Morgunblaðið - 02.07.1994, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 02.07.1994, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 1994 43 DAGBÓK VEÐUR Spá 1 # t Rigning é é > é Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda Slydduél Snjókoma SJ Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastic Vindörin sýnir vind- _________ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heil fjööur f | er 2 víndstig. ♦ ':,u'a VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Norðaustur af Jan Mayen er 998 mb lægð á hreyfingu norðaustur. Yfir Norðursjó er 1.027 mb hæð. Frá henni er hæðarhryggur í vestur skammt fyrir sunnan land og þokast hann í norður. Um 300 km suðvestur af Hvarfi er 1.000 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Spá: Sunnan gola, skýjað um landið sunnan- vert og sums stðar súld við ströndina en víða léttskýjað norðan til. Áfram hlýtt og yfir 20 stiga hiti á daginn norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Sunnudag og mánudag: Sunnan- og suðvest- anátt, sums staðar strekkingur norðvestan til en annars fremur hæg. Um landið norðaustan- vert verður léttskýjað og hiti á bilinu 12-18 stig. j öðrum landshlutum verður skýjað með köflum og hætt við smá skúrum. Þar verður 9-14 stiga hiti. Þriðjudag: Fremur hæg vestlæg átt. Léttskýjað víðast hvar. Hiti verður á bilinu 10-20 stig, hlýjast um landið austanvert. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir frem- ur grófir. Lágheiði er fær bílum undir 4 t heild- arþyngd. Mokstri er lokið á Þorskafjarðarheiði og á veginum um Hólssand, á milli Axarfjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og eru þær leiðir nú jeppafærar. Þá er orðið fært í Eldgjá úr Skaft- ártungu, sama er að segja um veginn til Mjóa- fjarðar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir lokaðir allri umferð. Kjalvegur er orðinn jeppa- fær. Landmannalaugar frá Sigöldu og um Sprengisand opnast eftir mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91-631500 og í grænni línu 99-6315. Helstu breytingar til dagsins í dag: Hæðarhryggur fyrir sunnan land þokast norður og verðuryfir landinu á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 21 skýjað Glasgow 21 skýjað Reykjavík 12 þokumóða Hamborg 20 léttskýjað Bergen 13 skýjað London 25 léttskýjað Helsinki 18 léttskýjað LosAngeles 19 þokumóða Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Lúxemborg 26 hálfskýjað Narssarssuaq 13 skýjað Madríd 35 léttskýjað Nuuk 5 alskýjað Malaga 30 heiðskírt Ósló 20 léttskýjað Mallorca 32 heiðskírt Stokkhólmur 19 skýjað Montrea! 19 alskýjað Þórshöfn 10 súld New York 23 mistur Algarve 27 léttskýjað Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 23 heiðskírt París 30 heiðskírt Barcelona 29 heiðskírt Madeira 20 skýjað Berlín 21 skýjað Róm 30 léttskýjað Chicago 22 alskýjað Vín 26 léttskýjað Feneyjar vantar Washington 24 léttskýjað Frankfurt vantar Winnipeg 11 léttskýjað REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 0.51 og síðdegisflóð kl. 13.28, fjara kl. 7.05 og 19.46. Sólarupprás er kl. 3.08, sólarlag kl. 23.51. Sól er í hádegisstað kl. 13.30 og tungl í suðri kl. 8.23. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.50 og síðdegisflóð kl. 15.35, fjara kl. 9.13 og 21.53. Sólarupprás er kl. 1.05. Sólar- lag kl. 0.08. Sól er í hádegisstað kl. 12.36 og tungl í suðri kl. 7.29. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 5.04, síðdegisflóð kl. 17.35, fjara kl. 11.13. Sólarupprás er kl. 1.34. Sólarlag kl. 0.54. Sól er í hádegisstað kl. 13.18 og tungl í suðri kl. 8.10. DJÚPIVOGUR: Árdegis- flóð kl. 10.26, síðdegisflóð kl. 22.50, fjara kl. 3.58 og 16.48. Sólarupp- rás er kl. 2.31 og sólarlag kl. 23.29. Sól er í hádegisstað kl. 13.01 og tungl í suðri kl. 7.52. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: I alþýðuskólar, 8 reik- ar, 9 atvinnugrein, 10 kjaftur, 11 myrkur, 13 ójafnan, 15 skekkja, 18 vísa frá, 21 drepsótt, 22 kyrru vatni, 23 át- frekju, 24 smjaður. LÓÐRÉTT: 2 gól, 3 harma, 4 beltið, 5 beitan, 6 lof, 7 vit- skertan, 12 álít, 14 sefa, 15 hrósa, 16 kút, 17 frainleiðsluvara, 18 kuldastraum, 19 falskt, 20 lengdareining. LAUSN StÐIJSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 nálús, 4 stoða, 7 prófa, 8 arður, 9 kóp, 11 aðan, 13 gráð, 14 árann, 15 svað, 17 áköf, 20 ætt, 22 arkar, 23 játar, 24 innan, 25 norpa. Lóðrétt: 1 nepja, 2 ljóma, 3 stak, 4 skap, 5 orðar, 6 afræð, 10 ósatt, 12 náð, 13 Gná, 15 svaði, 16 aukin, 18 kutar, 19 fernia, 20 ætan, 21 tjón. í dag er laugardagur, 2. júlí, 183. dagur ársins 1994. Orð dagsins: En nú, með því að þér eruð leystir frá syndinni, en eruð orðnir þjónar Guðs, þá hafið þér ávöxt yðar til helgunar og eilíft líf að lokum. (Róm. 6, 22-23.) Reykjavíkurhöfn: Mælifell fór í fyrradag. Paamiut kom og fór í gær. Farþegaskipið Albatros kom í fyrra- dag og fór í gær. Rúss- neski togarinn Zund kom. Frithtjof fór. í gær fór Snorri Sturlu- son á veiðar. Danska olíuskipið Romo Mæsk kom í gær. Helga II fór á veiðar í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Minerva fór til útlanda í gær. Crown Frost kom í gær til að lesta frosinn fisk. Olíuskip- ið Romo Mæsk kemur í dag. Fréttir Viðey: í dag verður náttúruskoðunarferð um Viðey með Áma Waag. Hún hefst kl. 14.15 við kirkjuna og tekur um einn og hálfan tíma. Rétt er að vera í góðum gönguskóm. Viðeyjarskóli er opinn almenningi kl. 13.20-17 og þar er ljósmyndasýn- ing frá lífínu á Sund- bakka, þorpinu sem var í Viðey á fyrri hluta þessarar aldar. Órlygur Hálfdanarson leiðbeinir á sýningunni og leiðir þá, sem þess óska um Sundbakkann og sýnir vatnsgeyminn, sem Viðeyingafélagið hefur breytt í mjög skemmtilegt félags- heimili. Hestaleigan er starf- rækt. Kaffiveitingar eru í Viðeyjarstofu alla daga frá kl. 14-17. Bátsferðir verða úr Sundahöfn á heila timanum frá kl. 13. Mannamót Upplýsinga- og menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12, verður lokuð allan júlímánuð. Opnun miðstöðvarinnar verður auglýst síðar. Kirkjustarf Hallgrímskirkja: Há- degistónleikar kl. 12. Laugarneskirkja: Guðsþjónusta í dag kl. 11 í Hátúni lOb. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjartavemdar eru seld á þessum stöðum: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, simi 813755 (gíró). ReykjavíkdP^ Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apó- tek, Hraunbæ 102 a. Bóka- höllin, Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoii. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópa- vogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörð- ur: Bókab. Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavík: Apótek Keflavfkur, Suður- götu 2. Rammar og gler Sólvallagötu 11. Akranesí*- Akraness Apótek, Suður- götu 32. Borgames: Versl- unin Isbjjöminn, Egilsgötu 6. Stykkishólmur: Hjá Sess- elju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. Ísíifjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingi- björgu Karisdóttur, Kol- beinsá, Bæjarhr. Ólafsíjörð- un Bióm og gjafavörur, Að- algötu 7. Akureyri: Bóka- búðin Huld, Hafnarstræti. Morgunblaðið/Golli Gaddstaðaflatir 1 GADDSTAÐAFLATIR á Rangárbökkum þar sem Landsmðt hestamanna er haldið að þessu sinni draga nafn sitt af bænum Gaddstöðum sem stóð áður þar sem byggð- in á Hellu er nú, að því er segir í Árbók Ferðafélags Islands frá árinu 1966. Þar segir að bærinn hafi áður fyrr staðið á hólunum austan við núvernadi byggð, en hann hafi síðan verið færður vestar sökum sandágangs. Þá segir að sennilegt sé að elsta nafn bæjarins hafi verið Gauksstað- ir, og þannig sé það skráð í Oddamáldaga frá 1270. á Jarlinum, Sprengisandi laugardaga og sunnudaga Barnaboxin vinsælu Innihald: Hamborgari, franskar og kók + aukaglaðniiigur. Verð aðeins jlflJJkrómir. (Börnin séu t Wgd með matargesti). MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI Verð frá S9S krónum- Vinsælasti salatbarinn í bænum. Þig megið til með að próf ’ann! 1*3.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.