Morgunblaðið - 19.08.1994, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.08.1994, Blaðsíða 33
1 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1994 33 ATVINNA OSKAST Ræstitæknir óskast til starfa hjá Listasafni íslands. Skriflegar umsóknir sendist safninu fyrir 23. ágúst ásamt uppl. um starfsreynslu. HúnStína erað hætta! Skógræktin á Mógilsá óskar eftir starfskrafti til að sjá um léttan mat og þrif. Upplýsingar í síma 666014. MENNTASKOLINN VIÐ SUND Frá Menntaskólanum við Sund Stundakennara vantar í heimspeki næsta skólaár, 4 vikustundir. Upplýsingar gefa rektor og konrektor í síma 33419 eða 37300. Umsóknir berist á skrifstofu skólans eigi síð- ar en miðvikudaginn 24. ágúst. Rektor. Laust embætti er forseti íslands veitir Embætti umboðsmanns barna er laust til umsóknar. Hlutverk hans er að bæta hag barna og standa vörð um hagsmuni, þarfir og réttindi þeirra, sbr. nánar lög nr. 83/1994. Skipunartími er til fimm ára frá 1. janúar 1995 að telja. Umboðsmaður barna skal hafa lokið háskólaprófi. Kjaradómur ákveður laun og starfskjör umboðsmanns. Umsóknir, þar sem m.a. koma fram upplýs- ingar um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist forsætisráðuneytinu, Stjórnarráðs- húsinu við Lækjargötu, fyrir 30. september 1994. Umsóknir, þar sem umsækjandi óskar nafnleyndar verða, ekki teknar gildar. Forsætisráðuneytið, 16. ágúst 1994. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Aöalgötu 7, Stykkis- hólmi, þriðjudaginn 23. ágúst 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Barðarás 15, Snæfellsbae, þingl. eig. Einar Guðbjartsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Hellisbraut 7, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Eyþór Áki Sigmars- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og innheimtumaður ríkissjóðs. Helluhóll 5, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hákon Erlendsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður rikisins og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins. Hlíðarvegur 13, Grundarfirði, þingl. eig. Valgeir Þ. Magnússon og Ingibjörg Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Vesturlands. Hraunás 2, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Matthíasson, gerðar- beiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Lífeyrissjóður Vesturlands. Háarif 59a, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hrönn Vigfúsdóttir og Svanur Hreiðar, gerðarbeiðandi Ásbjörn Ólafsson hf. Hótel Búðir, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hótel Búðir hf. c/o Sig. Vigfús, gerðarbeiðandi Ásbjörn Ólafsson hf. Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðend- ur innheimtumaður ríkissjóðs, Lífeyrissjóðursjómanna, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Vátryggingafélag (slands hf. Lágholt 13, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, gerðar- beiðandi Rikisútvarpið. Munaðarhóll 14, Snæfellsbæ, þingl. eig. Páll Stefánsson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis. Skólabraut 9, Hellissandi, þingl. eig. Bjargey Magnúsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóöur Vesturlands. Skólastigur 24, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðný Gísladóttir og Björn Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Féfang - Fjármögnun hf., Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins og Vátryggingafélag (slands. Skúlagata 2, Stykkishólmi, þingl. eig. Ólafur Sighvatsson, gerðarbeið- endur Hólmkjör hf. og Lífeyrissjóður sjómanna. Smári SH-221, þingl. eig. Rækjunes hf., gerðarbeiðendur Byggða stofnun, atvinnutryggingadeild, Framkvæmdasjóður íslands, Lifeyris- sjóður