Morgunblaðið - 02.07.1994, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 02.07.1994, Qupperneq 36
1 36 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 Tannlæknastofa Tannlæknastofan mín er flutt á Laugaveg 163, sími 20410. Ath. er ekki í símaskrá. Geymið auglýsinguna. Hreinn Aðaisteinsson, tannlæknir. Bílamarkaöurinn Fjörug bílaviðskipti! Smiðjuvegi46EJ^Tl Mikil eftirspurn eftir v/Reykjanesbraut^ -rTrr_nvlequm. góðum bflum. 671800™ Ec^^vypVantar slíka bfla á skrá og á sýningarsvæðið. Opið: Laugardaga kl. 10-17, sunnudaga kl. 13-18. Trjáplöntur - rurmar Bjóðum eftirtaldar tegundir meðan birgðir endast á mjög lágu verði: Blátoppur kr. 190 Viðja/Alaskavíðir kr. 69 Gljámispill kr. 130 Sunnukvistur kr. 340 Birki kr. 190 Snjóber kr. 240, Hansarós kr. 350 Berberis kr. 250 Alparifs kr. 240 Reyniblaðka kr. 260 Runnamura kr. 290 Aspir c10 kr. 350 pr. metri Gljávíðir kr. 95 Birkikvistur kr. 290 Sýrennur, dverg- og fjallafurur með 25% afslætti. Sitkagreni og furur á sérstöku afsláttarverði ásamt fjölda annarra tegunda. Verið velkomin! Triáplöntusalan Núpum. Ölfusi. (beygt við Hveragerði). Símar 98-34388 og 98-34995. Vegna mistaka i gerö simaskrár fóllu eftirfarandi nöfn og simanúmer út af gulu síöunum: LÆKNAR Helga Hrönn Pórhallsdóttlr Læknastöö Vesturbæjar (fyrir ofan Vesturbæjarapótek) Tímapantanir í síma.........62 80 90 kl. 10-12 og 12.30-17. Sérgrein: Húð- og kynsjúkdómar. Guöjón Baldursson Læknasetriö sf. Þönglabakka 6 Tímapantanir í síma.........67 77 00 kl. 9-12 og 13-17. Sérgrein: Krabbameinslækningar. Vinsamlegast geymiö auglýsinguna. Stuttur afgreiöslufrestur Málmsteypan HELLAhf. 220 Hafnarfirði - Sími 651022 - Telefax 651587 Kaplahraun 5 - MORGUNBLAÐIÐ IDAG LEIÐRÉTT Ekki útibú frá Fisk- vinnsluskólanum í FRÉTT á baksíðu Morg- unblaðsins fimmtudaginn 30. júní sl. um að ekki verði teknir nýnemar í Fisk- vinnsluskólann í Hafnar- firði næsta haust er þess getið „að að þeir sem þess óska geti sótt um inngöngu í útibú skólans sem rekið er á Daivík." Það er ekki rétt haft eft- ir að um sé að ræða útibú Fiskvinnsluskólans, heldur er um að ræða sjávarút- vegsdeild sem er deild innan Verkmenntaskólans á Ak- ureyri. Samkvæmt samn- ingi frá 1989 um rekstur sjávarútvegsdeildar á Dal- vík nefnist hún Verk- menntaskólinn á Akureyri — Sjávarútvegsdeildin á Dalvík. Gunnþórunn Erlingsdóttir í bridsþætti í blaðinu í gær misritaðist nafn Gunn- þórunnar Erlingsdóttur. Hún sigraði í tvímennings- keppni hjá eldri borgurum í Kópavogi 24. júní sl. ásamt Sigrúnu Pétursdótt- ur. Gunnþórunn ,er beðin velvirðingar á þessum mis- tökum. ÁTJÁN ára tékknesk stúlka með áhuga á ensku, tónlist, ferðalögum og útivist: Martina Kovacova, Pod Lipami 896, 506 01 Jicin, Czech Republic. Pennavinir VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Illa skilið við póstinn KONA hringdi til Velvak- anda og vildi koma þeirri ábendingu á framfæri við póst- og blaðburðarfólk að það skilji vel við þann póst sem það kemur til skila. Hún segir það áberandi að póstinum sé ekki ýtt alveg inn úr lúgunni held- ur standi hann í henni. Hún var beðin að líta eftir húsi meðan eigend- urnir fóru í sumarfrí og tók þá eftir þessu. Hún segir að þetta sé eins og auglýsing fyrir innbrots- þjófa um að þarna sé eng- inn heima og tilvalinn staður tii innbrota. Nú er hún sjálf að fara í sumarfrí og þarf að fá einhvem til að sjá um póst- inn fyrir sig svo að stéttin fyrir framan hjá henni fyll- ist ekki af pósti eða aug- lýsingabæklingum. Gæludýr Golden retriver ÞRIGGJA ára yndislegur og ljúfur golden retriver hundur fæst gefins. Ein- ungis á gott heimili. Upp- lýsingar í síma 92-14705. Síamslæða AF SÉRSTÖKUM ástæð- um vantar þriggja ára gamla síamslæðu gott og rólegt heimili. Upplýs- ingar í síma 666577. Týndur köttur ÞESSI grábröndótta læða hvarf frá Laugalæk þriðju- daginn 21. júní sl. Hún er með gulbrúnar bröndur á fótum. Hún var með ól með merki um hálsinn, en gæti hafa týnt henni. Hafi einhver orðið ferða hennar var er hann vinsamlega beðinn að láta vita í síma 30525. Tapað/fundið Hestar í óskilum TAPAST hafa tveir tíu vikna hestar úr girðingu á Ingjaldshóli á Snæfells- nesi. Annar er jarpur, ójárnaður. Hinn er rauðtvístjörnóttur, jámað- ur. Báðir eru markaðir: gagnbitað bæði. Þeir sem verða hestanna varir vin- samlega