Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 45
BRÉF TIL BLAÐSINS
Ekki 17 prósent
kjaraskerðing
Frá Jóni Erlingi Þorlákssyni:
GREINT er frá því í Morgunblað-
inu 9. september að Lífeyrissjóði
starfsmanna Vestmannaeyjabæjar
verði lokað fyrir nýjum starfs-
mönnum bæjarins, og þeim sé
ætlað að vera í almennum lífeyris-
sjóðum framvegis. Sagt er að þetta
þýði 17% kjaraskerðingu og trygg-
ingafræðingar bornir fyrir því.
Hér er á ferðinni einhver mis-
skilningur sem ég vil reyna að leið-
rétta.
Talað hefur verið um að ið-
gjaldaþörf í sjóðum eins og lífeyr-
issjóðum ríkisstarfsmanna og bæj-
arfélaga sé 25-27% af launum í
stað 10% iðgjalds sem nú er greitt.
Þá er átt við iðgjald sem þörf
mundi vera á til þess að standa
undir réttindum er við bætast þeg-
ar núverandi félagar halda áfram
í sjóði. Munurinn milli 27% og 10%
eru væntanlega þau 17% sem
nefnd eru í greininni.
Þess ber að gæta að í hinum
opinberu sjóðum greiðast iðgjöld
aðeins í 32 ár þó að starfsmenn
haldi áfram að bæta við sig rétt-
indum eftir það. Það hleypir ið-
gjaldaþörfinni upp í prósentum
talið.
I íslenskum lífeyrissjóðum er
því svo háttað að réttindi, sem
fást fyrir hvert iðgjaldagreiðsluár,
eru í stórum dráttum hin sömu
hvort sem árið er seint eða
snemma á starfsævinni. Þetta má
kalla flata réttindavinnslu. Fræði-
lega séð væri réttara að iðgjald
25 ára manns veitti tvö- eða þre-
faldan rétt á við iðgjald 65 ára
manns. Það stafar aðallega af því
að iðgjald unga mannsins stendur
lengi í sjóðnum og safnar á sig
vöxtum. Iðgjaldaþörf vegna þeirra
sem nú eru í sjóði á öllum aldri
er mun meiri en fólks sem er að
byija starf, á fremur ungum aldri
til jafnaðar.
Vel má hugsa sér að samið verði
um að nýir starfsmenn, sem ekki
komast í gamla lífeyrissjóð bæjar-
ins, fái greiðslu í séreignasjóð auk
iðgjalds í almennan lífeyrissjóð.
Slíkt kerfi, blanda af sameign og
séreign, hefur áður verið nefnt í
umræðunni sem álitlegur kostur.
Að því hefur einmitt verið fundið
að menn eigi enga séreign í hinum
almennu lífeyrissjóðum.
Ekki er ætlunin að reikna neitt
í þetta sinn. En ég er sannfærður
um að nýir starfsmenn, sem fengju
í séreignasjóð þó ekki væri nema
minnihluta af nefndum 17 pró-
sentum, mundu geta unað hag sín-
um bærilega.
JÓN ERLINGUR ÞORLÁKSSON,
tryggingafræðingur,
Skólagerði 22,
Kópavogi.
BRÉFRITARI er sannfærður um
að nýir starfsemnn, sem fengju
í séreignasjóð þó ekki væri nema
minnihluta af nefndum 17 pró-
sentum, mundu geta unað hag
sínum bærilega.
SAMKEPPNI
SAMKEPPNI
Við leitum að frumlegasta
myndefninu í lit.
Kynntu þér reglurnar
hjá okkur og taktu þátt
í spennandi samkeppni.
m Tæknival
Skilafrestur er til Skeifunni 17 - Sími 681665
20. september nk.
GOLFÞVOTTAVEL
Hringdu í síma: 91-886869
SEM RYKSUGAR - SKÚRAR OG ÞURRKAR.
PARKET - FLÍSAR - DÚK OG MARMARA
GERIR ALLT SAMTÍMIS
1
AUÐVELT
1 Þú setur vatnskútinn í vélina
og hún er tilbúin til notkunar.
Annað hólfið geymir hreina
vatnið en hitt það óhreina.
vaxmop heldur hreina
vatninu fullkomlega aðskildu
frá óhreina vatninu þannig
að ávallt er þrifið með hreinu
vatni.Óhreinindin og bleytan
sogast upp.
¥ÖX
er stórkostleg bylting fyrir þá
sem ekki vilja verja löngum tíma í þrif.
p-l;l=4'ÉÍÍI'=r«Y*________
1 Vaxmop getur þú notað á
mismunandi gólffleti parket -
flísar - dúk eða marmara.
_______________
Vaxmop tekur lítið pláss.
Festingar fylgja, auk þess
hlíf yfir þrifhausinn.
p^n_____________
Einn lítri af vatni dugar á allt
að 20 m2gólfflöt.
Þú þværð gólfin alltaf með hreinu vatni.
Ekkert vatnssull með höndunum.
Engin fata - engar tuskur.
Engir kústar.
Alþjóða verslunarfélagið hf.
Fákafeni 11, sími: 91 -886869
104 Reykjavík
Prófkjör
28. og29. október
Markús Örn
í 4. sæti
Fyrir þá sem þurfa mestu afköst sem
völ er á og vilja fjárfesta til framtíðar
j-s__________
Nýr öflugur 90 MHz Pentium örgjörvi frá Intel
Orkusparnaðarkerfi - Búnaður fyrir DMI
"Plug and Play" á PCI og ISA tengibraut
Hraðvirk PCI Local Bus skjástýring
Ný, hraðvirk IDE diskstýring á PCI Local Bus
Hraðvirk SCSI-2 diskstýring á PCI Local Bus
Hraðvirkt Ethernet tengi á PCI Local Bus
Nýtt afkastameira ECP hliðartengi (Paralell port)
Tulip Computers leggur mikla
áherslu á gæðí og hefur ffengið
IS09001 vottun fyrlr þróun,
framleiðsiu og þjónusiu.
1 OPIÐ ALLA
i LAUGARDAGA
10-16
Orkusparnaðar-
kerfl
i v'ersæ&'
L-es®
Windows for
Workgroups 3.11
r
lU Im’i «.Vö'rT.M»,
U
ISO vottun
CQ> 1
NÝHERJI Tulup computers
SKAFTAHLlO 24 - SlMI 69 77 OO
Alltuf skrcfi á undun
Gæðamerkið frá Hollandi