Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 13.09.1994, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 51 HX Gallerí Regnbogans: Egill Eðvarðsson HX ,Hún er hryllilega fyndin i bókstaflegri merkingu." **** A.l. Mbl. **** Ó.H.T. RÁS 2. Fólk Ljóti strákurinn Bubby FLÓTTIMM GESTIRMIR WLWB PAS HÉSPW/JjT/ 199! SÍMI 19000 Vegna fjölda áskorana verður þessi frábæra mynd sýnd i nokkra daaa. A New Comedy By John Walers, Taugatryllandi...Skelfilega fyndin... „Kathleen Turner á hátindi ferils síns í þessari stórklikkuöu mynd þar sem allt kemur þér á óvart." Peter Travis - Rolling Stone. Ný gamanmynd eftir John Waters. Mynd sem hlaut frábæra dóma á Cannes hátíðinni 1994 Sýnd 5, 7, 9 og 11. Áhrifamikil, falleg og seiðandi mynd gerð eftir metsölubók Pascal Quignard sem komið hefur út í íslenskri þýðingu hjá Máli og menningu. Myndin hefur hlotið mikla aðsókn víða um lönd, þ. á m. í Bandarikjunum. Geisladiskar dregnir út: Tónlistin úr kvikmyndinni hefur selst í risaupplögum víða um heim. Á 9 sýningum næstu daga verður dreginn út geisladiskur frá Japis úr seldum miðum. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Jean-Pierre Marielle og Anne Brochet. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Nýjasta mynd Danny DeVito, undir leikstjorn Penny Marshall, sem gerði meðal annars stórmyndirnar Big og When Harry Met Sally. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20. ALLIR HEIMSINS MORGNAR HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Sýnd kl. 5 og 7. Sumir glæpir eru svo hræðilegir i tilgangsleysi sinu aó þeir krefj- ast hefndar. Ein besta spennumynd ársins, sem fór beint i 1. sæti i Bandarikjunum. (Slóasta mynd Brandon Lee). Sýnd kl. 9 og 11. B. i. 16 ára. ■ wm — ■ ■ ■ ■ IVIGXIKOSKI yU11ríl011iiil. KRYDDLEGIRI H JORXU Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Verð 400 Áhrifamikil, frumleg, mein- fyndin og óvægin mynd sem engan lætur ósnortinn. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. B. i. 16 ára. 400 Vcr Mexó „Besta gamanmynd hér um langt skeið." ★★★Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bö. i. 12 ára. ar upplýsingar fást í síma 11170 Textavarp síða 522 QQQH2IÐDQ Seljavegi 2 - simi 12233. MACBETH eftir William Shakespeare 3. sýn. mið. 14/9 kl. 20. 4. sýn. fim. 22/9 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningardaga. Miðapantanir á öðrum tímum í síma 12233 (símsvari). w 1« snRGfiRi hKHUSIÐ sími 680-í LEIKFÉLAG REYKJA VÍKUR Ath.: Sala aðgangskorta stenduryfir tii20. sept. 6 sýningar aðeins kr. 6.400. LITLA SVIÐ KL. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Slgurjónsson Sýn. f kvöld uppselt, miö. 14/9 uppselt, fim. 15/9 uppselt, fös. 16/9 uppselt, lau. 17/9 uppselt, sun. 18/9 uppselt, þri. 20/9 uppselt, mið. 21/9 uppselt, fös. 23/9 upp- selt, lau. 24/9, sun. 25/9. Miöasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meöan korta- salan stendur yfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10. Sími 680-680. - Munið gjafakortin, vinssel tækifærisgjöfl Greiöslukortaþjónusta. Sýnt i íslensku óperunni. Fim. 15/9 kl. 20. Fös. 16/9 kl. 20. Lau. 17/9 kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðasalan opin virka daga fró kl. 10-21 og um helgar fró kl. 13-20. Eddie Vedder genginn út ►EDDIE Vedder, for- sprakki hljóinsveitarinnar Pearl Jam, er maður orð- heldinn. Hann hét því eftir tónleika í Róm á síðasta ári að næst myndi hann sækja borgina eilífu heim í því skyni að ganga í það heil- aga. Það stóð heima því á dögunum gekk hann að eiga heitmey sína, rithöf- undinn Beth Liebling, á Piazza del Campidoglio í Róm. Vedder játaðist sinni heittelskuðu vitanlega á ít- ölsku: „Si, voglio.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.