Morgunblaðið - 13.09.1994, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 33
MIIMNINGAR
legur í sumum málum, en eftir á
a.ð hyggja þá var hann bara heill í
sínum skoðunum og talaði hreint
út um þær. Ámundi hafði líka mjög
gaman af því að láta hugann reika
aftur í tímann og þá kallaði hann
fram hinar ýmsu persónur og at-
burði sem urðu á vegi hans á lífs-
leiðinni. Þó svo að ég hafi nú sjald-
an náð að þekkja allar þær persón-
ur sem hann sá svo Ijóslifandi fyrir
sér, þá fannst mér ég kynnast þeim
smátt og smátt eftir því sem sög-
urnar urðu fleiri og voru sagðar
oftar. Þessar sögur veittu mér
ómælda ánægju og gáfu mér innsýn
í líf og störf Ámunda og annarra
Hafnfirðinga hér á árum áður.
Eitthvert kvöld þegar við sátum
og vorum að spjalla saman, senni-
lega eftir dýrindis máltíð á Mið-
vanginum, fór Ámundi að tala um
þann tíma sem hann var í sveit.
Þá kom í ljós að ég hafði verið í
sveit á sama stað og hann, á bæn-
um Hróarsholti sem er í Villinga-
holtshreppi í Flóanum. Þá var
ákveðið að heimsækja fornar slóðir
við fýrsta tækifæri. Það var svo
sumarið 1993 að það tækifæri kom.
Ég og nafni minn Gunnar Ámunda-
son fórum ásamt Ámunda og skoð-
uðum þennan stað þar sem Ámundi
og ég höfðum báðir verið vinnu-
menn. Þennan sama dag keyrðum
við líka um sveitir Suðurlands og
hafði Ámundi frá nógu að segja,
enda fæddur í Bjólu Í Djúpárhreppi
í Rangárvallasýslu. Ég vil þakka
Ámunda Eyjólfssyni samfylgdina
þann stutta en ánægjulega tíma
sem við áttum saman.
Gunnar Beinteinsson.
Ég var ekki hár í lofti þegar leið-
ir okkar Ámunda Eyjólfssonar lágu
saman. Hann starfaði þá sem bif-
reiðastjóri við fyrirtæki afa míns,
Einars Þorgilssonar. Hann var einn
af föstum starfsmönnum þess fýrir-
tækis um fimmtán ára skeið. Þar
var því æði oft sem ég naut þess
að sitja í vörubifreiðinni hjá
Ámunda og fylgjast með öllum hans
störfum hjá fyrirtækinu.
Samviskusemi, skyldurækni og
háttvísi einkenndu öll hans störf,
svo og mikill áhugi á velgengni
fyrirtækisins. Hvenær sem á þurfti
að halda var hann reiðubúinn og
því starfsdagurinn oft á tíðum lang-
ur.
Síðari heimsstyijöldin breytti
ýmsu í atvinnuháttum okkar, m.a.
fiskvinnslunni. Ámundi hvarf þá til
annarra starfa. Hjá Skipasmíða-
stöðinni Dröfn hóf hann nám í húsa-
smíði 1949 og lauk meistaraprófi.
Síðar starfaði hann hjá Skipasmíða-
stöðinni Nökkva, eða þar til að
hann hætti störfum fyrir aldurs
sakir.
Ámundi Eyjólfsson starfaði mikið
í Sjálfstæðisflokknum, hvort heldur
var í málfundafélaginu Þór eða í
t
FRYSTIKISTUR
I
^iiiiiTiiMmimiiiiiNiiiim
210 Itr. 1 karfa 36.780 stgr.
320 Itr. 1 karfa 42.480 stgr.
234 Itr. 2 körfur 41.840 stgr.
348 Itr. 3 körfur 47.980 stgr.
462 Itr. 4 körfur 55.780 stgr.
576 Itr. 5 körfur 64.990 stgr.
VISA og 1 :URO raðgreiðslur
II án útb. MUNALÁN m/25% útb. o
Fyrsta flokks frá /ponix
HÁTÚN (>B SÍMI (91)24420
iiilvilfiU
«1 motald
Innbjggð, utaiiáliggjandi, PCMCIA
frá kr. 10.000,-
3éBGÐEIND~
Austurslrönd 12. Sími 612061. Fax 612081
k__________________
fulltrúaráðinu. Hann var ötull tals-
maður sjálfstæðisstefnunnar og lá
ekkert á skoðunum sínum þar sem
hann kom.
Þegar Ámundi Eyjólfsson er allur
færi ég honum þakkir fjölskyldu
minnar og þess fýrirtækis sem hann
starfaði lengi hjá. Ég veit að sjálf-
stæðismenn kveðja ötulan samheija
með þakklæti. Við biðjum honum
Guðs blessunar og sendum sonum
hans og fjölskyldum þeirra samúð-
arkveðjur.
Matthías Á. Mathiesen.
