóttir, Halldóra Bergmann,
Helga Sigrún Harðardóttir, Lena
M. Rist, Óttar Ólafsson, Svandís
Pétursdóttir, Toby Sigrún Her-
man.
Viðbótarnám fyrir skólasafn-
verði (6)
Dagný Elfa Birnisdóttir, Guðrún
Kristjánsdóttir, Gunnar Ásgeirs-
son, Kristín Thorlacius, Svanbjörg
Oddsdóttir, Þóra Sj. Guðmunds-
dóttir.
AtS Á ÍSL4NDI
Alþjóðleg fræðsla og samskipti
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
KANDÍDATAR á Háskólahátíð bíða skírteinanna.
Guðrún Gunnarsdóttir, Helga
Guðmundsdóttir, Hrafnhildur
Mary Eyjólfsdóttir, María Jóhann-
esdóttir, Sigríður Lovísa Arnars-
dóttir, Valgerður Halldórsdóttir.
B.A.-próf í heimspeki (3)
Ármann Halldórsson, Geir Sig-
urðsson, Grímur Sæmundsson
B.A.-próf í íslensku (13)
Elín Oddgeirsdóttir, Gestur Svav-
arsson, Guðríður Ármannsdóttir,
Guðrún Sigfúsdóttir, Hermann
Þór Geirsson, Jóhanna Helga
Hauksdóttir, Jóna Guðbjörg
Torfadóttir, Kristín Jónsdóttir,
Kristín Jónsdóttir, María Björk
Kristjánsdóttir, Ragnar Sveinn
Magnússon, Sigfús Aðalsteinsson,
Snædís Baldursdóttir.
B.A.-próf í sagnfræði (14)
Ágústa Bárðardóttir, Ásmundur
Helgason, Björn Pétursson, Brynja
Björk Birgisdóttir, Halla Ingibjörg
Guðmundsdóttir, Haraldur Dean,
Nelson Helgi Ingólfsson, Hólm-
fríður Ólöf Ólafsdóttir, Jón Geir
Þormar, Kolfinna Baldvinsdóttir,
Steinunn Þorsteinsdóttir, Unnar
Rafn Ingvarsson, Þorsteinn Kru-
ger, Þór Hjaltalín
B.A.-próf í spænsku (2)
Margrét Ýrr Vigfúsdóttir, Ólöf
Österby Christensen.
B.A.-próf í þýsku (5)
Erla Hallsteinsdóttir, Harpa
Sveinsdóttir, Jónína Guðrún Krist-
insdóttir, Nanna Þorbjörg Lárus-
dóttir, Unnar Jónsson.
Próf í íslensku fyrir erlenda
stúdenta (6)
B.Ph.Isl.-próf: John William
McTiernan, Magnhild Selás, Mich-
ael Hillenstedt, Paola Daziani Ró-
bertsson, Tomasz Oczkowski,
Victoria Anne Cribb.
Tannlæknadeild (6)
Kandídatspróf í tannlækningum
(P)
Áslaug Óskarsdóttir, Elfa Guð-
mundsdúttir, Elsa Albína Stein-
grímsdóttir, Eyjólfur Sigurðsson,
Heimir Hallgrímsson, Hilmir Vals-
son.
Verkfræðideild (33)
Meistarapróf í verkfræði (1)
Ingveldur Jónsdóttir.
Lokapróf í byggingarverkfræði
(13)
Ásgeir Loftsson, Brynjólfur
Björnsson, Einar Erlingsson, Guð-
mundur Örn Jónsson, Helgi Júlíus-
son, Hrund Ólöf Andradóttir,
Hrund Einarsdóttir, Ingi Guð-
mundsson, Óskar Helgason, Sig-
urður Hrafn Kiernan, Snorri
Karlsson, Sveinn Björnsson, Þor-
valdur H. Þorvaldsson.
Lokapróf í vélaverkfræði (12)
Anna Lára Másdóttir, Björn Hall-
dórsson, Grétar Mar Steinarsson,
Hannes Sverrisson, Haraldur Ósk-
ar Haraldsson, Hrafnkell Kárason,
Knútur Hreinsson, Magnús Krist-
insson, Ólafur Örn Ólafsson, Rafn
Ingi Rafnsson, Ragnar Sverrisson,
Valur Einarsson.
Lokapróf í rafmagnsverkfræði
(7)
Eiríkur Guðmundsson, Guðni
Gunnarsson, Ólafur Örn Jónsson,
Pétur Jóhannesson, Ragnar Hólm
Gunnarsson, Sigurður E. Gutt-
ormsson, Úlfur Ron Halldórsson.
Raunvísindadeild (69)
Meistarapróf í eðlisfræði (1)
Kristinn Johnsen.
Meistarapróf í efnafræði (1)
Elísabet Dolinda Ólafsdóttir.
Meistarapróf í líffræði (1)
Zophonías Oddur Jónsson.
Meistarapróf í jarðfræði (1)
Árni Hjartarson.
