Morgunblaðið - 06.09.1994, Side 51

Morgunblaðið - 06.09.1994, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1994 51 DAGBÓK VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað « * é * é é é é é * é $ Alskýjað % % & 1 Rigning \ > Skúrir Siydda ^ Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vmdörin sýnlrvind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10° Hitastig EE Þoka Súld FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annarsstaðar á landinu. REYKJAVÍK: Árdegisflóö kl. 6.29 og síödegisflóð kl. 18.44, fjara kl. 0.26 og 12.40. Sólarupprás er kl. 6.22, sólarlag kl. 20.25. Sól er í hádegsis- stað kl. 13.24 og tungl I suðri kl. 13.58. ISA- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 8.28 og síðdegisflóð kl. 20.39, fjara kl. 2.3f og 14.44. Sólarupprás er kl. 5.23. Sólarlag kl. 19.37. Sól er i hédegis- stað kl. 12.31 og tungl í suðri kl. 13.04. SIGLU- FJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 7.54 og síðdegisflóö kl. 20.29, fjara kl. 1.42 og 14.06. Sólarupprás er kl. 6.04. Sólarlag kl. 20.19. Sól er i hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 13.45. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóö kl. 3.40 og síðdegisflóð kl. 16.02, fjara kl. 9.51 og kl. 22.09. Sólarupprás er kl. 5.52 og sólarlag kl. 19.56. Sól er í hádegisstaö kl. 12.55 og tungl i suðri kl. 13.27. (Morgunblaðiö/Sjómælingar íslands) VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 350 km suðvestur af Snæfellsnesi er 963 mb lægð sem þokast suður og síðar suðvestur. Spá: Allhvasst austantil og rigning yfir nörðan- verðu landinu, en annars hægari austan- og suðaustanátt og skúrir. Þó sennilega þurrt vestanlands. Hiti 7-13 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudag og fimmtudag: Austlæg átt, víða strekkingsvindur. Að mestu þurrt á Vestur- landi og inn til landsins á Norðurlandi, en vætusamt verður sunnanlands og austan. Hiti 9-12 stig að deginum, en 5-8 stig yfir nóttina. Föstudag: Útlit fyrir norðaustlægari vind, en að öðru leyti er ekki gert ráð fyrir miklum breyt- ingum. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin yfir Grænlandshafí þokast til suðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrí 11 léttskýjað Giasgow 15 skúr Reykjavík 7 úrkoma í grennd Hamborg 15 rigning Bergen 12 rigning London 18 skýjað Helsinki 17 skýjað Los Angeles 18 skýjað Kaupmannahöfn 16 skýjað Lúxemborg 14 rigning Narssarssuaq 4 léttskýjað Madríd 26 heiðskírt Nuuk 3 skýjað Maiaga 26 léttskýjað Ósló 15 rigning Mailorca 22 skýjað Stokkhólmur 12 súld Montreal 11 léttskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað NewYork 15 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt Orlando 23 skýjað Amsterdam 17 hálfskýjað París 21 skýjað Barcelona 27 léttskýjað Madeira 24 hálfskýjað Berlín 15 rigning Róm 27 léttskýjað Chicago 14 súld Vín 24 skýjað Feneyjar 25 léttskýjað Washington vantar Frankfurt 18 rigning Winnipeg 13 skúr H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Krossgátan LÁRÉTT: I sársaukafull, 8 fá- skiptinn, 9 báran, 10 reið, 11 erlend mynt, 13 borga, 15 kornteg- undar, 18 sjávardýrs, 21 spil, 22 börðu, 23 dylja, 24 rétta. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 hægur, 4 gáfan, 7 pólum, 8 áræði, 9 aum, II naut, 13 saga, 14 illum, 15 gagn, 17 átak, 20 hné, 22 molar, 23 tálma, 24 mauks, 25 róaði. Lóðrétt: 1 hæpin, 2 guldu, 5 rúma, 4 Glám, 5 fræða, 6 neita, 10 ullin, 12 tin, 13 smá, 15 gómum, 16 gildu, 18 tylla, 19 klaki, 20 hrós, 21 étur. LÓÐRÉTT: 2 kýs, 3 nemur, 4 afrétt- ur, 5 hugleysingja, 6 baldin, 7 elska, 12 ótta, 14 fæði, 15 dansleikur, 16 nátta, 17 tími, 18 detta, 19 fælin, 20 geð. í dag er þriðjudagur 6. septem- ber, 249. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Verið miskunn- samir, eins og faðir yðar er miskunnsamur. dóra í s. 40518 og Gyða I s. 41531. Bridsklúbbur félags eldri borgara, Kópa- vogi. í kvöld kl. 19 verð- ur spilaður tvímenning- ur í Fannborg 8 (Gjá- bakka). Kirkjustarf Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag er Múlafoss vænt- anlegur og olíuskipið Fjordsliell fer út. Hafnarfjarðarhöfn: Um helgina fóru Azur- ytovyy og Tassiiaaq. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið veitti 24. ágúst sl. lögfræðingun- um Matthíasi Geir Pálssyni, Jóni Ár- manni Guðjónssyni og Þórami Jónssyni leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi. Þá gaf ráðuneytið 25. ágúst út löggildingu handa Brynjari Franssyni til þess að vera fasteigna- og skipasali, segir í ný- útkomnu Lögbirtinga- blaði. (Lúk. 6, 36.) Norðurbrún 1, félags- starf aldraðra. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerð, smíði, kl. 10 samveru- stund, kl. 13 leirmuna- gerð, leðurvinna, kl. 14 félagsvist. Uppl. í s. 686960. Dalbraut 18-20, félags- starf aldraðra. Á morg- un kl. 8.30 böðun, kl. 9 leikfimi. Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Rvík fer í sína árlegu haustferð föstu- daginn 9. sept. Nánari uppl. gefa Ásta Sigríður í s. 43549 og Sigurborg í s. 875573. Félag breiðfirskra kvenna fer í ferðalag laugardaginn 10. sept- ember. Uppl. gefur Hall- Hallgrímskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Seltjarnameskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta með aitarisgöngu í dag kl. 18.30. Hjallakirkja: Mömmu- morgnar hefjast á morg- un eftir sumarfri kl. 10-12. Keflavíkurkirlqa For- eldramorgnar á mið- vikudögum ki. 10-12 í Kirkjulundi og fundir um safnaðareflingu kl. 18-19.30 á miðvikudög- um í Kirkjulundi. Borgameskirkja: Helgistund kl. 18.30. Landakirlga, Vest- mannaeyjum: Mömmu- morgunn kl. 10. Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Gjábakki. í dag kl. 14 leggur gönguhópurinn af stað frá Gjábakka og er öllum fijálst að vera með. Kl. 14.45 kynnir forstöðumaður starf- semina í Gjábakka. Að- albjörg Lúthersdóttir, kynnir starfsemi öldrun- ardeildar og félag eldri borgara í Kópavogi kynnir sína starfsemi. Öllum er velkomið að koma á kynningardag- ana í dag, á morgun og fimmtudag. Vitatorg. Leikfimi kl. 10. Félagsvist kl. 14, Guðmundur Guðjónsson stjórnar. Ferðakynning Samvinnuferða/Land- sýnar í kaffitímanum. ITC-deildin Irpa held- ur í kvöld kl. 20.30 fyrsta fund sinn á nýju starfsári í fundarsal Grafarvogskirkju og er öllum opinn. Uppl. gefa Guðrún í s. 879140 og Anna í s. 877876. Á valdi örlaganna ÓPERUNA Á valdi örlag- anna samdi ítalska tón- skáldið Giuseppe Verdi fyrir keisaralegu óperuna í St. Pétursborg þar sem hún var frumflutt árið 1862. Francesco Maria Piave samdi textann eftir spænsku leikriti en An- tonio Ghislanzoni endur- skrifaði hann síðar. Óperan gerist um miðja átjándu öld á Spáni og Italíu. Don Alvaro er ástfanginn af Leonoru di Vargas og ætlar að fá hana til að hlaupast á brott með sér. Þegar hann kemur að sækja hana skerst faðir Leonoru í leikinn, en svo illa vill til að voðaskot hleyp- ur úr byssu Alvaros og faðir Leonoru deyr. Leonora og Alvaro flýja en aðskiljast á flótt- anum. Don Carló di Vargas, bróðir Leo- noru, hefur heitið því að hefna föður síns. Öll eru þau dulbúin og nota önnur nöfn en sín eigin. Carlo og Alvaro fara báðir í stríð til Italíu þar sem Alvaro bjargar lifi Carlos. Hvorugur veit hver hinn er og þeir sveijast í fóstbræðralag. Að þvi kemur að Carlo kemst að því hver fóstbróðir hans raunveru- lega er og þeir heyja einvígi. Alvaro særir Carlo banvænu sári, hleypur til einsetukonu og biður hana að veita Carlo nábjargirnar. Þar er þá komin Leonora. Þegar Carlo ber kennsl á hana notar hann síðustu kraftana til að skjóta hana. VOLUND DÖNSK GÆÐAVARA Rafhitaðir • Stærðir: 15 - 2001. • Með hitastilli « Oflug tæringarvöm 1 • Umhverfisvæn einangrun | • Sígilt útlit 1 o Hagstættverð SINDRI - sterkur í verki BORGARTÚNI31 • SlMl 62 72 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.