hringi í síma 93-66920. Steinar hurfu úr garði TVEIR sérkennilegir steinar hurfu úr garði við Elliðavatn. Þeir sem vita um steinana em vinsam- lega beðnir að hringja í síma 74581 eða skila þeim á sama stað. Púðaver töpuðust TVÖ púðaver, upprúlluð í grænum pappír, töpuðust sl. miðvikudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 20036. Heyrnartæki HEYRNARTÆKI fannst á hitaveitustokknum yfir Elliðaárnar föstudaginn 24. júní sl. Eigandi hafi samband í síma 33026. HOGNIIIREKKVISI nVtPBZUM AÐ HENPA 6AMLA iSStáVRHVM ÖKXAE." SKÁK Umsjön Margeir Pétursson NÝLOKIÐ er móti í Mónakó þar sem sex öflugar skák- konur tefldu við sex stór- meistara af eldri kynslóð- inni. Þessi staða kom upp á mótinu. Nana Joseliani (2.435) frá Georgíu hafði hvítt og átti leik en Ung- veijinn kunni Lajos Port- isch (2.605) hafði svart. Sjá stöðumynd 18. Bxh7+! - Kh8 (18. - Kxh7? 19. Dh5+ - Kg8 20. Hf3 var síst betra) 19. Hf3 - Dxf3 (Eina leiðin til að draga ósigurinn á langinn. Hótunin var 20. Hh3) 20. gxf3 -Kxh7 21. Df2 - Hg8 22. Dh4+ - Kg7 23 Hgl+ - kf8 24. Hxg8+ - Kxg8 25. Dxf6 og fljótlega hætti Portisch þessari von- lausu baráttu. Kvennaliðið var skipað systrunum Júdit og Zsuzsu Polgar, Tsjíburd- anidze. Arakhamiu og Jos- eliani frá Georgíu og heims- meistara kvenna Xie Jun frá Kína. Þær hlutu 37 vinninga, en karlarnir 35. Þeir voru Hort, Smyslov, Spasskí, Ivkokv, Portich og Bent Larsen sem var blóra- böggullinn, en hann á við heilsuleysi að stríða. Víkverji skrifar... Víkveiji fór að sjá Bíódaga Frið- riks Þórs Friðrikssonar í fyrra- kvöld og verður að viðurkenna að hann skemmti sér hið bezta. í mynd- inni eru mörg skemmtileg tilvik og hlægileg, en eitt stakk í stúf, Roy Rogers var aldrei sýndur í Gamla biói heldur Austurbæjarbíói og aldr- ei minnist Víkveiji þess, að hafa séð svart/hvíta Roy-mynd. xxx Nú í vikunni voru gatnagerðar- framkvæmdir í Ártúnsbrekku, á Breiðholtsbraut að Skógarseli og ollu þessar framkvæmdir slíkum töf- um á háannatíma, að hundruð bíla voru stopp og komst fólk hvorki lönd né strönd. Slíkar framkvæmdir eiga að sjálfsögðu ekki að fara fram á daginn og því síður á þeim tíma, sem fólk er að fara að heiman eða heim úr vinnu. Það hlýtur að vera krafa borgaranna, að þessar framkvæmdir fari fram að næturlagi, þegar um- ferð er minnst, enda afkastageta gatnakerfisins ekki það mikil, að unnt sé að viðhafa slíkar æfingar sem menn höfðu í frammi í vikunni. Hvernig stendur á því, að kosn- ing eftir kosningu er dæmd ógild í félagsmálaráðuneytinu? Það er ekki ein báran stök i þessum málúm, því að nú falla hveijar kosn- ingamar á fætur öðrum og nægir að minna þar á Stykkishólm og Helgafellsveit, Hólmavik og síðan en ekki sízt nafnakosningamar í Suðumesjabæ, sem nú má ekki heita því nafni. Eitthvað hlýtur að hafa farið úr- skeiðis við undirbúning allra þessara kosninga eða kunna menn ekki leng- ur til verka í þessu lýðræðisríki, sem menn gjarnan stæra sig af. Það verður að vanda undirbúning kosn- inga, svo að unnt sé að segja að þær fari fram með þeim hætti að ekki sé um framkvæmdina efast. Og enn meira hissa verða menn síð- an, þegar forráðamenn í sveitarfé- lögum, þar sem kosningar hafa ver- ið ógiltar, segja að ógildingin hafí ekki komið þeim á óvart, þeir hefðu jafnvel átt von á þessu frá ráðuneyt- inu. Þá er ljóst að eitthvað er að framkvæmdinni. Vátryggingafélag íslands má eiga þakkir skildar fyrir það merka framtak að fjárfesta í vönd- uðum barnabilstólum, sem full- nægja ítrustu öryggiskröfum og leigja þá síðan viðskiptavinum sín- um. Slikir stólar eru yfirleitt dýrir og notkunartími þeirra er stuttur, því að barnið vex en stóllinn er aðeins gerður fyrir stutt æviskeið þess. Því er nauðsynlegt að menn geti fengið stólana leigða og er raunar furðu- legt að slíkt leigufyrirkomulag skuli ekki vera komið fyrir langa löngu. Við það nýtist stóllinn mun betur og að auki er það ekki lengur afsök- un fyrir fólk að stólarnir séu of dýrir miðað við lengd notagildis þeirra, að menn hafi ekki ráð á að kaupa slíka. Hafi Vátryggingafélagið þökk fyrir framtaksemina og vonandi taka fleiri tryggingafélög upp þessa góðu þjónustu, sem er nauðsynleg fyrir öryggi yngstu kynslóðarinnar og þar með framtíðarviðskiptavini tryggingafélaganna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.