Morgunblaðið - 02.07.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ1994 37
IDAG
Arnað heilla
pT A ÁRA , afmæli.
fj \/ Fimmtug er í dag
Stefanía Júlíusdóttir,
lektor í bókasafns- og
upplýsingafræðum, Heið-
arlijalla 41, Kópavogi. Eig-
inmaður hennar er Vil-
hjálmur Þorsteins, fiski-
fræðingur á Hafrannsókna-
stofnun. Þau hjónin taka á
móti gestum á heimili sínu
á afmælisdaginn eftir kl. 20.
BRIPS
Umsjón Guöm. Páll
Arnarson
„Æ, ÞETTA var hálf leiðin-
legt spil, bara spuming um
trompið," sagði suður von-
svikinn eftir að hafa farið
einn niður á fjórum hjört-
um. Makker hans var ósam-
mála honum um bæði atrið-
in. Að hans mati var spilið
bæði skemmtilegt og sner-
ist alls ekki einvörðungu um
tromplitinn. Með hvorum
tekur lesandinn afstöðu?
Norður gefur; allir á
hættu. Norður
♦ K532
4 G952
♦ Á3
♦ KD2
Suður
♦ Á64
4 ÁK1074
♦ 95
4 G64
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf Pass 1 hjarta
Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu
Útspil: tíguldrottning.
Sagnhafi drap strax á
tígulás og tók ÁK í trompi.
Vestur átti drottninguna
þriðju og vömin hlaut að
fá slag á hvern lit:
Norður
4 K532
V G952
♦ Á3
4 KD2
A ÁRA afmæli. Á
I vl morgun, sunnudag,
verður sjötug Sigurlaug
Guðmundsdóttir, Veghús-
um 31, Reykjavík. Hún
tekur á móti gestum í fé-
lagsheimilinu Drangey,
Stakkahlíð 17, ámorgun frá
kl. 16-19.
Vestur
4 G7
y D83
♦ DG104
4 Á973
Austur
4 D1098
y 6
♦ K8762
4 1085
Suður
4 Á64
y ÁK1074
♦ 95
4 G64
Norður gat auðvitað ekki
stillt sig um að rökstyðja
mál sitt: „Þú áttir að dúkka
fyrsta slaginn. Ef vömin spil-
ar tígli áfram, tekurðu næst
hjartaás og spilar svo laufi.
Segjum að vestur drepi strax
á ásinn og spili aftur laufi.
Þá er tímabært að taka
hjartakóng. Þú ert enn á lífi
ef vestur á aðeins tvo spaða.
Þú tekur ÁK í spaða og
þriðja laufið. Spilar svo
hjarta og lætur vestur gefa
þér tíunda slaginn.“
Suður er mannlegur og
reyndi að malda í móinn: „En
ef laufíð er 5-2 og vestur
drepur ekki strax á ásinn,
þá gæti ég tapað spilinu á
laufstungu þótt trompið
falli.“
„Hugsanlega, en ætli
austur hefði ekki gefið heið-
arlega talningu."
„Alltaf þarft þú að eiga
síðasta orðið."
„Þú byijaðir."
G A ÁRA afmæli. Á
v v morgun, sunnudag,
verður níræður Júlíus
Kristjánsson, fv. bóndi á
Slitvindastöðum, Staðar-
sveit. Hann tekur á móti
gestum á afmælisdaginn á
heimili sínu, Höfðagötu 27,
Stykkishólmi, frá kl. 15.
Ijósm.stofan Mynd, Hafnarfírði
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman þann 18. júní 1994
í Árbæjarsafnskirkju þau
Þuríður Baldursdóttir og
Hafsteinn Kjartansson af
séra Irmu Sjöfn Óskars-
dóttur. Þau eru til heimilis
í Ástúni 12, Kópavogi.
Ljósmyndarinn-Jóhannes Long
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman í Fríkirkjunni af
séra Cecil Haraldssyni
þann 11. júní Auður Ey-
vindsdóttir og Þorkell
Sigurgeirsson. Heimili
þeirra er í Asparfelli 12,
Reykjavík.
Með morgunkaffinu
Ást er,
l jl v ~~ IóXcó
11-3
Að elda OG þvo upp eftir
matinn. _ .
ij <
Allt í lagi. Taktu rúllurn-
ar úr hárinu á þér og
kauptu hárþurrkuna.
