Morgunblaðið - 06.09.1994, Side 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
AMANDA VERÐLAUNIN 1994
BESTA MYND NORÐURLANDA
SÝND KL. 5. 7 og 9.
GULLÆÐIÐ
thlUgdjdolCurly’sGold'
SYNDKL. 11. Verð 400 kr.
STJÖRNUBlÓLÍNAN Sfmi 991065.Verð kr. 39,90
mínútan. Taktu þátt í spennandi kvikmynda-
getraun. Verðlaun: Biómiðar, „Þrír ninjarúr"
og plaköt
Edward Furlong úr „Terminator 2" er mættur til leiks í spennu-
tryllinum „Heilaþvottur" í leikstjórn John Flynn.
Michael er gagntekin af hryllingsmyndum, en þegar hann kemst í
kynni við „Brainscan" myndbandsleikinn fer líf hans að snúast í
martröð.
Sýnd í A-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnir spennutryllinn
HEILAÞVOTTUR
ÞRÍR NINJAR SNÚA AFTUR
Colt, Rocky og Mallakútur eru komnir aftur í rosalegasta aevintýri ársins!
Þeir fara til Japans til að afhenda verðlaun í stórri ninjakeppni en þau eru líka
lykillinn að földum fjársjóði. Bræðurnir lenda í miklum svaðilförum og eiga í
höggi við illan fjársýslumann og þrjá forheimska rokkara!
Sýnd í A-sal kl. 5 og 7.
Miðinn gildir sem 20% afsláttur af byrjendanámskeiðum hjá
Karatefélagi Reykjavíkur.
FJÖGUR BRÚÐKAUP OG JARÐARFÖR
BLÓRABÖGGULLINN
KIKA
Guðdómlegur gleðileikur með Hugh Grant,
Andie McDowell og Rowan Atkinson.
Vinsælasta mynd Breta fyrr og síðar.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
„Stórfyndin og vel gerð mynd,
þrjár stjörnur" Ó.H.T. Rás 2.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
Ný mynd frá Pedro Almodóvar.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Arnold Schwarzenegger, Jamie.Lee Curtis og Tom Arnold
koma hér í mögnuðustu spennu- og hasarmynd ársins. James
Cameron magnaðasti spennumyndaleikstjóri okkar tíma.
Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.15. B. i. 14 ára.
ÞAÐ VAR
ekkert sæld-
arlíf hjá John
Wayne Bob-
bitt og Krist-
inu Elliott.
Vandræðasegg-
urinn Bobbitt
JOHN Wayne Bobbitt hefur
verið færður í fangelsi fyrir
barsmíðar á fyrrverandi unn-
ustu sinni, Kristinu Elliott.
Þau hittust þegar hann var
á ferð um Bandaríkin til að
kynna nýjasta afrek sitt,
klámmyndina „John Wayne
Bobbitt ... Uncensored".
Hann var dæmdur í 45 daga
fangelsi og hlaut sex mánaða
skilorðsbundinn dóm. Dóm-
arinn sagði vandræðagang
Bobbitts stafa af drykkju-
vandamálum og skipaði hon-
um að fara í meðferð að lok-
inni afplánun. Bobbitt á önn-
ur réttarhöld yfir höfði sér
fyrir að slengja Elliott utan
í vegg meðan á einu af rifrild-
um þeirra stóð. Hann var
sýknaður af kynferðisáreitni
innan hjónabands síðasta
nóvember.
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ. 1
ALLIR SALIR ERU 1
FYRSTA FLOKKS. I
gPPf/’í I L I GAIIlIÍ O
akureyri
Sjáðu Sannar lygar í DTS Digital
Kaffiboð fyrir
KR-inga
►TÆKNIVAL útbjó kaffi- ástæðan fyrir því var sú að
boð með röndóttum veit- flestir starfsmenn fyrirtæk-
ingum fyrir tvo starfsmenn isins eru KR-ingar og þeir
sína síðasta miðvikudag. voru vitaskuld ánægðir með
Starfsmennirnir sem um frammistöðu sinna manna.
ræðir eru KR-ingarnir og Þeim fannst ómögulegt að
landsliðsmennirnir Izudin verðlauna þá aðeins með
Daði Dervic og Kristján bikar og sáu um að þeir
Finnbogason. Kaffiboðið fengju einhveija magafylli
kom þeim mjög á óvart, en líka, vitaskuld í svarthvítu.
KRISTJÁN og Daði Dervic hefðu kannski átt að
mæta í KR-búningunum í vinnuna.
FLEIRI starfsmenn fyrirtækisins nutu veitinganna.
HÁSKOLABÍÓ
SÍMI 22140
, ‘J^’our Weddings
and a Funerdl \
.-V-
l DfGiibk Q
AKUREYRI