Morgunblaðið - 13.09.1994, Page 39

Morgunblaðið - 13.09.1994, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 39 MINNINGAR HILDUR EINARSDOTTIR FRÍMANN + Hildur Einars- dóttir Frimann fæddist á Norðfirði 13. desember 1927. Hún lést á Land- spítalanum 5. sept- ember 1994. For- eldrar hennar voru Einar Sveinn Frí- mann kennari og Brynhildur Jóns- dóttir. Hún var yngst fimm systk- ina, sem voru: Elín, Sigríður, látin, Jó- hann, látinn, Asdís og Hildur, sem hér er kvödd. Bryn- hildur var áður gift Guðmundi Stefáni Bjarnasyni og áttu þau fjögur börn, Matthildi, Skarp- héðin, Gunnar og Njál. Eru þau öll látin nema Njáll, sem býr á Neskaupstað. Árið 1947 giftist hún Asgeiri Gíslasyni skip- stjóra, f. 10. desember 1926, d. 29. maí 1983. Börn þeirra eru: Jón, f. 1947, látinn. Gísli, f. 1949. Brynja, f. 1951, látin. Sigríður, f. 1958. Ásgeir, f. 1962. Kristín, f. 1964. Útför Hildar fer fram frá Fossvogs- kirkju í dag. Hildur mín er heldur smá hún er í bláum stakki. Fegin vill hún fljúgast á fjörugasti krakki. (Einar Sv. Frimann.) Fjörið vantaði ekki í þessa stelpu, þó ekki væri hún há í loftinu. Hún var yngst okkar fimm alsystkin- anna. Skapgóð og stríðin var sú stutta og kunni vel að svara fyrir sig. Þannig eru minningar mínar um hana frá bernskuárum okkar í Neskaupstað. Við vorum ungar þegar foreldrar okkar slitu samvistir. Skildu þá leið- ir okkar í nokkur ár. Ég var sett í fóstur á þessum tíma, en Hildur og tvö eldri systkin mín fylgdu móður okkar, sem gerðist ráðskona úti á landi. Elsta systirin var orðin það stálpuð að hún gat farið að vinna fyrir sér. Aftur hittumst við systur ekki fyrr en við vorum 17 og 19 ára gamlar. Þá vorum við báðar fluttar suður. Hildur til Hafnarfjarðar og ég til Reykjavíkur. Hildur giftist tæplega tvítug Ás- geiri Gíslasyni skipstjóra. Alla tíð var mjög gott samband milli okkar systranna. Við deildum saman gleði og sorgum. Því miður knúði sorgin oft dyra hjá fjölskyldu hennar sfð- ustu árin. Nú, þegar ég lít til baka, þykir mér vænt um að hún skyldi ERFIDRYKKJUR d!^ P E R l a n sími 620200 Erfklrvkkjur Glæsileg kaffi- Íilaðborö fellegir Síilir og mjög góð þj(|Susta. llpplýsingar í síma 2 23 22 FLUGLEIDIR BÍTEL Ltmtlllt leita til mín eftir hjálp og stuðningi á þessum tímum. Eins og títt er um sjómannskonur lenti uppeldi bamanna og ýmislegt sem til- heyrir heimilinu á hús- móðurinni, þar sem húsbóndinn var oft langan tíma að heiman og hafði stutta viðdvöl í landi. Móðir okkar bjó alla tíð á heimili þeirra hjóna, enda vom þær mjög samrýndar. Það var mikil vinna að koma upp sex börnum og því mikill styrkur að hafa góða móður sér við hlið. Við hjónin vottum bömum, bamabömum og bamabamabörn- um Hildar innilega samúð. Mig langar að kveðja kæra systur með eftirfarandi versi. Hér við skiljumst og hittast munum á fenginsdegi fira; drottinn minn gefi dauðum ró, en hinum likn sem iifa. _ (Úr Sólarljóðum) Ásdís Einarsdóttir. Systir mín Hildur, var mjög bam- góð og eldri bömin mín kölluðu hana alltaf góðu frænku. Hún var sínum bömum góð móðir og þeirra stoð ef eitthvað amaði að. Mér var hún mjög trygg og góð. Við vomm mjög samrýndar enda var hún allt- af litla systir. Hildur mín, ég veit að vel verður tekið á móti þér af þeim sem em famir á undan þér. Ég þakka alla ástúð sem þú gafst mér og mínum börnum. Blessuð sé minning þín. Elín. Ástkær móðir mín, Hildur Ein- arsdóttir Frímann, lést á Landspít- alanum 3. september síðastiiðinn. Mig langar með örfáum orðum að kveðja móður mína. Við systkinin vomm sjö talsins, en fjögur okkar em eftirlifandi. Faðir okkar, Ásgeir Gíslason skipstjóri, lést 1983, þá 56 ára að aldri. Jón, sem var okkar elstur, lést 27 ára gamall, síðan andaðist óskírður drengur, sem fæddist aðeins ári á eftir Jóni, sem ungbarn. Brynja systir var þrítug er hún iést. 011 þessi áföll sem móðir mín gekk í gegnum era óskýranleg, en alltaf var hún sterk, og alltaf gat hún tekið inn á sig ættingja sem áttu um sárt að binda. Heimili okkar á Sunnubraut í Kópa- vogi