. i. ii i •
Farsi
e 19*4 Fmcus CaHoonaCMbiMd by Unhmai Praw Symtcal*
U/A/S6lACS / CdOt'THAA-T
„ Eins og þi£ qáré, þáborga g'aepir sig
eJ£i lengur..S[/oenginri*etic&Í segj(\
upp dagstar^c s)nu.. ~
STJÖRNUSPA
cftir Frances Drakc
KRABBI
Afmælisbarn dagsins: Þú
vinnur vel með öðrum og
hefur ríka samúðarkennd
gagnvart þeim sem minna
mega sín.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Þú getur gert góð kaup í dag
en ættir að varast tilhneig-
ingu til óhóflegrar eyðslu-
semi. Fjölskyldufundur verð-
ur árangursríkur.
Naut
(20. april - 20. maí) tf^
Þú hefur í mörgu að snúast
árdegis, en seinna gefst timi
til að slappa af. Gættu þess
að standa við gefið loforð.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 1»
Viðræður t dag snúast um
viðskipti. Þú ert með mörg
járn í eldinum, en verður að
gæta þess að dreifa ekki
kröftum þínum um of.
Krabbi
(21. júnf - 22. júlf)
í dag gefst þér tími til að
blanda geði við góða vini. Þér
verður boðið f skemmtilegt
samkvæmi. Mundu að gæta
hófs.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) <ef
Ferðalangar geta orðið fyrir
töfum f dag. Þú færð góða
hugmynd varðandi vinnuna
og skemmtir þér vel með góð-
um vinum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) M
Ágreiningur getur komið upp
milli vina varðandi fjármál,
en úr rætist eftir að málin
hafa verið rædd í einlægni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú tekur mikilvæga ákvörðun
varðandi fjármál. Þú finnur
þér nýja tómstundaiðju sem
á eftir að færa þér margar
gleðistundir.
Sporódreki
(23. okt. -21. nóvember)
Verkefni sem þú glímir við
heima reynist erfiðara en þú
bjóst við. Nú er tækifæri til
að ná góðum samningum við
aðra.
Göngudagur
fjölsKyldunnar
um allt land í dag
____ í Reykjavík verður Iagt af stað firá Mjódd
gárB H áN| M| kl. 14.00 og gengið um Eiliðaárdal
B Landssamtök hjartasjúklinga
1 994 mmmmstnamnama SÍBS Og Hjíulaverild
Upphækkanir
fyrir flestar
gerdir bifreiða
Útsölustaðir:
Bílanaust hf.
Flest bifreiðaumboð.
Mólmsteypan HELLAhf.
3 KAPLAHRAUNI 5 220 HAFNARFJORÐUR SÍMI 65 10 22
★ *
* Dcequplöq
síoustu 50 ápa I
Elly Vilhjáhns, Ragnar Bjarnason
og André Bachman
ásamt hljómsveitinni
^ GLEÐIGJAFAR %
flytja íslensk og erlend topp lög sem hafa
yljað okkur í hálfa öld.
Þingmaðurinn syngur Eyjalögin o.fl.
MeÁeLtfírhÍóJtU*
sýna glæsilegan fatnað frá VerðUstanum.
HAPPDRÆTTI
Aðgöngumiðinn gildir sem happdrættismiði.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Dómgreind þín varðandi við-
skipti og fjármál er mjög góð
um þessar mundir. Gættu
hófs og hugsaðu um heilsuna
í kvöld.
Steingeit
(22. des. — 19. janúar) m
Smávegis vandamál getur
komið upp hjá fjölskyldunni
árdegis. Þú færð hugmynd
um viðskipti sem geta skilað
góðum arði.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Einhver sem þú átt viðskipti
við er með óhreint mjöl í pok-
anum og ekki traustvekjandi.
Sinntu fjölskyldunni f kvöld.
Fiskar
(19.febrúar-20. mars) í
Skoðanaágreiningur getur
komið upp milli vina í dag.
Þú nýtur þess að umgangast
börn og vera með fjölskyld-
unni.
Stjömuspána á að lesa sem
dœgradvól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
' *
Cestir fá sumarfordrykk
í boði C. Helgason & Melsted.
Og dansinn dunar til kl. 03
Verö aðgöngumiða kr. 850
$11!
Þorvaldiúi tíaJJdórsson
Gunnar truaavason
ná upp gödri stemmnmgu
Þægilegt umhverfi
- ögrandi vinningarl
OPIÐ FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00
I......
Inofeil
/am