Morgunblaðið - 13.09.1994, Side 40

Morgunblaðið - 13.09.1994, Side 40
- 40 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ _______BricLs_________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 8. sept. mættu 16 pör. Ingibjörg Stefánsdóttir/Fróði B. Pálsson 266 Halla Ólafsdóttir/Sigurrós Eyjólfsdóttir 256 EysteinnEinarsson/SigurleifurGuðjónsson 244 Eyjólfur Halldórsson/ísleifur Magnússon 236 Meðalskor 210 Sunnudaginn 11. sept. mættu 11 pör. Eggert Kristinss./Viggó Nordgust 191 Þórarinn Ámas./Bergur Þorvaldss. 183 Sigurl. Guðjónss./Þorst. Erlingss. 180 Karl Adólfsson/Eggert Einarsson 175 ^Meðalskor 165 Munið að við erum með 5 sunnu- daga keppni og 3 bestu dagarnir gilda til verðlauna svo það er mögu- leiki ennþá. Metið slegið í Sumarbrids Fjölmennasta spilakvöldið í Sum- arbrids var á mánudeginum 5. sept., en þá mættu 44 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S: Anna Þóra Jónsdóttir/Esther Jakobsdóttir 520 Jón Hjaltason/Jón Ingi Bjömsson 502 ÁrsællVignisson/TraustiHarðarson 470 Gunnþórann Erlingsd./Þorsteinn Erlingsson 468 A/V: Baldvin Valdimarsson/Hjálmtýr Baldursson 513 Guðmundur Baldurss./Guðmundur A. Grétarss.498 ÓskarKarlsson/ÞórirLeifsson 494 RagnheiðurNielsen/SigtryggurSigurðsson 493 Þriðjudaginn 6. sept., mættu svo 34 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S: ÓskarKarlsson/ÞórirLeifsson 516 Jón Stefánsson/Einar Sveinbjörnsson 486 Halla Bergþórsdóttir/Lilja Guðnadóttir 476 Lárus Hermannsson/Guðlaugur Sveinsson 476 A/V: Þórður Sigfúss./Þorleifur Þórarinss. 500 ÁmiBragason/ErlingurEinarsson 487 Ragnh. Nielsen/Hjördís Siguijónsd. 469 Gunnar Bragi Kjartanss./Valdimar Sveinss. 469 Ekki var spilað í Sumarbrids sl. miðvikudag (spilamennska á vegum BR) en á fimmtudag mættu svo 32 pör til leiks. Úrslit urðu: N/S: Gylfi Baldursson/Erlendur Jónsson 486 Guðlaugur Sveinsson/Lárus Hermannsson 478 Jón Hjaltason/Jón Ingi Bjömsson 472 ÓskarKarlsson/ÞórirLeifsson 464 A/V: Páll Þ. Bergsson/Sveinn Þorvaldss. 550 Ámina Guðlaugsdóttir/Bragi Erlendsson 476 Baldur Bjartmarsson/Valdimar Sveinsson 470 Kristinn Karlsson/Vilhjálmur Sigurðsson 469 Spilamennsku lauk svo á föstu- dagskvöldinu, með verðlaunaaf- hendingu, en sigurvegari sumarsins er Lárus Hermannsson. Hörð bar- átta var um 2.-4. sætið milli þeirra Guðlaugs Sveinssonar, Erlends Jónssonar og Páls Þ. Bergssonar. Yfir 350 spilarar hlutu stig í Sum- arbrids að þessu sinni, sem er með því allra mesta sem um getur í Sum- arbrids (trúlega flestir til þessa). Meðalþátttaka á kvöldi er þó ekkert til að hrópa húrra fyrir, og spilar þar knattspyrnuveislan í sumar inn í. í næstu tilkynningu verða stiga- hæstu spilarar sumarsins kynntir og úrslit síðasta spilakvölds. Umsjónarmaður þakkar bridsfólki þátttökuna í sumar. Bridsfélag Hafnarfjarðar Vetrarstarfið hefst mánudags- kvöldið 19. september með eins kvölds tvímenningi. Dagskrá vetrar- ins verður að öðru leyti þannig að 26. september hefst A. Hansen mót- ið sem er fjögurra kvölda Barómeter tvímenningur, 24. október hefst síð- an minningarmót Þórarins og Krist- mundar sem er þriggja kvölda Mitc- hell tvímenningur og sveitakeppnin hefst þann 14. nóvember og stendur fram yfir áramót. Eins og áður er spilað í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan ávallt kl. 19.30. Aðalfundur Aðalfundur Bridsfélagssins Mun- ins verður haldinn í Björgunarsveit- arhúsinu á Strandgötu miðvikudag- inn 14. septemberkl. 