B.S.-próf í stærðfræði (6)
Aðalbjörn Þórólfsson, Anna Jóns-
dóttir, Gunnar Pálsson, Halldór
Narfi Stefánsson, Höskuldur Ari
Hauksson, Thor Aspelund.
B.S.-próf í tölvunarfræði (17)
Agnar Már Jónsson, Björn Frið-
geir Björnsson, Brandur Sigur-
jónsson, Davíð Oddsson, Elín
Kristjana Sighvatsdóttir, Erlendur
Jónsson, Gísli Leifsson, Gísli Þór
Magnússon, Guðmundur Valur
Magnússon, Gunnar Þór Guð-
laugsson, Hannes Högni Vil-
hjálmsson, Kristján Halldórsson,
Magnús H. Rögnvaldsson, Sigurð-
ur E. Ásgeirsson, Stella A. Norð-
fjörð, Úlfar Erlingsson, Þórarinn
Hólm Andrésson.
B.S.-próf í eðlisfræði (8)
Aðalbjörn Þórólfsson, Guðmundur
Freyr Úlfarsson, Guðrún Arnbjörg
Sævarsdóttir, Gunnar Pálsson,
Höskuldur Ari Hauksson, Ólafur
Stefán Arnarson, Sæberg Sigurðs-
son, Þórður Magnússon.
B.S.-próf í jarðeðlisfræði (3)
Benedikt Halldórsson, Guðfinna
Th. Aðalgeirsdóttir, Helga ívars-
dóttir.
B.S.-próf í efnafræði (1)
Halldór Snorrason.
B.S.-próf í lífefnafræði (1)
Selma Þórunn Káradóttir.
B.S.-próf í matvælafræði (4)
Oddur Þór Vilhelmsson, Reynir
Þrastarson, Sigurgeir Höskulds-
son, Vilhjálmur Berghreinsson.
B.S.-próf í líffræði (8)
Bjarni Kristófer Kristjánsson,
Björg Guðmundsdóttir, Eiríkur
Sigurðsson, Ellý Renée Guðjohn-
sen, Hildur Pétursdóttir, Hrefna
Berglind Ingólfsdóttir, Lýður Skúli
Erlendsson, Sveinn Ari Guðjóns-
son.
B.S.-próf í jarðfræði (7)
Guðmundur Sveinsson, Ingibjörg
Karlsdóttir, Jón Haukur Stein-
grímsson, Ólöf Erna Leifsdóttir,
Róbert Fanndal Jósavinsson, Þor-
björn Rúnarsson, Þórdís Högna-
dóttir.
B.S.-próf í landafræði (10)
Athæfi
Norðmanna
mótmælt
STJÓRN Sjómannafélags
Reykjavíkur lýsir yfir van-
þóknun sinni á framferði nor-
skra varðskipsmanna í garð
íslenskra sjómanna á fiski-
miðunum við Svalbarða, segir
í frétt frá félaginu.
Falskar forsendur
„Á fölskum forsendum sigl-
ingalaga m.a. þess að norsku
varðskipin láti ekki af stjórn
hafa norskir varðskipsmenn
stofnað lífi íslenskra sjómanna
í mikla hættu. Þessu athæfi
Norðmanna mótmælir stjórn
SR harðlega.
Islensk stjómvöld geta ekki
skotið sér undan ábyrgð með
yfirlýsingu um að íslenskir sjó-
menn á fiskiskipum séu þeim
óviðkomandi og þaðan af síður
ef skipið er undir íslenskum
fán«í
Stjórn SR hvetur íslenska
útgerðarmenn og sjómenn að
taka höndum saman um að
senda sem allra flest skip til
veiða við Svalbarða.
Þá eru það tilmæli stjórnar
SR til ríkisstjórnarinnar að
senda íslensk varðskip á miðin
við Svalbarða til aðstoðar ís-
lenskum fiskiskipum, jafn-
framt sem deilumáli þessu
verði nú þegar vísað til Al-
þjóðadómstólsins í Haag.“
Opnar
fiðluverk-
stæði
HANS Jóhannsson, fiðlu-
smíðameistari, sem undanfar-
in ár hefur stafað í Lúxem-
borg, hefur nú opnað útibú
hér í Reykjavík og verður það
opið framvegis frá mánudegi
til miðvikudags í bráðabirgða-
húsnæði hjá' Ríkisútvarpinu í
Efstaleiti 1.
Verkstæðið býður hvers
konar viðgerðir og viðhalds-
þjónustu á strengjahljóðfær-
um, auk þess sem tekið er við
pöntunum sem áður á hand-
smíðuðum fiðlum, lágfiðlum,
sellóum og kontrabössum sem
Hans mun smíða hér í Reykja-
vík og einnig á verkstæði sínu
í Lúxemborg.
Vandræðaástand hefur ríkt
í mörg ár hér á landi þar sem
hljóðfæraleikarar hafa oftast
þurft að leita til útlanda til
að finna faglærðan fiðlusmið
til að hlúa að hljóðfærum sín-
um.