Morgunblaðið - 13.09.1994, Side 47

Morgunblaðið - 13.09.1994, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 47 ÍDAG áttræð Jónína K. Bjarna- dóttir, Skarðsbraut - 7, Akranesi. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. BRIPS limsjón Guðm. l'áll A r n a r s o n Fyrir um það bil hálfri öld var Bandaríkjamaður- inn Howard Schenken kjör- inn besti spilari heims af hópi sérfræðinga. Þetta kjör fór reyndar fram í Bandaríkjunum, svo það tjelst varla marktækt um allan heiminn, en víst er að Bandaríkjamenn höfðu mikið álit á Schenken. Eig- inkona hans, Bee Schenken, var einnig góður spilari, eins og sjá má af þessu tíu ára gamla spili: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ G4 V 9842 ♦ 109843 ♦ Á6 Vestur Austur * 872 ♦ D1093 y KG63 ♦ - iii: ‘r ♦ K107542 * 8 Suður ♦ ÁK5 y d ♦ ÁKG65 ♦ DG93 Vestur Nortur Austur Suður 3 lauf Pass Pass 1 tígull Pass 3 grönd Pass Pass Pass 2 Útspil: hjartaþristur. Bee var í suður og leist ekki á blikuna þegar vestur þ>m út með hjarta. En litur- inn lá 4-4, svo vömin gat aðeins tekið þar íjóra slagi. Bee henti tveimur laufum og einum spaða. Austur átti síð- asta hjartaslaginn og spiiaði laufi. Vestur varðist vel þeg- ar hann lagði kónginn á drottninguna og neyddi Bee til að taka slaginn á ásinn í hórði. Eftir nokkra umhugsun spilaði Bee tígultíunni og lét hana fara!! Sem er vægast sagt óvenjuleg aðferð. En vel rökstudd. Austur hafði pass- að í byijun. Hann hafði orð á sér fyrir að vera sókndjarf- or og laus við kreddur. Slík- Ur spilari sleppir því varla að opna á veikum tveimur í spaða með sexlit, jafnvel þött hann eigi fjórlit í hjarta til hliðar. Bee ályktaði því að austur ætti einungis flmmlit í spaða og vestur þar með þijá og engan tígul. Auk þess hafði vestur stokkið í þijú lauf á mjög vafasaman sexlit. Með eyðu til hliðar er auðveldara að réttlæta svo glannalega sögn. Pennavinir PJÖRUTÍU og sjö ára norskur karlmaður með áhuga á stangveiðum, sveitatónlist, íshokkí, fót- bolta og hestum: Kai Eriksen, Jernbanegt, 11, 1738 Borgehaugen, Norway. Árnað heilla ÁRA afmæli. í dag OU er sextugur Stígur Herlufsen, Hrauntungu 12, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Þorbjörg Samú- elsdóttir. Þau verða heima með heitt á könnunni eftir kl. 17 á afmælisdaginn. Vinir og vandamenn eru Innilega velkomnir. pf A ÁRA afmæli. í dag O V/ er _ fimmtugur Kristján Oskarsson. Eig- inkona hans, Laufey Magnúsdóttir, verður 50 ára 2. desember nk. Þau halda sameiginlegt afmæli laugardaginn 17. septem- ber í Dugguvogi 12 milli kl. 20 og 23. Gullbrúðkaup áttu þann 2. september sl. hjónin Hrefna Sigurðardóttir og Kjartan lugimundarson, Flúðaseli 88, Reykjavík. Með morgunkaffinu Þú óhreinkaðir minna út ef þú hefðir báða fæturna í gifsi. HÖGNI HREKKVÍSI r $ta/ vebia. ab sú sen? M búiur " Kemur ejítec.o STJÖRNUSPÁ c f t i r F r a n c c s I) r a k c MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hef- ur háieitar hugsjónir og ieggur þitt af mörkum til velferðar- mála. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hafðu ekki óþarfa áhyggjur af smá vandamáli. Ef þú ræð- ir málið við félaga finnið þið lausnina og þér líður betur. Naut (20. apríl - 20. maí) Ráðgjöfum þínum í fjármálum ber ekki saman og erfitt er að átta sig á framvindunni. Vinur getur valdið þér áhyggj- um. Tvíburar (21. mai - 20. júní) Æ* Það er óþarfi að vera að hugsa um vinnuna í dag, nýttu þér frekar þau tækifæri sem gef- ast til að blanda geði við aðra. Krabbi (21. júní — 22.júlí) >“10 Eitthvað getur valdið þér áhyggjum, og breytingar orðið á ferðaáætlun. Þú verður að hafa þolinmæði til að ljúka heimaverkefni. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ert með hugann við annað og ekki í skapi til að fara út. Ræddu málin í einlægni við ástvin og þið leysið málin sam- an. Meyja (23. ágúst - 22. september) Félagi er önnum kafinn og hefur lítinn tíma til að sinna sameiginlegum hagsmuna- málunm. Ur rætist og kvöldið verður ánægjulegt. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt erfítt með að einbeita þér í dag en kemur samt miklu í verk. Dómgreind þín í fjár- málum fjölskyldunnar er góð. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^0 Þú hefur meiri áhuga á lestri góðrar bókar og andlegum málum en samkvæmishaldi í dag. Fjármálin þróast þér í hag. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þú þarft að ljúka skyldustörf- um heima áður en þú getur farið út að skemmta þér. I kvöld áttu góðan fund með vinum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Þú leggur hart að þér við að leysa vandamál. Taktu þér smá hvíld og þu finnur lausn- ina. Kvöldið verður rólegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Láttu ekki smávegis pen- ingaáhyggjur hindra þig í að njóta frístundanna í dag og blanda geði við aðra. Þér ber- ast góðar fréttir. Fiskar (19. febrúar-20. mars) ’SZi Varastu tilhneigingu til að- gerðarleysis i dag þótl verk- efni bíði lausnar. En ef þú ein- beitir þér finnur þú fljótt lausnina. Stjörnusþána ú aó lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staó- reynda. More tölvur 4Mb minni, 210 Mb diskur, VESA Local Bus, 14" SVGA skjár, lyklaborð og mðs Tílboð frá kr. 104.900,- ^tC-BGÐEIND— Austurströnd 12. Sími 612061. Fax 612081 v___________________________________/ HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Viltu margfalda afköst í námi um alla framtíð? Viltu lesa meira af góðum bókum? Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrar- námskeið sem, hefst fimmtudaginn 22. september nk. Skráning í símum 64 21 OO og 64 10 91 HRAÐUESTRARSKÓLINN ELDU N ARTÆKI FRÁBÆR TÆKI - Á ENN BETRA VERÐI DeLonghi innbyggingarofnar Margar gerðir. Hvítir, svartir, stál, spegill. „Venjulegir" með yfir/undirhita og grilli. „Fjölvirkir" með yfir/undirhita, blæstri, grilli, blástursgrilli o. fl. möguleikum. VENJULEGIR frá 26.960,- til 28.990,- FJÖLVIRKIR frá 33.990,- til 48.250,- DeLonghi helluborð „KERAMIK". Hvít, svört eða stál: m/2 hraðhellum 31.560,- m/4 hraðhellum 41.780,- m/3 hrað + 1 halogen 47.990,- m/2 hrað + 2 halogen 55.780,- „VENJULEG". Hvít eða stál: 2ja eða 4ra hellu. Frá kr. 13.280,- GAS og GAS+RAF Frá kr. 14.040,- Ofangreint verð miðast við staðgreiðslu. Góð afborgunarkjör, VISA/EURO raðgreiðslur, MUNALÁN /panix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI (91)24420 Skrif stofutækni!! Fyrir aðeins kr. 3.990,- á mánuði* Skrifstofutækni er starfsmenntunarnám fyrir þá sem viija auka þekkingu sfna og samkeppnishæfni og búa sig undir krefjandi störf á vinnumarkaði. Námsgreinar: Bókfærsla Tölvubókhald Windows Ritvinnsla Töflureiknir Gagnagrunnur | Verslunarreikningur Ekki hika lengur - opnaðu þér ngja leið ílífinull! Starfsmenntun - fjárfesting til framtiðar Tölvuskóli íslands Höfðabakka 9 • Sími 67 14 66 • Uppfiœð er miðuð við jafnar afborganir ( 24 mánuði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.