Morgunblaðið - 06.09.1994, Side 10

Morgunblaðið - 06.09.1994, Side 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Nökkvavogur - 3ja Nýkomin í sölu ein af þessum eftirsóttu og hlýlegu ris- íbúðum. íbúðin er sérl. falleg og öll endurn. (Bílskúrsrétt- ur). Verð 6,5 millj. Fasteignamiðlunin Lyngvík hf., sfmar 889490-889499. Glæsileg eign - frábært verð Nýlegt steinhús. Hæð: 5 herb. íb. 136 fm og bílskúr 27 fm. Jarðhæð: Tvær sólríkar 2ja herb. íb. m.m., önn- ur tengd hæðinni. Húsið er skammt frá sundlauginni í Árbæjarhverfi m. glæsil. trjá- og blómagarði. Mikið útsýni. Almenna fasteignasalan sf., Laugavegi 18, símar 21150/21370. - Suðurgata - Hafnarfjörður Til sölu vandað tvíbýlishús Steinhús byggt 1960 í næsta nágrenni við St. Jósefssp- ítala. Á efri hæð um 120 fm falleg 4ra herbergja íbúð með góðum suðursvölum. Bílgeymsla fylgir. Á jarðhæð er um 60 fm 2ja herbergja íbúð. Húsið selst í einu lagi eða hvor íbúð fyrir sig. Eignin er í ágætu ástandi. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIM ARSS0N. framkvæmdastjori KRISTJAM KRISTJAMSS0M. loggiltur fasteignasau Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: 40 ára húsnæðislán kr. 3,3-5,0 millj. Nokkrar góðar 3ja herb. íb. m.a. við: Dvergabakka á 3. hæð í suðurenda. Parket. Ágæt sameign. Furugrund á 7. hæð í lyftuh. Útsýni. Bílageymsla. Vallarás á 5. hæð. Lyftuhús. Parket. Útsýni. Gott verð. Fyrir smið eða laghentan Safamýri 6 herb. efri sérhæö 144,5 fm. Sólsvalir. Bílskúr. Gnoðavogur, sólrfk 3ja herb. íb. á 2. hæð. Sameign endurbætt. Ljósheimar, 3ja herb. íb. á 3. hæð í lyftuh. Sérinng. Laus strax. Sólvallagata - langtímalán 2ja herb. góð kjíb. 57,3 fm. Langtlán.kr. 2,6 millj. Vinsæll staður. Óvenju hagstæð eignaskipti Stór og mjög góð 2ja herb. íb. 64,7 fm í suðurenda v. Jöklasel. Sér- þvhús. Sólsvalir. Góð sameign. Bílskúr 26 fm (geymsla í risi). Skipti æskil. á góðri 4ra herb. íb. ____________________________ • • • Hraunbær - Selás - Breiðholt: Einbhús eða raðhús m. góð- um bílsk. óskast til kaups AIMENNA HSTEISNASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 hÓLl ® 10090 SKIPHOLTI50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Eigum eftir aðeins tvær óseldar íbúðir í þessu sérlega reisulega og íburðarmikla 6-íbúða húsi sem hefur að geyma vel skipulagðar og bráðskemmtilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem eru til sölu fullb. með öllum innr. eða tilb. u. trév. Nú er bara að vera fljót(ur) að velja sér íbúð áður en það verður of seint! Áhv. hús- bréf með 5% vöxtum. Allar nánari upplýsingar og teikningar á Hóli - líttu inn! Verð á fullb. ibúðum: 2ja herb. UHIl kr. 6.970.000,- 3ja herb. 82 fm - kr. 7.850.000,- 4ra herb. 94 fm - kr. 8.20.000,- VERÐDÆMI: Þú kaupir 4ra herb. íb. og borgar svona: Húsbr. m. 5% vöxtum kr. 5.330.000,- Við undirritun kr. 