Morgunblaðið - 13.09.1994, Side 54

Morgunblaðið - 13.09.1994, Side 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/ S JÓN VARP SJÓNVARPIÐ g STÖÐ TVÖ 18.15 ►Táknmálsfréttir 18.25 ►Frægðardraumar (Pugwall’s Summer) Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. (19:26) 18.55 ►'Fréttaskeyti 19.00 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (12:26) OO 19.30 ►Staupasteinn (Cheers IX) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um bar- þjóna og fastagesti á kránni Staupa- steini. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. (12:26) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Hvíta tjaldið í þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptökum. Umsjón og dagskrárgerð: VaIgerður Matthíasdóttir. Þátturinn verður end- ursýndur á sunnudag. 20.55 ►Forskriftin (Blueprint) Nýrsænsk- ur sakamálaþáttur þar sem sögusvið- ið er barátta og spilling á sviði um- hverfismála. Hópur ungs fólks gerir í mótmælaskyni árás á skip sem flyt- ur kjarnorkuúrgang. Aðgerðin hefur voveiflegar afleiðingar og leiðir til atburða sem enginn gat séð fyrir. Þáttaröðin hlaut verðlaun í Monte Carlo. Aðalhlutverk: Ása Göransson, Marika Lagercrantz og Samuel Fröl- er. Leikstjóri: Rickard Petrelius. Þýð- andi: Jón 0. Edwald. (2:3) 21.55 fhPnTTID ►Mótorsport í þess- Ir HUI IIH um þætti Militec-Mót- orsports er sýnt frá alþjóðarallinu Rallí-Reykjavík og torfærukeppni. Umsjón: Birgir Þór Bragason.CQ 22.35 ►Skjálist Ný syrpa sem ætlað er að kynna þessa listgrein sem er í örri þróun. I þættinum er rætt við Steinu Vasulka en þau Woody, eiginmaður hennar, eru brautryðjendur í skjálist. Umsjón: Þór Elís Pálsson. (3:6) 23.00 ►Ellefufréttir 23.15 íhDfÍTTÍD ►Evrópukeppnin í IPHUI IIH knattspyrnu Sýndir verða valdir kaflar úr leik Akumes- inga og Kaiserslautern sem fram fór fyrr um kvöldið. 0.00 ►Dagskrárlok 17.05 ►Nágrannar 173n BARNAEFHI "Pé,ur p,n 17.50 ►Gosi 18.15 ►Ráðagóðir krakkar (Radio Detec- tives) Fransk-kanadískur, leikinn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (1:13) 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 20.35 21.05 ►Eiríkur ÍÞRÓTTIR ►VIS#SP0RT UJTTTin ►Barnfóstran HfCMIK Nanny) (18:22) (The 21.30 ►Saga Queen (Queen) Það er kom ið að sögulokum þessarar einstöku framhaldsmyndar sem gerð er eftir sögu Alex Haley og í minningu hans. 23.05 VVIirilVlin ÞHáskaleikur H1 IHlTl IHU (Patriot Games) Sumarleyfí Ryan-fjölskyldunnar á Englandi fær sviplegan endi þegar fjölskyldufaðirinn, Jack Ryan, fær pata af aðgerðum hryðjuverkamanna og tekst að gera þær að engu. Aðal- hlutverk: Harrison Ford, Anne Arc- her, Patrick Bergen og James Earl Jones. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1992. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ ★ 1.00 ►Dagskrárlok Tækninýjungar - Það eru orðin lítil takmörk fyrir því sem hægt er að gera í tölvutækni eins og sést á verkum breskru og hollensku listamannanna. Skjálist Litið á tölvu- verk sem er samstarfs- verkefni 14 listamanna, þar sem reynt er að búa til nýtt tjáskipta- kerfi. SJÓNVARPIÐ KL. 22.35 Sjón- varpið sýnir nú á þriðjudagskvöld- um þáttaröð um svo kallaða skjálist en þar beita listamenn videotækni í við listsköpun sína. Að þessu sinni getur að líta verk eftir breska og hollenska listamenn sem vinna í Hollandi, þau Paul Miiller, Jaap De Jonge, Annie Wright og David Garcia. í sumum verkanna getur að líta ögrandi kynferðispólitík, en einnig verður sýnt tölvuverk sem er samstarfsverkefni 14 listamanna þar sem reynt er að búa til nýtt tjáskiptakerfi. Umsjónarmaður þáttanna er Þór Elís Pálsson. Kafari og karfa Körfubolta- skóli í Keflavík, kafari í Karíba- hafi, tennis, golf og hunda- rækt meðal þess sem fjall- að verður um STÖÐ 2 KL. 20.35 Þátturinn Vísa- sport er kominn aftur á dagskrá Stöðvar 2 eftir hlé í sumar. Starfs- menn íþróttadeildar halda sínu striki og munu bjóða upp á ijöl- breyttan og léttleikandi þátt í allan vetur. í þessum fyrsta þætti hausts- ins verður farið í heimsókn í körfu- boltaskóla í Keflavík sem fékk til sín tvo leikmenn frá Orlando Magic til að leiðbeina ungum áhugamönn- um. Kennararnir eru þeir Anthony Bowie og Otis Smith. Spjallað verð- ur við kappana og fylgst með þeim að störfum. Því næst hittum við Tómas Knútsson sem starfar við Karíbahaf og kennir þar köfun. Við sjáum upptökur úr suðrinu sæla og komumst meðal annars í návígi við ófrýnilega hákarla. í þættinum verður einnig rætt við Borisar Zkar- amuca, þjálfara íslenska tennis- landsliðsins, sýndar verða svip- myndir frá síðasta stigamótinu í golfí sem fór fram í Vestmannaeyj- um í byijun mánaðarins og litið inn á hundasýningu Hundaræktarfé- lags íslands. PFAFF SINGER' SAUMAVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI PFAFF creative7550 tölvuvélin. Yfir 500 stillingar og óendanlegir möguleikar. SINGER GREEN Heimilisvél með 14 spor. Enföld í notkun. PFAFF OVERLOCK. Vélin sker efnið, saumar saman og gengur frá jaöri í einni umferð. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. ■- 7.45 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25.) 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01) 8.31 Tíðindi úr menn- ingarlffinu. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu „Sænginni yfír minni“ eftir Guðrúnu Helga- dóttur. Höfundur les (6). 10.03 Morgunleikfími með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Byggðalfnan. Landsútvarp svæðisstöðva. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá . morgni.) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose í París eftir Philip U-vcne. Þýðandi: Árni Gunnarsson. Leik.stjóri: Klem- enz Jónsson. 12. þáttur. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Erlingur Gíslason, Bríet Héðinsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Valur Gíslason. (Áður á dagskrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Ólafur Gfslason þýddi. Sigurður Karlsson les (2). 14.30 Austast fyrir öllu landi. Eyja Gull-Bjarnar. Umsjón: Arndfs Þorvaldsdóttir. (Frá Eg- ilsstöðum.) 15.03 Miðdegistónlist. Konsert fyrir gítar, strengi og pákur ópus 30 eftir Mauro Giul- iani. Dagoberto Linhares leikur á gítar með hljómsveitinni Ca- merata Cassovia; Johannes Wildner stjórnar. Tveir konsertar fyrir lútu, fiðlur og fylgirödd eftir Antonio Vi- valdi. Jakob Lindberg leikur á lútu með félögum úr Drottning- holm-barrokksveitinni. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu. Gísli Sigurðsson ies (7) Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.25 Daglegt mál. Baldur Haf- stað flytur þáttinn. (Endurtek- inn frá morgni.) 18.30 Kvika. Umsjón: Halldóra Thoroddsen. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Smugan. Umsjón: Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Af lífi og sál. Umsjón: Vern- harður Linnet. (Endurflutt.) 21.00 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn frá föstudegi.) 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stefán Jónsson. Höfundur les (12). Hljóðritun Blindrabóka- safns íslands 1988. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Ævintýri í íslenskum bók- menntum. Umsjón: Silja Aðal- steinsdóttir. Lesari: Þorleifur Hauksson. (Áður á dagskrá 4. sept. sl.) 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá laugardegi.) 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (End- urtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréltir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir Margrét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturlu- son. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnum- inn. Guðjón Bergmann. 16.03 Dægurmálaútvarp. Haraldur Krist- jánsson talar frá Los Angeles. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson. 19.32 Ræman, kvik- myndaþáttur. Björn Ingi Hrafns- son. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt í góðu. Margrét Blöndal. 0.10 Sum- arnætur. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp tií morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 3.00 í popp- heimi. 4.30 Veðurfregnir. Nætur- lögin. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturlög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flug- samgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Hovser og Guðriður Haraldsdóttir. 12.00 íslensk óska- lög. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magn- ússon. 1.00 Albert Ágústsson. 4.00 Sigmar Guðmundsson, endurt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirik- ur Hjálmarsson. 9.05 fsland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin. Fréltir 6 heila tímanum iró kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, í|iróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 9.00 líelga Sigrún Harðardóttir. 12.00 Iþróttafréttir 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Róleg og þægileg tónlist. Pálína Sigurð- ardóttir. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FIW 957 FM 95,7 8.00 1 lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódis Gunnarsdóttir. 16.00 Valger Vil- hjálmsson. 19.05 Betri blanda. Pétur Árnaspn. 23.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir Kolbeinsson. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. Íþrótfafréttir kl. II og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/St.2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg- un og umhverfisvænn 9.00 Gó- riilan. 12.00 Jón Atli. 15.00 Þossi og Puplic Enemy 18.00 Plata dags- ins. Teenage Symphones to god með Velvet Crush. 18.45 Rokktónl- ist allra tíma. 20.00 Úr hljómalind- inni. 22.00 Skekkjan. 24.00 Fant- ast. Útvorp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.