Morgunblaðið - 13.09.1994, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 13.09.1994, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 1994 55» , DAGBÓK VEÐUR -Q- * * é é Ri9nin9 %%% % Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Skúrir Slydduél ’V Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýrar vind- __ stefnu og fjððrin sss Þoka vindstyik, heil flðður é é o-u er 2 vindstig. é '>uicl VEÐURHORFUR í DAG Yfirlrt: Yfir Bretlandseyjum er allvíðáttumikil 995 mb lægð sem þokast austur. Við suður- strönd íslands er smálægð og á hún að fær- ast austsuðaustur. Spá: Hæg norðvestanátt á landinu, smáskúrir á annesjum norðaustanlands en annars staðar bjartviðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Miðvikudagur og fimmtudagur: Hæg vestlæg átt og léttskýjað. Hiti verður á bilinu 4 til 11 stig á miðvikudaginn en 6 til 14 stig á fimmtu- dag. Gera má ráð fyrir næturfrosti um allt land. Föstudagur: Þykknar upp með suðaustan kalda vestanlands en í öðrum landshlutum verður hæg vestlæg átt og léttskýjað. Hiti verð- ur á bilinu 8 til 16 stig, hlýjast í innsveitum vestanlands. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð, en gæta verður varúðar á svæðum þar sem unnið er að vega- gerð. Hálendisvegir eru yfirleitt opnir jeppum og öðrum fjallabílum. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðar- innar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt núm- er) og 91-631500. Einnig eru veittar upplýs- ingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðv- um Vegagerðarinnar, annars staðar á landinu. Helstu breytingar til dagsins I dag: Smálægð suður af landinu þokast I austsuðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 5 heiðskírt Giasgow 15 skýjað Reykjavík 7 heiðskírt Hamborg 16 rigning Bergen 14 léttskýjað London 16 skúr á s. klst. Helsinki 13 skúr Los Angeles 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 15 alskýjað Lúxemborg 18 skýjað Narssarssuaq 1 þoka Madríd 26 skýjað Nuuk 0 þoka Malaga 25 léttskýjað Ósló 11 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Stokkhólmur 17 léttskýjað Montreai 12 skýjað Þórshöfn 8 skýjað NewYork 15 léttskýjað Algarve 23 skýjað Orlando 24 úrkoma i grennd Amsterdam 20 skúr París 20 úrkoma í grennd Barcelona 28 hálfskýjað Madeira 24 léttskýjað Berlín 19 rign. á s. klst. Róm 27 léttskýjað Chicago 18 léttskýjað Vín 26 léttskýjað Feneyjar 26 þokumóða Washington 15 léttskýjað Frankfurt 17 rigning Winnipeg 4 lágþokublettir REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 12.33, upprás er kl. 7.03, sólarlag kl. 19.21. Sól er í hádegisstað kl. 13.12 og tungl í suðri kl. 20.29. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 1.42 og síðdegisflóð kl. 14.42, fjara kl. 8.03 og 21.19. Sólarupprás er kl. 7.10. Sólar- lag kl. 19.30. Sól er í hádegisstað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 20.37. SIGLUFJÖRÐUR: Árdegis- flóð kl. 4.29 og síðdegisflóð kl. 16.42, fjara kl. 10.19 og 23.10. Sólarupprás er kl. 7.12. Sólarlag kl. 19.29. Sól er í hádegisstað kl. 13.20 og tungl í suðri kl. 20.37. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 9.22 og síðdegisflóð kl. 21.47, fjara kl. 2.42 og 15.49. Sólarupprás er kl. 7.06 og sólarlag kl. 19.20. Sól er í hádegisstað kl. 13.13 og tungl í suðri kl. 20.30. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: I trúlega, 8 furða, 9 sparsemi, 10 illmælgi, II vagn, 13 forfaðirinn, 15 rassa, 18 heysætið, 21 þrep í stiga, 22 vopn, 23 kjáni, 24 gróðurflet- inum. LÓÐRÉTT: 2 bál, 3 gabba, 4 fiskur, 5 passaði, 6 eyðslusemi, 7 stakur, 12 hlaup, 14 skjót, 15 baksa við, 16 sjónvarpsskermir, 17 náttúrufarið, 18 óvirti, 19 refurinn, 20 örlaga- gyðja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 snökt, 4 gráta, 7 ætlar, 8 geirs, 9 tón, 11 Inga, 13 maur, 14 gamla, 15 töng, 17 naum, 20 gró, 22 pokar, 23 lætin, 24 rengi, 25 gengi. Lóðrétt: 1 snæði, 2 öflug, 3 tært, 4 gagn, 5 árita, 6 ansar, 10 ólmur, 12 agg, 13 man, 15 tapar, 16 nak- in, 18 aftan, 19 munni, 20 grái, 21 ólag. í dag er þriðjudagur 13. septem- ber, 256. dagur ársins 1994. Orð dagsins er: Þú skalt og að þínu leyti illt þola, eins og góður hermaður Krists Jesú. (2. Tím. 2, 3.) Skipin Reykjavikurhöfn: Júp- íter og Reykjafoss fara í dag, en Múlafoss og Úranus eru væntanlegir í dag. Hafnarfjarðarhöf n: í dag er væntanlegur austur-þýski togarinn Eradus. Fréttir Flóamarkaðsbúðin Garðastræti 2, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 13-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43, fé- lags- og þjónustumið- stöð. Vetrardagskráin er hafin og öllum opin. Miðvikud.: brids og fé- lagsvist. Fimmtud.: böð- un kl. 8.15, hannyrðir, myndlist, glerlist, hár- greiðsla, fótsnyrting, leikfimi, útivist og dans. Félagið Fjölskyldu- vernd heldur almenn- an fund í safnaðar- heimili Langholts- kirkju í kvöld kl. 20.30. Yfirskrift fund- arins er Réttindi barna og alþjóðlegir mannréttindasáttinál- ar. Arthúr Morthens formaður BarnahciIIa flytur erindi. Allir vel- komnir. Aflagrandi 40, félags- og þjónustumiðstöð aldrarða. Síðasta ferð sumarsins á Snæfellsnes 15. september. Farið verður með troðara á jökulinn. Upplýsingar í afgreiðslu í síma 622571. Sinawik Reykjavík. Stjómarskiptafundur verður í Átthagasal Hót- els Sögu í kvöld. Hefst stundvíslega kl. 20. Félags- og þjónustu- miðstöð, Hvassaleiti 56-58. Haustferð verð- ur farin föstudaginn 16. september kl. 13. Ekið verður um Selfoss, Flúð- ir, Brúarhlöð, Gullfoss og inn Haukadalinn. Kaffiveitingar í veit- ingaskálanum við Geysi. Upplýsingar í síma 889335. Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Vetrarstarf Söngfélags FEB hefst á morgun, miðvikudag, kl. 17. Nýir félagar vel- komnir. Lögfraxlingur félagsins er til viðtals fyrir félagsmenn fímmtudaginn 15. sept- ember. Panta þarf viðtal í síma 28812. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun kl. 11 verða gamlir ís- lenskir og eriendir leikir og dansar. Umsjón Helga Þórarins. Gjábakki, Fannborg 8. í dag kl. 10 verður versl- unin Listgler með kynn- ingu á efni og áhöldum til glervinnu í Gjábakka. Þriðjudagsgangan kl. 14. Heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Vitatorg. Leikfími kl. 10. Félagsvist kl. 14 undir stjóm Guðmundar Guðjónssonar. Kaffi- veitingar og verðlaun. Félagsmiðstöð aldr- ara, Hæðargarði 31. Morgunkaffi kl. 9. Hár- greiðsla frá kl. 9-13. Vinnustofa