Morgunblaðið - 13.09.1994, Síða 10

Morgunblaðið - 13.09.1994, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ r V Engihjalli Glæsileg 4ra herb. íb. á 6. hæð. Parket á gólfum. Vönd- uð eldhúsinnr., flísalagt bað. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Fasteignsalan Hátún, Suðurlandsbraut 10, símar 687808 og 687828. 4ra herb. íbúð f Haf narfirði Til sölu á Álfaskeiði 30 falleg og vönduð efri hæð um 90 fm í tvíbýlish. auk geymsluriss og 15 fm herb. í kj. Allt sér. Ekkert áhvílandi. Laus strax. Verð 7,8 millj. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. V * Fyrirtæki til sölu Söluturn Mjög arðbær með mikla samlokusölu úr eigin samloku- bar. Mjög há meðal álagning. Lottókassi á staðnum ásamt R.K.Í.-kössum. Velta 3,0 millj. Þessi söluturn er fyrir þá sem vilja góðar tekjur. Efnalaug í Kópavogi, vaxandi fyrirtæki og mjög vel tækjum búið. Mjög hentugt húsnæði með góða vinnuaðstöðu. Láttu drauminn rætast! Firmasala Reykjavíkur, Gunnar Jón Yngvason, Suðurlandsbraut 50, sími 885070, fax 684094. Óðinsgata Vorum að fá í sölu 4ra herb. íb. og ris, á 2. hæð í þessu fallega húsi. Bæði íb. og húsinu hefur verið vel við haldið og upphaflegt útlit haft að leiðarljósi. Búið er að endurn. lagnir o.fl. Mjög mikið útsýni er til vesturs yfir bæinn og flóann. Sjón er sögu ríkari. Áhv. ca 2,0 millj. Verð 7,8 millj. 3901. Nónhæð - Garðabæ - stórglæsileg Vorum að fá í sölu 4ra herb. ca 100 fm íb. á efstu hæð i þessu vandaða, fallega húsi. Allar innr. sérl. fallegar úr kirsuberjaviði. Massíft kirsuberjaparket á öllum gólfum. Glæsil. baðh. Suðursv. Fallegt útsýni. Hús, sameign, lóð og bílaplan allt fullfrág. Áhv. ca 5,5 millj. húsbr. Verð 9,5 millj. Gimli, fasteignasala, Þórsgötu 26, sími 25099. 011 C A 0107^ LARUSÞ.VALDIMARSSON.framkvæmdastjori L I I JU’t I W / U KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fas^eignasali Nýjar eignir til sýnis og sölu: Séríbúð við Tómasarhaga Endurn. stór, sólrík íb. í kj. Sérinng. Fjórbýli. Sérhiti. Vinsæll staöur. Laus strax. Suðuríbúð - Súluhólar - frábær kjör Mjög góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Harðviöur, parket. Ágæt sameign. 40 ára húsnlán um kr. 3,3 millj. Af útborgun má greiða kr. 2,1 millj. á 4 árum. Laus 1. des. nk. Nökkvavogur - góður bílsk. - eignaskipti Mjög góð 4ra herb. aðalhæð. Sérhiti. Ágæt sameign. Bílskúr 32 fm. Skipti æskil. á stærri hæð eða einb. f nágr. 2ja herb. - gott verð - góð kjör Kriuhólar lyftuh. 7. hæð 63,6 fm. Fráb. útsýni. Tilboð óskast. Sólvallagötu. I kj. góð samþ. Hentar m.a. námsfólki. Lítil útborgun. Barðavog. í kj. rúmg. samþ. Sérinng. Þríbýli. Jöklasel. 2. hæð 64,7 fm. Suðurendi. Sérþvhús. Góð sameign. Bilsk. 26 fm (geymsluris). Skipti æskil. á stærri íb. helst í nágr. Skammt frá Hótel Sögu stór og góð 3ja herb. íb. á 4. hæð. Nýtt gler. Tvennar svalir. Sér þvotta- aðstaða. Ágæt sameign. Vinsæll staður. Gott verð. Gott steinhús - hagkvæm eignaskipti Einbhús ein hæð um 165 fm auk bílsk. 23,3 fm á vinsælum stað í Vogunum. 5 svefnherb. m.m. Sólverönd. Glæsil. lóð. Eignaskipti mögul. • • • 4ra-5 herbergja góð íbúð óskast f lyftuhúsi við Espigerði. --------------------------- LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 AIMENNA FASTEIGNASAl AH Nýr áfangi Hvaleyrarskóla RÚMLEGA helmingur annars áfanga Hvaleyrarskóia í Hafnar- firði hefur verið tekinn í notkun. Bygging annars áfanga hófst fyrir rúmum fjórum árum og er áætlað að verkinu verði að fullu lokið haustið 1995. í fréttfrá skólanum segir að hann sé hann- aður sem grunnskóli fyrir 1. til 10. bekk. Þegar hann tók til starfa voru þar 140 nemendur í 1. til 9. bekk. Gert er ráð fyrir að í skólanum fullbyggðum verði um 550 nemendur. I áfanganum sem nú hefur verið tekinn í notk- un eru sérgreinastofur, skóla- safn, samkomusalur með bað og búningsaðstöðu, mötuneyti og setustofu fyrir nemendur. Verk- taki við byggingu áfangans eru Friðjón og Viðar og Ormar Þór Guðmundsson arkitekt hannaði skólann. ÞORGILS Óttar Mathiesen formaður skólanefndar, Magnús Jón Árnason bæjarstjóri, Helga Friðfinnsdóttir skólastjóri og Helgi Jónasson fræðslustjóri Reykjariesunidæmis. s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Laugavegur. Einstakiib. á 1. hæð í bakhúsi. fb. er laus. Byggsj. 