Morgunblaðið - 02.07.1994, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ1994 41
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
„Taugatryllandi... Skelfilega fyndin..
Kathleen Turner á hátindi ferils síns i þessari stórklikkuðu mynd þar sem allt
kemur þér a óvart". Peter Travis - Rolling Stone.
KATHLEENTURNER
„Stórkostlega hlý og
fyndin mynd sem jafn-
vel móðir gæti elskað.
Kathleen Túrner í
bitastæðasta hlutverki
sínu til þessa.“
Caryn James -
The New York Times
„Ferlega fyndin farsi
frá John Waters“
Richard Corliss - Time
SAM
WATERSTON
RICKI
LAKE
ANew Comedy
By John Waters.
Nýjasta mynd John Waters (Hairspray), með Kathleen Turner (War of the Roses) (aðal-
hlutverki. Kathleen Turner erfrábær í hlutverki sjúklegs raðmorðingja. Sjokkerandi og
skelfilega skemmtileg mynd sem hlautfrábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
ABOVEIRIM.
OWMMAHUV UOM IW»AC *K4K0H MMI.0
LÖGMÁL LEIKSINS
Meiriháttar
spennu- og kðrfu-
boltamynd, frá
sömu framleið-
endum og Menace
II Society.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
Bö. i. 14 ára.
SIREIUS
S • I R • E N S
Ein umtalaðasta
mynd ársins.
„MISSIÐ EKKIAF
HENNI" *** S.V. Mbl.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.
Bönnuð innan
12 ára.
SÍMI19000
Gallerí Regnbogans: Tolli
UAIITIIUAI
VWXVWKA
lEf/f/raw
'^V\SW1 P AS HESPW&r/
«•»3 / 199
u
GESTIRIUIR
„Hratt, bráðfyndið og vel heppnað
tímaflakk... þrælgóð skemmtun og
gerð af viti, fræknleik og fjöri... besta
gamanmynd hér um lanqt skeið."
Ó.T., Rás 2.
„Skemmtileg, durtsleg fáránleika-
fyndni og ekta gamanmál sem kitla
hláturtaugarnar... sumarmynd sem
nær því markmiði sinu að skemmta
manni ágætlega í tæpa tvo tima."
A.I., Mbl.
Franskur riddari og þjónn hans
„slysast" fram í tímann frá árinu
1123 til vorra daga. Ævintýraleg,
frumleg og umfram allt frábær-
lega fyndin bíómynd.
Aðalhlutverk: Christian Clavier,
Jean Reno og Valerie Lemercier.
Leikstjóri: Jean-Marie Poiré.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sugar Hill
Beinskeytt, Nytsamir
hörkuspennandi sakleys-
bíómynd um svörtustu hliðar ingjar
New York. Stephen King í
Aðalhlutverk: esslnu sínu.
Wesley Snipes. Sýnd kl. 4.50,
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15
6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan
Bönnuð innan 16 ára.
16 ára.
KRYDDUEGIN HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
PÍANÓ
Þreföld Óskarsverölaunamynd.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
FOLK
Rokkhljóm-
sveitin Primal
Scream.
Oliuf élaglO hf
Ekta sveitaball
á mölinni
á Hótel íslandi
laugardagski/öld
Fánar, ein tfinsælasta
kráarhljömsveit landsins
°9
hljömsveitin BrímklÓ
°9
BjörgvinHalldórsson
Húsið opnað ki. 22.
Verð kr. 500
Frítt inn fyrir
Esso safnkorthafa.
Sími 687111.
Söngleikurinn
Hárið
Frumsýning 7. júlí kl. 20.00,
uppselt.
2. sýning laugardaginn
9. júlí kl. 20.00.
3. sýning sunnudaginn
10. júl( kl. 20.00.
Sýntííslensku
óperunni.
Miðapantanirísímum
114 75 og 11476.
Söngkonan
Denise
Johnson.
Bssnini
►PRIMAL Scream er sem stendur á tónleikaferðaiegi
heimshorna á milli. Denise Johnson var ein þeirra
bakraddasöngkvenna sem lögðu upp í ferðana með
þeim, en hefur nú helst úr lestinni. Þegar hún var elt
niður langan gang á æfingu hljómsveitarinnar missti
hún fótanna og næst þegar hún vissi af sér lá hún í
gólfinu með snúinn ökkla og fann mik-
inn sársauka. „Það var nú ekki mikill
rokksljömubragur yfir þessu hjá
mér,“ viðurkenndi söngkonan. Hún gaf
nýlega út sína fyrstu smáskífu með laginu „Rays Of
The Rising Sun“ og hefur verið spáð velgengni í Banda-
ríkjunum.
VAGNHÖFÐA 1 1, REYKJAVÍK, SÍMI 685090
Dansleikur í kvöld
Frítt inn til kl. 24
Hljómsveitin
Grái fiðringurinn
leikur fyrir dansi
BMiða-ogborðapantanir U-r^
ísímum 875090 og 670051.
•• N.
V__
Danssveitin ásamt
Evu Ásrúnu
Borðapantanir í síma 686220
.