Morgunblaðið - 02.07.1994, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 02.07.1994, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ BANQUEJ BEINT A SKA 337, Jói frændi er gamall, forríkur fauskur og fjölskyldan svífst einskis í von um arf. Hvað gerir maður ekki fyrir 25 milljónir dollara? Michael J. Fox og Kirk Douglas í sprenghlægilegri gamanmynd frá Jonathan Lynn (My Cousin Vinny) og Brian Grazer (Parenthood, Kindergarten Cop). Sýnd kl.4.50, 7, 9 og 11.15. LISTI SCHINDLERS Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9.10 Sýningum fer fækkandi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maður hættir ekki að djamma meðan enn er fjör, allavega ekki ef menn heita Wayne Campell og Garth Algar. Þeir eru mættir ennþá vitlausari og fyndnari en fyrr. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára ★ ★★ J.K. Eintak Ím. r-'s HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó ■ m mm mm a • a m m m a wmm mm GRÆÐGI yy STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Morgunblaðjð/Jón Svavarsson Hljómsveitin Vinir vors og blóma sat við háborð útgáfu- hátíðarinnar. Á myndinni hér til hægri eru Sigrún Ólafs- dóttir, Eiríkur Jónsson, Þor- steinn Már Jónsson, Linda Björk Ólafsdóttir og Ingi- björg Ágústsdóttir en á mynd- inni hér til vinstri eru Harald- ur Daði Ragnarsson, Svan- hildur Þórsteinsdóttir, Hanna Dísa Magnúsdóttir, Glódís Gunnarsdóttir og Sigurður Ragnarsson. Utgáfutónleikar hjá Vinum vors og blóma HUÓMSVEITIN Vinir vors og blóma héldu útgáfutónleika í Leik- húskjallaranum síðastliðinn fimmtu- dag. Tónleikarnir voru þó með nokk- uð sérstæðu sniði, því geislaplatan sjálf var leikin fyrir boðsgesti og síðan var boðið upp á léttar veiting- ar. Fjöldi annarra tónlistarmanna var á staðnum og skapaðist mjög góð stemmning. Þetta er fyrsta geislaplata hljómsveitarinnar og ber hún heitið Æði. Á henni eru ellefu frumsamin lög og af þeim hafa fjög- ur komið út á safnplötu áður. Með- limir hljómsveitarinnar eru Þor- steinn G. Ólafsson, Siggeir Péturs- son, Njáll Þórðarson, Birgir Níelsen og Gunnar Þ. Eggertsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.