Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1994 23 _____FRETTIR____ Er sérkennsla úrelt hugtak? FORELDRASAMTOK fatlaðra gangast fyrir fundi þar sem leitað verður svara við spurningunni: Hvernig verður sérkennslu háttað samkvæmt frumvarpi til laga um Ný geisla- plötu- verslun NÝ verslun verður opnuð mánu- daginn 17. október í Miðbæjar- markaðinum, Háaleitisbraut 58-60. Verslunin hefur hlotið nafnið Tónaflóð og mun starfa að innflutningi og sölu á geisladiskum og öðrum vörum tengdum neyslu á tónlist. Meginmarkmið Tónaflóðs er að selja geisladiska á mun lægra verði en þekkst hefur hérlendis hingað til. Eigandi Tónaflóðs er söngvar- inn Pétur W. Kristjánsson. Fyrir utan að framleiða og flytja tónlist undanfarin 20 ár hefur Pétur einn- ig starfað hjá fyrirtækjunum Stein- ari hf. og Skífunni hf. Framkvæmdastjóri Tónaflóðs er Sigurgeir Sigmundsson. Sigurgeir hefur starfað við tónlist árum sam- an og voru þeir Pétur m.a. saman í hljómsveitinni Start. Tónaflóð verður opin kl. 10-19 virka daga og kl. 10-16 á laugar- dögum. grunnskóla? Frummælendur verða Sigríður Anna Þórðardóttir, al- þingismaður, sem var formaður nefndar um mótun menntastefnu, og Guðjón Ólafsson, formaður Fé- lags íslenskra sérkennara. „Það hefur vakið athygli að í drögum að frumvarpi til laga um grunnskóla kemur hvorki orðið sérkennsla né sérkennari fyrir. Margir draga í efa að þróun mála á þessu sviði sé í þeim farvegi að ekki sé nauðsynlegt að tryggja sérkennslu í lögum,“ segir í frétta- tilkynningu. A fundinum koma fram rök þeirra sem sömdu frumvarpið svo og hinna sem eru á öndverðum meiði. Fundurinn sem er öllum opinn, verður 17. október á Suður- landsbraut 22, 3. hæð, og hefst kl. 20.30. Gæðamerkið Trygging fyrir betri skemmtun. 1 Sími 654455. MÁLÞING MENNTUN í FERÐAÞJÓNUSTU - Samspil atvinnulífs og menntunar - Fræðsluráð ferðaþjónustunnar efnirtil málþings fimmtudaginn 20. október 1994 á Scandic Hótel Loftleiðum kl. 13.00-17.00. Setning: ÓlafurG. Einarsson menntamálaráðherra. STEFNA í MENNTUNAR- OG FRÆÐSLUMÁLUM í hinu opinbera menntakerfi. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari Menntaskólans íKópavogi. UPPBYGGING HÁSKÓLANÁMS FYRIR ALÞJÓÐLEGA FERÐAÞJÓNUSTU Prófessor Carson LewisJenkins, Strathclyde háskóla í Glasgow. HÁSKÓLAMENNTUN Á SVIÐI FERÐAMÁLA -framtfðarsýn Oddný Óladóttir, MA í ferðalandfræði. MENNTUN STARFSFÓLKS HÓTEL- OG VEITINGA- HÚSA Wilhelm Wessmann, frv. formaður Sambands veitinga- og gistihúsa. ‘ FERÐASKRIFSTOFUR - MENNTUN STARFSFÓLKS Kjartan Lárusson, formaður Félags íslenskra ferðaskrifstofa. ÞRÓUN Á SVIÐI MENNTUNAR Á EES-SVÆÐINU Davíð Stefánsson, deildarstjóri í samgönguráðuneytinu. MENNTAKERFIÐ OG FERÐAÞJÓNUSTAN í ÞÝSKALANDI Klaus Legel, fræðslustjóri Félags þýskra ferðaskrifstofa. Málþingi slitið Tómas Ingi Olrich, alþingismaður. Þingstjóri: Þórunn Gestsdóttir, formaður Fræðsluráðs ferðaþjónustunnar. Menntamálaráðuneytið. Fræðsluráð ferðaþjónustunnar. Villibráðarkvöld allar helgarfram til nóvemberloka FORRETTIR sjávarréttapaté • villibráðarseyði hreindýrapaté • villigœsakœfa reyksoðinn lundi • graftnn lax eða silungur reykt og sesamgrafin gœsabringa • ogfleira AÐALRETTIR hreindýrasteikur steiktar í salnum • rjúpur pönnusteiktar gœsabringur • villikryddað fjallalamb villiandarsteik • svartfugl • hreindýrapottréttur súla • hreindýrabollur í títuberjasósu • skarfur gœsapottréttur • ogfleira EFTIRRETTIR blábeijaostaterta • ostabakki heit eplabaka með rjóma • ogfleira Borðhald hefst meðfordrykk kl. 20.00 Landsfrœgir tónlistarmenn munu skemmta matargestum k Dagskrá. Föstudag 21. okt. Magnús & Jóhann Laugardag 22. okt. HelgaMöller Sunnudag 23. okt. Pálmi Sigurhjartarson & SigurðurJónsson leika jass Föstudag 28. okt. Magnús & Jóhann Laugardag 29. okt. HelgaMöller Sunnudag 30. okt. Pálmi Sigurhjartarson & SigurðurJónsson leika jass Föstudag 4. nóv. Pálmi Gunnarsson & Magnús Eiríksson Laugardag 5. nóv. Pálmi Gunnarsson & Magnús Eiríksson Sunnudag 6. nóv. Pálmi Sigurhjartarson & SigurðurJónsson leika jass Föstudag 11. nóv. Eyjólfur Kristjánsson Laugardag 12. nóv. Eyjólfur Kristjánsson Sunnudag 13. nóv. Pálmi Sigurhjartarson & SigurðurJónsson leika jass Borðapantanir ísíma 91-22321 eða 91-627575 Gestir verða sjálfkrafa þátttakendur í ferðahappdrœtti. Dregið í lok nóvember. I 1 MfÆJs ^pniHHflHHH^mí'**' ■Jr,. í -g. IttlSmmXrí F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.