Vesturlands og Lífeyrissjóöur verslunarmanna. Snæfellsás 13, Snæfellsbæ, þingl. eig. Anna B. Sigurbjörnsdóttir og Björn Halldórsson, gerðarbeiðandi Skarð hf., v/Bókaútgáfunnar Þjóðsögu. Snæfellsás 2, 60%, Snæfellsbæ, þingl. eig. Snæfellsbær v/Nes- hrepps u. Ennis, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vesturlands. Stekkjarholt 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Páll Þ. Matthíasson, geröar- beiðandi Byggingarsjóður rikisins, húsbréfad. Trausti SH-72, þingl. eig. Hólmgrimur Sigvaldason, gerðarbeiðendur Sæplast hf. og (sdan hf. Ásklif 9 (11), Stykkishólmi, þingl. eig. Ríkharður Hrafnkelsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður starfsfólks í veitingahúsum. Ólafsbraut 19, 54%, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður H. Karlsson, gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður íslands. Ólafsbraut 2, Snæfellsbæ, þingl. eig. Stakkholt hf., gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs. Uppboð Sýslumaðurinn i Stykkishólmi, 18. ágúst 1994. Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 23. ágúst 1994 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Arnarheiði 31, Hveragerði, þingl. eig. ingveldur R. Elíeserdóttir, gerð- arbeiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Bifreiðaverkstæði við Búðarstíg á Eyrarbakka, þingl. eig. Jón Bjarni Stefánsson, gerðarbeiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Heiðarbrún 24, Hveragerði, þingl. eig. Ólafur Ragnarsson, gerðar- beiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Félag byggingariönaðar- manna og Byggingarsjóður ríkisins. Sumarbústaður á lóð nr. 163 i landi Öndverðarness, Grímsnes- hreppi, talin eign Hannesar Guðnasonar, gerðarbeiðandi er Gríms- neshreppur. Setberg 7, Þorlákshöfn, þingl. eig. Hallgrímur Sigurðsson, gerðar- beiðendur eru Sjóvá-Almennar hf., innheimtumaður ríkissjóðs, Orri hf., Hekla hf. og Ríkissjóður. Miðvikudaginn 24. ágúst 1994, kl. 11.00, á eftirfarandi eignum: Álftarimi 4, Selfossi, þingl. eig. Guðmundur Jóhannesson og Katrín Klemensdóttir, gerðarbeiðendur eru Byggingarsjóður ríkisins og Selfosskaupstaður. Brattahlíð 8, Hveragerði, þingl. eig. Sigrún Jóhannsdóttir, gerðarbeið- andi er Byggingarsjóður ríkisins. Leigulóð að Flúðum (Gamla gróðurstöðin), Hrunamannahr., þingl. eig. Karl H. Cooper, gerðarbeiðendur eru Ferðamálasjóður, Lands- banki íslands og Hrunamannahreppur. Leigulóð Ferðamiðstöðvar að Flúðum, Hrunamannahr., þingl. eig. Karl H. Cooper, gerðarbeiðendur eru Ferðamálasjóður og Hruna- mannahreppur. Heiðmörk 26 AV, Hveragerði, þingl. eig. Aldís Eyjólfsdóttir, gerðar- beiðandi er Byggingarsjóður ríkisins. Hæðarbrún, lóð úr landi Hæðarenda, Grímsneshr., þingl. eig. Birgir Sigurfinnsson og Marta S. Andrésdóttir, gerðarbeiðendur eru ís- landsbanki hf. 586 og Byggingarsjóður ríkisins. Lóð úr landi Öxnalækjar, Hveragerði, þingl. eig. Kambar hf., gerðar- beiðandi er innheimtumaður ríkissjóðs. Vatnsholt, 3 Villingaholtshr., þingl. eig. Margrét Rögnvaldsdóttir, gerðarbeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sýslumaðurinn á Selfossi, 18. ágúst 1994. FJÖLBRAinASKÚUNN BREIÐHOLTI Innritað verður í Kvöldskóla FB 24. og 25. ágúst kl. 16.30- 19.30 og laugardaginn 27. ágúst kl. 10.30- 13.30. Tréiðnanám. Málmiðnanám. Rafiðnanám. Skemmtilegir valkostir. Þitt er valið! Skólameistari. HÚSNÆDIÓSKAST Húsnæði óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kaupum á 450-500 fm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði í Reykjavík. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á jarðhæð og allt aðgengi í góðu lagi með tilliti til fatl- aðra. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, bygg- ingarár og -efni, brunabóta- og fasteigna- mat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoll, 150 Reykjavík, fyrir 1. september 1994. Fjármálaráðuneytið, 18. ágúst 1994. íbúð eða herbergi Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir ódýru, rúmgóðu herbergi eða lítilli íbúð í Reykjavík til leigu í vetur. Upplýsingar í síma 98-75959 eða 91 -873161. Sundaborg - heildsölumiðstöð Vel staðsett, næg bílastæði, frábært útsýni. Til sölu eða leigu: 300 m2 á tveimur hæðum: Birgðageymsla með stórum innkeyrsludyrum á neðri hæð, en skrifstofa o.fl. á efri hæð. 225 m2 á tveimur hæðum: 150 m2 birgða- geymsla með stórum innkeyrsludyrum á neðri hæð og 75 m2 skrifstofa á efri hæð. Til leigu: 150 m2 skrifstofurými o.fl. á 2. hæð. Upplýsingar veita Guðmundur eða Jón í síma 684000. Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjald- föllnum, opinberum gjöldum, að greiða þau nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Gjöldin, sem hér um ræðir, eru: Tekjuskattur, sérstakur tekjuskattur, útsvar, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, markaðsgjald, gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald og slysatryggingarið- gjald v/heimilisstarfa. Gjöldin voru álögð 1994 og féllu í gjalddaga 1. ágúst 1994. Einn- ig verðbætur af tekjuskatti og útsvari ásamt eldri gjöldum og gjöldum, sem Gjaldheimt- unni ber að innheimta skv. Norðurlanda- samningi, sbr. lög nr. 46/1990, auglýsingu nr. 16/1990 og auglýsingu nr. 480/1991. Fjárnáms verður krafist, án frekari fyrirvara, fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að þeim tíma liðnum. Reykjavík, 17. ágúst 1994. Gjaldheimtan í Reykjavík. augiysmgar «/» Hallveigarstig 1 •simi 614330 Dagsferð laugard. 20/8 Kl. 08.00 Hekla háfjallasyrpa, 6. áfangi. Hekla, 1.491 m.y.s., er eitt virkasta eldfjall (slands. Áætlaður göngutími 8 tímar. Fararstjórar Bjarni Jónsson og Sigríður Ágústsdóttir. Verð kr. 2.500/2.700. Dagsferð sunnud. 21 /8 Kl. 10.30 Vitagangan, 5. áfangi, og fjölskyldugangan - Hópsnes og Krísuvíkurbjarg. Brottför í ferðirnar frá BSÍ bensinsölu, miðar við rútu. Helgarferðir 19.-21/8 Básar við Þórsmörk Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253’ Dagsferðir Ferðafélagsins: Laugardagur 20. ágúst: Kl. 08.00 Línuvegurinn - Haga- vatn. Ekið um Þingvelli og Kaldadalsveg og síðan Llnu- veginn að Kjalvegi og áfram að Hagavatni. I þessari ferð gefst gott tækifæri til þess að kynn- ast svæðinu sunnan Langjök- uls og norðan Skjaldbreiðar. Verð kr. 2.700. Ath.: Dagsferð til Hveravalla sunnudaginn 21. ágúst. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin kl. 08 - komið við í Mörkinni 6. Verð kr. 2.700. Einstakt tækifæri til þess að lit- ast um á Kili. Sunnudagur 21. ágúst: Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 2.700. Hægt að dvelja milli ferða. Kl. 09.00 Tindfjallaheiði (norð- austan Hrafnabjarga) - Klukku- skarð - Miðdalur. Verð kr. 1.200. Kl. 13.00 Ármannsfell (Þingvell- ir). Verð kr. 1.200. Sveppaferð í Skorradal frestað til laugardags 27. ágúst! Helgarferðir 19.-21. ágúst 1) Þórsmörk - notaleg gistiað- staða I Skagfjörðsskála. Þægi- legur staður fyrir fjölskyldur. Úrval spennandi gönguleiða. Fararstjóri: Benedikt Hálfdanar- son. 2) Álftavatn - Fjallabaksleið syðri, fjölskylduferð. Brottför kl. 20.00 föstudag. Far- arstjóri: HilmarÞór Sigurðsson. 20.-21. ágústkl. 08.00 Hlöðuvellir - Hagavatn, bak- pokaferð. Gengið frá Hlöðuvöll- um að Hagavatni og gist þar. Fararstjóri: Friðrik Bragason. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Fí. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.