Morgunblaðið - 08.07.1994, Síða 33

Morgunblaðið - 08.07.1994, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 1994 33 > ÓVÆNT ÚRSLIT í SKÁKINNI ENN FELL KASPAROV FYRIR KRAMNIK SKAK N c w Yo r k ATSKÁKMÓT INTEL OG PCA EINA ferðina enn eyðilagði 18 ára gamli Rússinn Vladímir Kramnik stórmót fyrir Gary Kasp- arov, heimsmeistara atvinnumannasam- bandsins PCA. Hann sigraði Ka- sparov í úrslitum á öðru atskákmóti PCA og tölvufyrir- tækisins Intel sem fram fór í New York um mánaðamótin. Tvívegis áður á þessu ári hefur Kramnik gert heimsmeistaranum slæman grikk. Vann hann í Linares og tryggði þar með Anatólí Karpov sigur á því móti. Á fyrsta atskák- móti PCA og Intel í Moskvu í vor sló Kramnik Kasparov líka út. Það kom talsvert á óvart að Kramnik sigraði í New York. Hann hafði skömmu áður orðið fyrir miklu áfalli þegar hann tapaði illa í einvígi fyrir Banda- ríkjamanninum Gata Kamsky. Mótið í New York var útslátt- armót og gekk þannig fyrir sig: I. umferð: ívantsjúk—Tivjakov 1V2—V2 Kortsnoj —V aiser 1 '/2—‘/2 Júdit Polgar— Short 2—0 Kramnik—Benjamin 2—0 Vyzmanavin—Nikolic 1—2 Adams—Malanjuk 2—0 Kasparov—Kamsky 2—0 Smirin—Anand 1—2 Fjórðungsúrslit: ívantsjúk—Korchnoi IV2—*/z Júdit Polgar—Kramnik 0—2 Nikolic—Adams IV2—IV2 (Nikolic hélt jafntefli með svörtu í hraðskák og komst því áfram) Anand—Kasparov V2—IV2 Undanúrslit: ívantsjúk—Kramnik 1—2 Nikolie—Kasparov 0—2 Úrslit: Kramnik—Kasparov IV2—V2 í fyrri úrslitaskákinni kom 1 Kasparov ungum andstæðingi sínum út á hálan ís í byijuninni. Hann fékk vinningsstöðu en leyfði Kramnik að sleppa út í peðsendatafl sem var jafntefli. Hvítt: Gary Kasparov Svart: Vladímir Kramnik Slavnesk vörn 1. d4 - d5 2. c4 - c6 3. Rf3 - Rf6 4. Rc3 - e6 5. Bg5 - dxc4 6. e4 - b5 7. e5 - h6 8. Bh4 - g5 9. Rxg5 — hxg5 10. Bxg5 - Rbd7 11. exf6 - Bb7 12. g3 - c5 13. d5 - Db6 14. Bg2 - 0-0-0 15. 0-0 - b4 16. Hbl!? Venjulega er hér leikið 16. Ra4 eins og Kamsky gerði gegn Kramnik nokkrum dögum áður og vann. Kasparov hefur marg- sinnis leikið þeim leik, en hefur nú grafið upp gamalt uppáhalds- vopn þýska stórmeistarans Uhlmanns. 16. - Da6 17. dxe6 - Bxg2 18. e7 - Bxfl 19. Dd5! - Bxe7 í skákinni Jer- molinskí-ívantsjúk í Pinsk 1986 lék svartur 19. - Bh6 og náði jafntefli um síðir. 20. fxe7 - Hdg8 21. Re4 - Hg6 22. Hxfl - Dc6 23. Dxc6+ — Hxc6 24. Hdl - He8 25. Rd6+ - Hxd6 26. Hxd6 - f6 27. Bxf6 - Kc7 28. He6 - Rxf6 29. Hxf6 - Hxe7 30. Kf 1 - He4 Nú átti Kasparov að leika 31. Hf3 og það er ólíklegt að svartur nái fullnægjandi mótspili gegn samstæðu frípeðunum þremur. Framhaldið gæti orðið 31. - a5 32. He3 - Hd4 33. h4 - a4 34. Kel - a3 35. bxa3 - c3 36. He2 og hvítur ætti að vinna. í staðinn fer PCA-heimsmeistarinn út í peðsendatafl sem er dautt jafn- tefli. 