6.000.000,- Byggaðili lánar til 4ra ára kr. 1.000.000,- Eftirst. samkv. samkomul. kr. 1.270.000,- kr. 8.200.000,- SKÁKÞIIVG ÍSLANDS Aukakeppni Hannesar Hlífars, Helga og Jó- hanns um titilinn SKAK Ásgarði, Vcstmannacyjuni Skákþing íslands, landsliðsflokkur, 23. ágúst—3. september SKÁKÞINGI íslands í landsliðs- flokki lauk í Ásgarði, Vestmanna- eyjum, á laugardag. Hannes Hlífar Stefánsson gerði jafntefli við Þröst Þórhallsson, en við það náðu starfs- bræður hans, Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson, honum. Auka- keppni stórmeistaranna þriggja um sæmdarheitið Skákmeistari Islands 1994 verður væntanlega tefld í næsta mánuði. Sævar Bjamason hafnaði í fjórða sæti, en Þröstur Þórhallsson, Jón Garðar Viðarsson og Guðmundur Halldórsson deildu með sér 5.-7. sæti. Keppni á íslandsmóti hefur sjald- an verið eins hörð og nú, og flestar skákir tefldar til þrautar. Það var því eðlilegt, að lengsta skák íslands- sögunnar væri tefld á mótinu, bið- skákin endalausa á milli Jóns Garð- ars Viðarssonar og Jóhanns Hjart- arsonarvarð 183 leikir. Framkvæmd mótsins var Eyjamönnum til mikils sóma. Mótsstjórnin var í öruggum höndum Siguijóns Þorkelssonar, Sigmundar Andréssonar og Amars Sigurmundssonar, og yfirdómari var Ólafur Ásgrímsson. Þeir unnu verk sitt af prýði, eins og aðrir aðstand- endur mótsins, og er það álit kepp- enda, að aðstæður í Vestmannaeyj- um hafi verið með albesta móti. Stórmeistararnir háðu harða bar- áttu um efsta sætið, og í lokin voru þeir jafnir. Hannes Hlífar byijaði með jafntefli við Burden, en náði sér fljótt á strik og var eftir það í efsta sæti tii loka mótsins. Helgi og Jóhann tefldu vel að vanda, en sá síðarnefndi lenti í því erfiða hlut- verki að sitja samtals í tæpar 18 klukkustundir yfir skákinni við Jón Garðar, lengst af í erfiðri vörn. Sævar stóð sig mjög vel, og lagði m.a. Jóhann að velli í góðri skák. Þröstur náði aldrei að blanda sér í baráttuna um efsta sætið á mótinu. Jón Garðar tefldi af mikilli hörku og hefði með smáheppni getað fengið betri útkomu. í lokin hefur þreyta vegna biðskákarinnar marg- umtöluðu líklega sagt til sín. Guð- mundur byrjaði illa í mótinu, en tefldi ótrauður áfram af hörku og náði besta árangri sínum til þessa. Rúnar Sigurpálsson stóð sig vel, vann m.a. Þröst í góðri skák. Hann var nálægt því að fá fleiri vinninga en reynsluleysi hefur líklega komið í veg fyrir það að þessu sinni. Bandaríkjamaðurinn James Burden átti einkennilegt mót. Hann byijaði mjög vel, átti unna stöðu í jafnteflis- skák við Hannes Hlífar í fyrstu umferð, hafði 2'h vinning eftir 5 umferðir, en tapaði svo sex síðustu skákunum. Magnús Pálmi, Stefán Þór og Páll Agnar áttu undir högg að sækja í sinni fyrstu landsliðs- keppni, en þeir hafa öðlast dýr- mæta reynslu, sem kemur þeim til góða í framtíðinni. Um árangur keppenda að öðru leyti og einstök úrslit vísast til meðfylgjandi töflu. Að lokum skulum við sjá skák úr 7. umferð mótsins. Hvítt: Páll Agnar Þórarinsson Svart: Hannes Hlífar Stefánsson Drottningarindversk vörn I. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rf3 - b6, 4. g3 - Ba6, 5. b3 - d5, 6. cxd5 - exd5, 7. Bg2 - Bb4+, 8. Bd2 - Bd6, 9. 0-0 — 0-0, 10. Rc3 — Rbd7, 11. Bg5 (Önnur leið er hér 11. Hel - He8, 12. Rh4 - Bb7, 13. Rf5 - Bf8, 14. Bg5 - h6 með örlítið betra tafli fyrir hvít.) II. - He8, 12. a3?! (Hvíti stóð enn til boða að leika 12. Hel ásamt 13. Rh4 o.s.frv.) 12. - h6, 13. Bxf6 - Rxf6, 14. b4 - c6, 15. Rh4 - Bc4!, 16. Rf5 - a5, 17. Hbl (Ekki verður séð að hvítur eigi betri leik þótt hann sé óvirkur.) 17. — axb4, 18. axb4 — b5! (Þar með er peðið á b4 vel skorðað og verður í framhaldi skákarinnar skotmark svarta biskupsins og drottningarinnar.) 19. Re3?! (Hvítur hefði betur leikið 19. Rxd6 - Dxd6, 20. Dd2, þótt hann þurfi að tefla óvirka vörn eft- ir 20. — Ha2, 21. Hb2 ásamt 22. Hfbl o.s.frv.) 19. - Hxe3!, 20. fxe3 - Rg4, 21. Hf3? (Eftir þennan leik lendir hvít- ur í þrengingum, sem hann sleppur ekki lifandi úr. Besta framhaldið er 21. Dd2! — Dg5 (til greina kem- ur 21. - De7, 22. e4! - Bxb4, 23. exd5 — Bxc3, 24. Dxc3 — cxd5) 22. Hf3 - He8, 23. Rdl - h5 og svartur hefur mun betri stöðu, þótt Blöndubakki 4ra - V. 6,5 M. Ca 103 fm íb. á 3. hæð í blokk sem er nýl. viðgerð að utan. 12 fm herb. í kjallara fylgir. Áhv. ca 3,2 millj. langtímalán. Kjarakaup á þessu verði. BORGIR HF., fasteignamiðlun, Ármúla 1, sími 882030 - fax 882033. Fjögur frábær fyrirtæki Óvenjuleg gjafabúð Mjög sérstæð listræn gjafavörubúð sem selur eingöngu handunnar listrænar vörur frá frumst- æðum þjóðum. Eigin innflutningur. Skemmtilegt listrænt starf. Laus strax. Aðalsölutími framund- an. Þetta er verslun fyrir þig! Vefnaðarvörubúð Vel staðsett í stórum verslunarkjarna og mjög fjölmennu íbúðarhverfi. Eigin innflutningur. Skemmtileg vinna í góðu umhverfi. Mikið úrval af fallegum vefnaðarvörum. Góðurtími framundan. Hársnyrtistofa Af sérstökum ástæðum ei til sölu nýinnréttuð hársnyrtistofa fyrir bæði kynin. Vel staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Laus strax. Fjórir stólar með pumpu. Ein þurrkusamstæða. Austurlenskur matsölustaður Til sölu vinsæll austurlenskur matsölustaður með öll tæki sem þarf á slíkum stað. Velta um 1,2 millj. á mánuði. Laus strax. Uppl. um öll fyrirtækin aðeins á skrifstofunni. mTTTTO?T!TJ?ETiTWl SUÐtlRVERI SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Kennsla hefst mánudaginn 19. sept. Byriendur og framhald trá 4ra ára. .../>> Ballettskóli Eddu ^ cheving Skúlatúni 4 Félag íslenskra listdansara. Innritun í síma 38360 trá kl. 15-19. Afhending skírteina 16. og 17. sept. trá kl. 16-18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.