stóð ættingjum okkar alltaf opið og gestagangur var tíður. Hún tók vel á móti gestum, enda var hún gestrisin með eindæmum. Móð- ur sína var hún með á heimili okk- ar, og var amma Brynhildur búsett hjá okkur þar til hún lést. Síðustu vikumar fyrir andlát móður minnar gleymast aldrei. Við áttum yndislega daga saman áður en hún andaðist. Það var á fallegum stað á Spáni. Aldrei kvartaði hún yfír veikinum sínum, enda var hún hetja. Ég fæ henni aldrei fullþakkað allt sem hún gerði fyrir mig og bömin mín tvö. Hennar verður sárt saknað. Sigríður Ásgeirsdóttir. t Eiginmaður minn, OLAV MARTIN HANSEN, offsetprentari, Skipholti 42, Reykjavik, verður jarösunginn frá Kristskirkju Landakoti þriðjudaginn 13. september kl. 13.30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð en þeim sem vilja minnast hans er bent á minningarkort styrktarsjóðs Sophiu Hansen, Börnin heim, sími 684455. Guðrún H. C. Hansen. t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, SIGURÐAR P. GESTSSONAR, verslunarmanns Hverfisgötu 57, Reykjavík. Rannveig Jónsdóttir, Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir.Magnús Reynisson, Rannveig Elsa og Reynir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, tengdamóð- ur, ömmu og langömmu, JÓHÖNNU FANNEY ÓLAFSDÓTTUR, Gnoðarvogi 28, Reykjavík. Sérstakar þakkir til Theodórs Sigurðs- sonar, læknis, og starfsfólks gjörgæslu- deildar Borgarspítalans. Haraldur Snorrason, Ólafía Haraldsdóttir, Adólf Haraldsson, Lilja Haraldsdóttir, Björn Pálsson, Fjóla Haraldsdóttir, Ólafur Pélsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og út- för móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, BRYNHILDAR ÞÓRARINSDÓTTUR frá Hjaltabakka. Sigriður Jónsdóttir, Ásgeir Guðmundsson, Loftur Jónsson, Ásta Hávarðardóttir, Katrín Jónsdóttir, Gunnhildur Jónsdóttir, Gunnar M. Hansson, Þórarinn Jónsson, Anna Kristín Þórðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. ár t Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna fráfalls eiginmanna okkar, JÓHANNS PÉTURS JÓNSSONAR brunavarðar, Hraunbæ 162 °g MAGNÚSAR KRISTJÁNS HELGASONAR brunavarðar og ökukennara, Háaleitisbraut 133. Ingibjörg og fjölskylda Guðrún og fjölskylda. Lokað verður í Hjálpartækjabanka RKI og Sjálfsbjargar, Hátúni 12, í dag, þriðjudaginn 13. september, eftir hádegi vegna minningarathafnar um JÓHANN PETUR SVEINSSON. < Lokað Skrifstofan okkar verður lokuð dagana 13. og 14. september vegna minningarathafnar og jarðarfar- ar JÓHANNS PÉTURS SVEINSSONAR, hdl. Lögmenn Seltjarnarnesi. Lokað Skrifstofa Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, verður lokuð þriðjudaginn 13. september og mið- vikudaginn 14. september, vegna minningarat- hafnar og útfarar JÓHANNS PÉTURS SVEINS- SONAR, formanns Sjálfsbjargar. Þó verður tekið á móti framlögum f nýstofnaðan minningarsjóð um Jóhann Pétur, í símum 17868 og 29133 báða dagana og hægt verður að senda minningarkort til eftirlifandi eiginkonu hans og ættingja. Framlög í minningarsjóðinn má einnig leggja beint inn á ávísana reikning 1959 í Sparisjóði vélstjóra, Borg- artúni 18 í Reykjavík. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra. Lokað Eftirtaldir staðir á vegum Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi, verða lokaðir vegna minning- arathafnar um JÓHANN PÉTUR SVEINSSON, lögfræðing, frá kl. 13.00-17.00 í dag. Skrifstofa, Digranesvegi 5, Kópavogi. Starfsþjálfunarstaðurinn Örvi, Kársnesbraut110, Kópavogi. Þjónustumiðstöðin á Suðurnesjum, Hafnargötu 90, Keflavík. Lokað Skrifstofa Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar verður lokuð þriðjudaginn 13. september og mið- vikudaginn 14. september vegna minningarat- hafnar og útfarar JÓHANNS PÉTURS SVEINS- SONAR formanns stjórnar Vinnu- og dvalarheimil- is Sjálfsbjargar og Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra. Einnig verður Dagvist, Endurhæfingarstöð og Sundlaug Sjálfsbjargar lokuð þriðjudaginn 13. september. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.