frá 9-16.30, föndur og saumur. Leik- fími frá kl. 10-11. Leik- listarklúbbur kl. 11. Hádegismatur kl. 11.30. Eftirmiðdagskaffi kl. 15. Kirkjustarf Áskirkja: Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja: Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Opið hús fyrir for- eldra ungra bama á morgun miðvikudag kl. 10-12. Selljarnameskirkja: Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja: Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Hjallakirkja: Mömmu- morgnar miðvikudaga kl. 10-12. Keflavíkurkirlga For- eldramorgnar á mið- vikudögum kl. 10-12 í Kirkjulundi og fundir um safnaðareflingu kl. 18-19.30 á miðviku- dögum í Kirkjulundi. Landakirkja,Vest- mannaeyjum: Mömmu- morgunn kl. 10. Borgameskirkja: Helgistund kl. 18.30. Minningarspjöld Bamaspítala Hrings- ins fást á eftirtöldum stöðum: hjá hjúkrunar- forstjóra Landspítalans í síma 601300 (með gíróþjónustu), Apótek'^^1 Austurbæjar, Apótek Garðabæjar, Árbæj arapótek, Breið- holtsapótek, Garðsapó- tek, Háaleitisapótek, Holtsapótek, Kópa- vogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Mosfellsapótek, Nesapótek, Reykjavík- urapótek, Vesturbæj- arapótek, Blómabúð Kristínar (Blóm og ávextir). Bókabúð Oli- vers Steins, Strandgötu 31, Hf. VASKHUGI Forrit fyrir fyrirtæki og emstakUnga með rekstur 0 Sölureikningai*, gíróscðlar, ptistkriifur, víxlaútreikningur. Bókhaldið er fært um leið og reikningar eru skrifaðir. Virðisaukaskatturinn er færður jafnóðum, staða viðskiptavina, staða birgða o.s.frv. uppfærist sjálfvirkt. # Gjöld, innskattur, skuldir Um leið og gjöld eru færð inn flokkast þau eftir eðli, innskattur reiknast af þeim og Vaskhugi heldur utan um það sem er greitt og ógreitt. Þannig er staða vsk. alltaf á hreinu, útgjöldin þekkt og skuldir líka. # Skýrslugerð fyrir rekstur og skattayfirvöld Prenta má pg skoða ótal skýrslur fyrir reksturinn og skattinn: gjöld, tekjur, útistandandi kröfur, skuldir, hver keypti hvað og hvenær, verðmæti birgða, pantanir o.fl. 0 Fjárfaagsbókhald (sjálfvirkt) Enn aðalkostur Vaskhuga er að debet og kredit færist sjálfkrafa og ekki eru gerðar kröfur um mikla bókhaldsþekkingu af notanda. Úr fjárhagsbókhaldi má prenta út dagbók, hreyfingalista, stöðulista, efnahags- og rekstrarreikning fyrir hvaða tímabll sem er. i árslok má afhenda endurskoðanda diskling með öllum gögnum til að hann geti gengið frá fymingarskýrslu og öðrum skýrslum til skattyfirvalda. # Vérkefnabókhald Verkefnabókhald Vaskhuga er afar vinsælt því hér má færa inn hin ýmsu verk og skrifa sölureikninga og skýrslur um verkið eða hluta þess hvenær sem er. Bera má saman verð verksins við kostnaðarverð eða heildsöluverð f birgðum og fá þannig á einfaldan hátt framlegð verksins á blað. # Launabókhald Launabókhaldið skrifar út launaseðla og heldur utan um taunþegana, lifeyrissjóði, staðgreiðslu, félagsgjöld, oriof, tryggingagjald o.s.frv. Hvenær sem er má færa skýrslur um greiðslur til þessara aðila yfir hvaða tímabil sem er. Allar skriffínnskuþarfír venjulegs reksturs f einu einföldu forriti. Prófaöu Vaskhuga án skuldbindinga eða fáöu nánari upplýsingar. ÉpVaskhugihf. S682680

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.