1.030 þús. áhv. Verð 3,0 millj. Eldri borgarar - Skúla- gata. Rúmg. falleg 2ja herb. íb. á 2. hæö í mjög nýl. húsi. Lyfta. Mjög rúmgott sér stæði í bílgeymslu fylg- ir. Laus. Verð 7,7 millj. Suðurgata - Hf. 3ja-4ra herb. 83 fm risíb. ifallegu eldra húsi, timb- urhúsi. Bílskúr. Laus. Verð 6,8 millj. 4ra herb. og stærra Digranesvegur. Neðri sérh. 112,7 fm auk 36 fm bílsk. Góð íb. og staður. Mögulegt að taka íb. uppí kaupverð. V. 9,5 m. Valhúsabraut. 4ra herb. sér neðri hæð í tvíbhúsi. ib. er 2 stofur og 2 svefnherb., baðherb. og eld- hús. Sérinng., hiti og þvherb. 45 fm bflsk. Laus. Verö 8,8 millj. Kleppsvegur inn við Sund. Rúmg. endaíb. á 3. hæð. Tvennar svalir. Parket á stofu. Húsið í góðu ástandi. 20 fm geymsla í kj. V. 7,5 m. Hraunbær. 4ra-5 herb. endaib. á 3. hæð í góðri blokk. Mjög góð staðs. Stutt f alla þjónustu m.a. skóla og nýju sundlaugina. Álftamýri. 5 herb. íb. á 1. hæð í blokk. Bílskúr. íb. til stands. Laus. Álftahólar. 4ra herb. rúmg. endaíb. á 6. hæð. Laus. Góð íbúð. Mikíð útsýni. Húsið i góðu ástandi. Nýtt parket. V......................... Silfurteigur. Efri hæð og ris i þríbhúsi á þessum vin- sæla stað. Hæðin er 140,6 fm og risið að auki. Bílsk. fylgir. Sérinng. og sérhiti. Bólstaðarhlíð. 6 herb. ne,7 fm falleg sérhæð í fjórbhúsi. Herb. í kj. fylgir. Rúmg. bílsk. Mögul. skipti á 4ra herb. m. bílsk. Raðhús - einbýlishús Laugarnes - lítið hús. Einb., hæð og jarðhæð, 4ra herb. 80 fm ib. Snoturt hús. Fallegur garð- ur. V. 6,8 m. Fannafold. Parhús ein hæð 74 fm og 23,5 fm bíl- skúr. Fallegt, gott hús. Hagst. lán byggsj. 4,5 millj. Hús unga fólksins. Neðstaberg. Einbhús i94,4fm m. innb. bilsk. Húsið sem er fallegt og vel umgengið skiptist í stofur (gert ráð f. arni), 3 svefnherb., sjónv- herb., eldhús og baðherb. Á jarð- hæð er 1 herb. m. bað og eldunar- aðstöðu. Góður garður. Hús og staðsetn. hentug barnafjölsk. (allír skólar og (þraöstaða í næsta nágr.). Mögul. skipti á lítilli ib. Hagst. verð. Brattakinn - Hf. Einb- hús tvær hæðir. Fallegt hús og mjög fallegur garður á kyrrlátum stað. Á hæðinni eru stofur, eldhús, snyrtipg og forstofa. Niðri geta verið 3-4 svefnherb. og barnaherb. Laust. Verð 10,9 millj. Rjúpufell. Endaraðh. hæð og kj. Miklö endurn. fallegt hús. fb. í kj. Fallegur garður. Skipti mögul. Baldursgata. Einbýiishús, Ktii 3ja herb. fbúð, rúmgóð lóð. Laust, Húsið þarfnast nokkurrar endurnýj- unar. Verð 4,5 mlllj. Sunnuflöt - v. Læk- inn. Hús neðan við götu. Séríb. á jarðhæð. Tvöf. bilsk. Stór, gróinn garður, stutt f hraunið. V. 18,5 m. Kári Fanndal Guðbrandsson. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali Axel Kristjánsson hrl. SUS mótmæl- ir hugmynd- um um há- tekjuskatt SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna mótmælir harðlega þeim hugmyndum sem SUS segir hafa komið fram „af hálfu óábyrgra stjórnmálamanna um að leggja að nýju á þann tekjuskattsauka sem lýðskrumarar kalla hátekjuskatt." I ályktun SUS segir að rannsóknir sýni að af þeim 7.500 einstakling- um sem greiða tekjuskatt af meira en 200 þúsund króna mánaðarlaun- um sé meirihlutinn ungt barnafólk í húsnæðisskuldbindingum og sjó- menn. í ályktuninni segir að þar að auki sé ljóst að ungt barnafólk sem leggur hart að sér við vinnu til að koma sér þaki yfir höfuðið verði þegar harðast úti í tekjutengingu ýmiss konar bóta, svo sem barna- og húsnæðisbóta, sem geri tekju- skattinn í raun meira stigvaxandi en flestir átti sig á. SUS minnir á að þegar staðgreiðslukerfi skatta var tekið upp 1988 hafi einfaldleiki verið meginkostur kerfisins, en síð- an hafi kerfið orðið flóknara og skattar hækkað að minnsta kosti sex sinnum. Vandamálið sé því ekki að fir.na leið til að hækka skatta á almenningi, heldur að finna leið til að losna við stjórn- málalýðskrumara sem vilja sólunda almannafé.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.