31. Hf4? - Hxf4 32. gxf4 - Kd6 33. Ke2 - a5 34. a4 - c3 35. bxc3 - b3 og hér var samið jafntefli. Eftir 35. - b3 36. Kd2 - c4 37. h4 - Ke6 38. h5 - Kf5 39. f3 - Kf6 kemst hvorugur neitt áleiðis. Þetta klúður virtist sitja í Kasparov og hann náði sér ekki á strik gegn fremur meinlausri byijun Kramniks með hvítu í annarri skákinni. Kasparov náði aldrei að jafna taflið fyllilega og var ávallt með mun verri tíma. Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra í 25 mínútna skák og Kramnik vann öruggan sigur. Skák sem minnir nokkuð á hand- bragð Bobby Fischers, þegar hann var upp á sitt besta fyrir aldarfjórðungi. Hvítt: Vladímir Kramnik Svart: Gary Kasparov Sikileyjarvörn 1. e4 - c5 2. Rf3 - e6 3. c4 - Rc6 4. d4 - cxd4 5. Rxd4 - Rf6 6. Rc3 - Bb4 7. Rxc6 - bxc6 8. Bd3 - e5 9. 0-0 - 0-0 10. Be3 - d6 11. Ra4 - d5 12. exd5 - cxd5 13. a3 - Be7 14. cxd5 - Rxd5 15. Bc5 - Rf6 16. Hel - Bxc5 17. Rxc5 - Db6 18. Dc2 - He8 19. h3 - a5 20. Hacl - Hb8 21. He2 - h6 22. Bc4 - He7 23. Hd2 - e4 24. Ra4 - Da7 25. Hd8+ - Kh7 26. Ba2 Það mátti svara 26. Bxf7 með 26. - Bxh3! 26. - Bd7 27. Hxb8 - Dxb8 28. Rc5 - Bf5 29. Db3 - Dd6 30. De3 - Bg6 31. b4 - axb4 32. axb4 Frípeð hvíts á eftir að verða Kasparov þungt í skauti. Léttir menn hans njóta sín illa á kóngs- vængnum og hann á ekkert mótspil. 32. - Db8 33. Hbl - Ha7 34. Bc4 - De5 35. Rd3 - Dc7 36. Rf4 - Hb7 37. Bfl - Bf5 38. b5 - g5 39. Re2 - Rd5 40. Dd4 - e3 41. Hcl - exf2+ 42. Dxf2 - De5 43. Hc5 - Be6 44. Rd4 - Df4 45. Rxe6 - Dxf2+ 46. Kxf2 - fxe6 47. Bc4 - Rc7 48. Ke3! Kramnik fer sér að engu óðs- lega og bætir stöðu kóngsins. 48. b6? dugði ekki því eftir 48. - Ra8 49. Bd3+ - Bg7 50. Be4 bjargar svartur sér með 50. - Hf7+.. 48. - Kg7 49. Kd4 - Kf6 50. g4! - Ke7 Kasparov er í leikþröng og verður að gefa eftir. 51. Ke5 - Kd7 52. Kf6 - Hb6 53. Kg7 - Kd6 54. Hc6+ - Hxc6 55. bxc6 - Kxc6 56. Kxh6 - Kd6 57. Kxg5 - Ke7 58. Kg6 - Re8 59. h4 - Rd6 60. Bb3 - Rf7 61. g5 - Re5+ 62. Kh6 - Rf3 63. Kh5 Síðasta von Kasparovs var 63. h5?? - Rxg5 64. Kxg5 Kf7 og svarti kóngurinn verður ekki hrakinn úr horninu. 63. - Kf7 64. Kg4 - Re5+ 65. Kf4 - Rg6+ 66. Kg3 - Re7 67. h5 - Rf5+ 68. Kf4 - Rd4 69. Bc4 - Rf5 70. Ke5 - Rg3 71. Bxe6+ - Kg7 72. Bg4 - Rfl 73. h6+ - Kh7 74. Bf5+ og Kasparov gafst upp. Margeir Pétursson Vladímir Kramnik Eitt blab fyrir alla! fRorgmildafrib - kjarni málsins! FRÉTTIR Bruðkaupsdagar í Borgarkringlunni BRÚÐKAUPSDAGAR Borgar- hefur stutt dyggilega við bakið á kringlunnar eru nú haldnir í þriðja sinn. Þeir hófust 14. maí sl. og lýk- ur seinni hluta ágústmánaðar. í dag, föstudaginn 8. júli, kl. 15.30 mun