19.30 stundvís- lega. Venjuleg aðalfundarstörf og spil- að á eftir. Stjórnin. Bikarkeppni Bridssambands Islands, undanúrslit Dregið var í undanúrslit bikar- keppni Bridssambands íslands sunnudaginn 11. sept. og þar spila saman eftirfarandi sveitir; 1. Tryggingamiðstöðin/Glitnir, 2. Ragnar T. Jónasson/S. Ármann Magnússon. I undanúrslitunum sem spiluð verða í Sigtúni 9 laugardaginn 22. október eru spiluð 48 spil í fjórum 12 spila lotum. Úrslitin verða síðan spiluð sunnudaginn 23. október. Silfurstigamót í sveitakeppni Helgina 10.-11. sept. var haldið í Sigtúni 9 silfurstigasveitakeppnis- mót með 10 umferðum, 10 spila leikjum. 24 sveitir tóku þátt og var sveit Landsbréfa með forustu frá 2. umferð og þegar síðasta umferðin hófst hafði sveitin unnið alla sína leiki og var með 45 stiga forystu en tapaði síðasta leiknum 10-20 á móti sveit Jóns Stefánssonar sem varð í öðru sæti en lokaröðin var eftirfarandi; Landsbréf 210 Jón Stefánsson 175 GuðjónBragason 174 BjömEysteinsson 172 Gylfa-ginning 168 HalldórMárSverrisson 168 Mótið tókst mjög vel undir sterkri RADAUGl YSINGAR Vesturbyggð Staða skrifstofustjóra er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir bæjarstjóri í síma 94-1221. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, Aðalstræti 63, Patreksfirði fyrir 20. september 1994. A Afgreiðslustarf Laust afgreiðslustarf í barnafataverslun hálf- an daginn. Umsóknir óskast sendar fyrir 17. sept. á afgreiðslu Mbl., merktar: „Afgreiðsla - 3288“. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Kennara vantar nú þegar í hlutastarf til að sinna barni með sérþarfir. Jafnframt er óskað eftir þroskaþjálfa í hluta- starf. Einnig vantar kennara yngri barna og sér- kennara vegna forfalla. Upplýsingar eru veittar á Fræðsluskrifstof- unni, Túngötu 14, í síma 621550. Fræðslustjóri Reykja víkurumdæmis. HÚSNÆÐIÍBOÐI Austurver hárgreiðslustofa Til leigu 60 fm húsnæði í Austurveri fyrir hárgreiðslustofu. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. fyrir 20. sept. 1994. ISIorðurgarður hf - rækjuvinnsla í Ólafsvík Óskum eftir bátum í viðskipti með rækju. Útvegum kvóta ef þarf. Upplýsingar í síma 93-61603. Heildverslun með uppsafnað rekstrartap Til sölu er heildverslun með uppsafnað rekstrartap. Þeir, sem hefðu áhuga á að kynna sér málið nánar, sendi upplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 26. september nk. merktar: „HEILD - 15704“. Frystiklefi og kæliklefi til sölu Notaður Hurre frystiklefi ca 11 m3 og kæliklefi ca 8 m3. Tilvalið fyrir sláturtíðina. Hentar vel minni kjötvinnslum, bændum og verslunum. Upplýsingar í síma 91-687170. Til sölu Til sölu 24 rása MCI upptökuvél fyrir hljóð- ver í góðu standi. Upplýsingar hjá Guðmundi, Hljóðrita hf. í síma 53776 eða 651877. Til sölu Glæsiskórinn Glæsibæ Skóbúðin Glæsiskórinn í Glæsibæ er til sölu. Verslunin er með ágæta veltu, sem hægt er að auka og getur gefið af sér ágóða og vinnu fyrir duglegt fólk sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Húsnæði er einnig til sölu en um möguleika á leigu er að ræða með kaup í huga síðar. Kaupverð er góður lager að eigin vali að ákveðinni upphæð og fylgja í því innréttingar og tæki án