Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðið kl. 20.00: • VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi Fös. 25. nóv., uppselt, sun. 27. nóv., uppselt, - þri. 29. nóv., nokkur sæti laus, - fös. 2. des., uppselt, - sun. 4. des., nokkur sæti laus, - þri. 6. des. - fim. 8. des. - lau. 10. des., örfá sæti iaus. Ósóttar pantanir seldar daglega. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson ( kvöld sun., laus sæti, - fim. 20. okt., nokkur sæti laus, - lau. 22. okt, nokkur sæti laus, fim. 27. okt. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 21. okt. - fös. 28. okt. - lau. 29. okt. Litla sviðið kl. 20.30: • DÓTTIR LÚSIFERS eftir William Luce Fim. 20. okt., uppselt, - lau. 22. okt., örfá sœti laus, - fös. 28. okt. - lau. 29. okt. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA eftir Guöberg Bergsson f leikgerð Viðars Eggertssonar. Þri. 18. okt. - fös. 21. okt., nokkur sæti laus, - fös. 28. okt, örfá sæti laus, - lau. 29. okt. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna línan 99 61 60 - greiðslukortaþjónusta. jji® BORGARLEIKHUSIf) sími 680-680 F LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fim. 20/10, lau. 22/10. • HVAD UM LEONARDO? eftir Evald Flisar Frumsýning fös. 21/10, 2. sýn, sun. 23/10, grá kort gilda. ISLENSKA LEIKHÚSIÐ 0 BÝR ÍSLENDINGUR HÉR — minningar Leifs Muller. Sýn í kvöld aðeins þessi eina sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: • ÓSKIN {GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Sýn. í kvöld uppselt, mið. 19/10 uppselt, fim. 20/10 uppselt, lau. 22/10, sun. 23/10, þri. 25/10 uppselt, fim. 27/10, örfá sæti laus, fös. 28/10, lau. 29/10, fim. 3/11 uppselt, fös. 4/11 örfá sæti laus, lau. 5/11. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13-20. Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöfl Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSHfl LEIHHÓSIÐ „BÝR ÍSLENDIH6UR HÉR Reykjavfk: Borgarleikhúsið sunnud. 16. okt. kl. 20.00. Ath. aðeins þessa eina sýning Uppl. í sfma 680 680 MOGULEIKHUSIO við Hlemm Barnasýning Sunnudagur 16. okt. kl. 15.00 Möguleikhúsið sýnir UMFERÐARÁLFINN MÓKOLL 121. sýning. Leikendur: Gunnar Helgason, Pétur Eggerz og Bjarni Ingvarsson. Leikmynd: HÍín Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Stefán Sturla. Sími 622669 allan sólarhringinn. ævintýraskáldsögu Michael Ende. Sýn. sunnudag 16/10 kl 15.00 Síðustu sýningar Sýningar í Bæjarbfói, miðapantanir í sima 50184 allan sólarhringinn. 11* LEIKFÉLAG VÍf HAFIMARFJARÐAR LEIKFELAG AKUREYRAR • KARAMELLUKVÖRNIN Sýn. í dag kl. 14, þri. 18/10 kl. 17, fim. 20/10 kl. 16. Örfá sæti laus. • BarPar sýnt í Þorpinu Sýn. fös. 21/10 kl. 20.30, lau. 22/10 kl. 20.30. Takmarkaður sýningafjöldi. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Sýnt i' íslensku óperunni. Sýn fös. 21/10 kl. 20 og kl. 23. Sýn. lau. 22/10 kl. 24. Bjóðum fyrirtækjum, skólum og stærri hópum afslótt. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 11475 og 11476. Ath. miðásalan opin virka daga frá kl. 10-21 og um helgar frá kl. 13-20. Ath. Sýningum fer fækktmdi! F R Ú K M I L í A BleikhúsB Seljavegi 2 - sími 12233. MACBETH eftir William Shakespeare. Sýn. fim. 20/10 kl. 20. Miðasalan opin frá kl. 17-20 sýningar- daga, sími 12233. Miðapantanir á öðrum tímum í símsvara. Hagatorg j Bláir tónleikar Hallgrímskirkju fimmtudaginn 20. október, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vánská Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, Björk Jónsdótttir, Garðar Cortes, Tómas Tómasson og Kór íslensku óperunnar Efnisskrá Einojuhani Rautauaara: Requiem in our Time Michael Tippett: A Child of our Time Miðasala er alla virka daga á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta FÓLK í FRÉTTUM SKÍFUMENN notuðu tækifærið til að afhenda gullplötu fyrir íslandslög sem Björgvin sá um útgáfu á, en eintök af því gulli fengu auk Björgvins Guðrún Gunnarsdóttir, Bubbi Morthens, Diddú og Jón Kjell Seljeseth. Útgáfuteiti Skífunnar HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN er óðast að komast í fullan gang, enda nálgast jólin óðfluga. Á miðviku- dagskvöld hélt.Skífan útgáfuhátíð í Kaffi Reykja- vík, til að kynna nýútkomnar og væntanlega hljóm- plötur fyrirtækisins. Þar var margt um manninn, sem vonlegt Var, og listamenn tóku lagið; Bubbi Mothens söng tvö lög af nýju plötunni og eitt gam- alt lag að auki, en þá blés Björgvin Halldórsson lista- vel í munnhörpu, en þeir félagar hafa ekki áður staðið saman á sviði. Diddú sendir einnig frá sér plötu fyrir jól og hún söng tenóaríu fyrir viðstadda, sem fögnuðu henni vel. Að síðustu söng svo Svala Björgvinsdóttir eitt lag við píanóundirleik. 4 m Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir BUBBI og Bjöggi blúsa. DIDDÚ heillaði alla með frjálslegu látbragði og frá- bærum söng. Lærisveinn Bjarkar ►MADONNA talar vel um Björk í nýlegu viðtali við tímaritið „Face“. Sem kunnugt er eru þrjú laga Bjarkar og útsetjara henn- ar, Nellee Hooper, á nýjustu plötu Madonnu sem nefnist BJÖRK hefur haft mikil áhrif á tónlistarstefnu Madonnu. „Bedtime Stories". Einnig fékk Madonna Nellee Hooper til að útsetja fyrir sig. Þær fréttir urðu til þess að gefa þrálátum orðrómi um að á nýju plötunni apaði Madonna upp eftir Björk byr undir báða vængi. í fyrrgreindu viðtali við Ma- donnu kemur fram að titillag plötunnar „Bedtime Story“, sem er samið af Björk og Nellee Hoo- per, er talið líklegast til vin- sælda. Madonna segir að valið á Nellee Hooper sem útseljara nýju plötunnar hafi legið beint við. „Ég komst að þeirri niðurstöðu að ég vildi vinna með mörgum ólíkum útsetjurum,“ segir Ma- donna. „Plata Bjarkar [Debut] hefur verið ein af mínum uppá- halds í mörg ár — hún er snilldar- lega útsett, og mér líkaði einnig Massive. Augljóslega var hann [Nellee Hooper] því á listanum. Nellee var sá sem ég vann með síðast af öllum og það var ekki fyrr en þá að ég gerði mér heild- armynd af plötunni, svo ég varð að vinna sum lög upp á nýtt.“ MADONNA heima hjá sér í Miami með pit bull-hundi sín- um, Pepito.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.