Magnús Oddsson, ferðamála- stjóri, draga út fyrsta vinninginn í Brúðkaupsdögum Borgarkringl- unnar. Vinningurinn er þriggja daga ferð um Snæfellsnesið, en átakið ísland, sækjum það heim, • • Okumaður gefi sig fram LÖGREGLAN í Reykjavík óskar eftir að hafa tal af ökumanni rauðr- ar Daihatsu bifreiðar, sem ekið var utan í mann á Bústaðavegi gegnt slökkvistöðinni, aðfaranótt laugar- dagsins 18. júní sl. Ökumaðurinn, ljóshærð kona með gleraugu, ók á brott eftir óhappið. Maðurinn reyndist lítillega slasaður og er konan beðin um að hafa samband við slysarannsóknar- deild lögreglunnar. ------» » 4----- ■ SRI Chinmoy maraþonliðid stendur fýrir 5 km hlaupi laugar- daginn 9. júlí. Hlaupið hefst við Hótel Loftleiðir kl. 14 og er hlaupið um nágrenni flugvallarins. Keppt er í fjórum aldursflokkum og fá fyrstu þrír í hveijum flokki verð- launapening. Eftir hlaupið verður þátttakendum boðið upp á drykki og ávexti. Þátttökugjald er 400 kr. Skráning hefst kl. 12.30 við Hótel Loftleiðir. Sri Chinmoy maraþonlið- ið, sem eru alþjóðleg íþróttasamtök er leggja áherslu á íþróttir og hug- leiðslu til eflingar einstaklingnum, stendur árlega fyrir um 500 götu- hlaupum víðsvegar um heim. Þetta er fyrsta keppnishlaupið sem mara- þonliðið stendur fyrir hér á landi. leiknum. Öll brúðhjón eða aðstandendur þeirra, sem versla í Hirti Nielsen, Borði fyrir tvo, Blómum undir stig- anum, Make up forever búðinni, Demtanahúsinu, Whittard of Lond- on eða Bláa fuglinum, gera brúð- hjónin að þátttakendum í Brúð- kaupsdögum Borgarkringlunnar. Skáká Ingólfstorgi ALLA góðviðrisdaga í sumar verður teflt á Ingólfstorgi. Þannig var teflt nær alla daga í júní og það sem af er júlí og út ágúst a.m.k. Þegar næg þátt- taka er verður slegið upp móti og teflt til bókaverðlauna. Annars er öllum heimilt að koma þarna og tefla hvort sem mót er eða ekki. Taflmennskan er öllum að kostnaðarlausu. Teflt er á 10 borðum þ.e.a.s. 20 manns geta teflt í einu. Að þessari tafluppákomu standa Iþrótta- og tómstundaráð og Tímaritið Skák. ■ KÁNTRÝBÆR. Rokkhljóm- sveitin Draumalandið leikur í Kántrýbæ, Skagaströnd í kvöld, föstudagskvöld frá kl. 23-3 og í Munaðarnesi laugardagskvöld frá kl. 23-3. - kjarni málsins! Húsbréf Útdráttur húsbréfa Nú hefur farið fram þriðji útdráttur húsbréfa í 4. flokki 1992. Koma þessi bréf til innlausnar 15. seþtember 1994. Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði og í dagblaðinu Degi föstudaginn 8. júlí. Auk þess liggja upplýsingar frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. cSg húsnæðisstofnun ríkisins HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 69 69 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.