aukagreiðslu. Kaupverð má greiða á 5-6 árum með góðum tryggingum. Upplýsingar gefnar á vinnutíma í síma 687550 (Kristmann eða Lúðvík). FÉLAGSSTARF Forkönnun Kjörnefnd Sjálfstœðisflokksins í Suðurlandskjördæmi óskar eftir til- lögum um frambjóðendur á framboðslista flokksins í kjördæminu við næstu alþingiskosningar. Sjálfstæðisfólk sem vill gefa kost á sér, hafi samband við formann kjördæmaráðs, Kjartan Ólafsson, Hlöðutúni, 801 Selfossi, sími 98-22250 fyrir kl. 21.00 mánudaginn 26. september nk. Nöfn þeirra sem gefa kost á sér verða kynnt á fundi kjördæmaráðs- ins þann 1. október nk., þar sem tekin verður ákvörðun um uppstill- ingu eða prófkjör. Styrkur til rannsókna íöldrunarmálum Rannsóknasjóður Öldrunarráðs íslands aug- lýsir styrk til rannsóknar í öldrunarmálum á Islandi. Umsóknir, ásamt greinagerð um fyrirhugað rannsóknaverkefni, sendist Öldrunarráði íslands, Hrafnistu DAS, Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 12. október 1994. Stjórn Öidrunarráðs íslands. Hugræktarnámskeið hefjast í september. Kennd er almenn hugrækt og hugleiðing, athyglisæfingar og slökun. Námskeiðið miðar að því að leið- beina um iðkun sem leiðir til jaf n- vægis og innri friðar. Hugræktar iðkun er inngangur í yoga. Upplýsingar i síma 50166 Kristján Fr. Guðmundsson. Aðafundur Körfuknatt- leiksdeildar ÍR veröur haldinn laugardaginn 17. septemberkl. 10ífélagsmiðstöð (R við Skógarsel. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sacred space Keith og Fiona Surtees eru í Skeifunni 7 alla föstudaga með heilunartíma frá kl. 11-16. Bókun ekki nauöynleg. Verð kr. 1500,-. Kennsla í heilun sömu kvöld frá kl. 20-22. Einkatímar. Fyrrl Iff. Ára. Tarotspil o.fl. Upplýsingar í sfma 881635. FERÐAFÉIAG © ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Helgarferðir 1. 16.-18. sept. kl. 20.00 Land- mannalaugar - Hrafntinnusker - Álftavatn. 2. 17.-18. sept. kl. 08.00 Þórs- mörk (haustlitir). 3. 23.25. sept. kl. 20.00 Land- mannalaugar - Jökulgil. Ferðafélag íslands. Skiðadeild KR Þrekæfingar allra flokka eru hafnar í Laugardal (á milli sund- laugar og Laugardalsvallar) þriðjudaga og fimmtudaga. 12 ára og yngri kl. 17.00, 13 ára og eldri kl. 18.00. Skráning fé- laga fer fram á skrifstofu deildar- innar í KR-heimilinu, Frostaskjóli 2, á þriðjudögum og fimmtudög- um milli kl. 13.00og 15.00. Nán- ari upplýsingar eru veittar f síma 617102. Minnum á kynningar- fund f KR-heimilinu þriðjudaginn 20. september kl. 20.30 og eru nýjir fólagar sérstaklega boðnir velkomnir. Stórnin. Pýrmídinn - andleg miðstöð Við höfum þá ánægju að kynna fjöldskyldu Pýrmídans. Gamlir vinir, June og Geoff Hughes, vinna með allar tegundir miölun- ar og aðrir starfsmenn eru: Anna Þormóðsdóttir, spámiðill, Ellen Sveinsdóttir, huglækning- ar, Erling Kristinsson, huglækn- ingar, Guðbjörg Hermannsdótt- ir, talnaspeki, Guðríður Haralds- dóttir, talnaspeki og tarrotlest- ur, Hugrún Hilmarsdóttir, versl- un, Ragheiður Ólafsdóttir, áru- lestur og leiðbeinendateikning- ar, Svanfríður Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri, Valgeir Þor- valdsson, heildarnudd, ásamt sjálfboðaliðum, eru ánægðir með að aöstoða þig ef þú vilt. Símar 881415 og 882526. Skrif- stofan er opin frá 10-18 alla virka daga. Pýramídinn Dugguvogi 2, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.