Ámundi Eyjólfsson, húsasmíða-
meistari, nágranni minn og foreldra
minna, hafði ekki gengið heill til
skógar undanfarið. Fór hann dult
með það eins og aðra erfiðleika sem
hann upplifði í lífinu og lá skamma
stund á sjúkrahúsi áður en hann
kvaddi þennan heim, enda ekki einn
af þeim sem notaði heilbrigðiskerfið
meira en þörf var á. Ámundi var
ekkill þegar hann lést. Hann og
kona hans sem við kölluðum alltaf
Helgu Ámunda eignuðust þijá syni.
Hús Ámunda var það snyrtilegasta
í litlu götunni okkar og má segja
að útihurð þess hafi verið hreinasta
augnayndi, enda var það jafnmikill
vorboði og koma lóunnar þegar
hann byijaði að skrapa og lakka
hurðina ár hvert. Ámundi var alla
tíð grannur og léttur á sér og virt-
ist viðhald hans á húsinu, þar er
hann klifraði upp og niður stigann
eins og unglingur, auðvelt, svo
hönduglega vann hann hlutina.
Borin var virðing fyrir þessu húsi
og íbúunum. Sem barn stytti maður
sér ekki leið í gegnum garðinn nema
lífið lægi við og stal eiginlega aldr-
ei rófum, alltént var reynt að friða
samviskuna með því að stela aðeins
litlum rófum. Á hveiju vori þegar
byijað var að stinga upp kartöflu-
beðið í garðinum okkar kom
Ámundi lallandi, teygði sig yfir tré-
verkið og gaukaði að okkur fötu
með útsæði. í rúm 45 ár hafa for-
eldrar mínir og Ámundi búið saman
hlið við hlið, samgangurinn ekki
mikill en alltaf svo notalegur.
Skrafað var löngum stundum sam-
an í garðinum á góðum sumardög-
um. Munað eftir tyllidögum, synir
leikfélagar og heilsast að hætti
Ámunda með því að lyfta hendinni
hátt, hátt upp í loftið.
Við kveðjum með söknuði og
sendum aðstandendum samúðar-
kveðjur.
Drottinn, taktu vel á móti vini
okkar, Ámunda Eyjólfssyni.
Sigríður J. Jónsdóttir
og fjölskylda.
HANDSALK
>
HANDSALŒ
-----n>
KIVSQNVH
EIVSGNVH
L
LANDSVIRKJUN
UTBOÐ SKULDABREFA
KR. 250.000.000
-krónur tvöhundruð og fimmtíu milljónir OO/IOO-
FLOKKUR 2/1994 A
Lánstími:
Fastir vextir:
Útgáfudagur:
Gjalddagi:
Gjalddagar vaxta:
Grunnvísitala:
Sölutímabil:
Einingar bréfa:
Skráning:
Umsjónaraðili:
8 ár
4,90%
12. september 1994
12. september 2002
12. september ár hvert
3373 stig
12. sept. til 12. nóv. 1994
Kr. 1.000.000 og kr. 5.000.000
Verðbréfaþing íslands
Handsal hf.
HANDSALŒ
>
Verðtrygging og ávöxtun: Skuldabréfin eru verðtryggð miðað við
hækkun lánskjaravísitölu. Ávöxtun, umfram verðtryggingu, er
5,15% á útgáfudegi.
Útboðs- og skráningarlýsing liggur frammi hjá Handsal hf., sem
jafnframt verður viðskiptavaki bréfanna á Verðbréfaþingi íslands
September 1994
HANDSAL HF.
LÖGGILT VERÐBRÉFAFYRIRTÆKI. AÐILI AÐ VERÐBRÉFAFINGI ÍSLANDS
ENGJATEIGI 9.105 REYKJAVlK . SÍMI 686111 . FAX 687611
HANDSALŒ
il>
Eitt blab
fyrir alla!
- kjarni málsins!
IYKO
C*. JP
í fuillliri breidd
#
#
x»...
í verslunum BYKO og Byggt og Búið
bjóðast stór og smá heimilistæki
á hagstæðu verði.
yf
kæliskApur
ME 140
Kælir: 131 lítrar
Frystir: 7 lítrar
Hæð: 85 cm
Breidd: 50 cm
Dýpt: 56 cm
Skiptiborö 41000, 641919
msm
msm
Hólf oggólf, afgreiðsla 641919
wmBXEimm
UNDIRBORÐSOFN
HM 10 W
Blástursofn
5 stillingar
Grill og blástursgrilI
KR. 39.700,-
CQQDBSÐ
HELLUBORÐ
IP 04 R W
4 steyptar hellur
casna
Almenn afgreiðsla 54411, 52870
Almenn afgreiösla 629400
finainiM
KR. 14.900,-
fCIIWTO
Almenn afgreiðsla 689400, 689403
Grænt númer 996410
ARISTON
Falleg, sterk og vönduð
(tölsk heimilistæki
N G L U N N I