Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1994 37
I DAG
BRIPS
U m s j ó n G u ð m . I’ á 11
Ariurson
SLEMMA suðurs er full-
hörð, en þettist verulega
þegar trompdrottningin
skilar sér í upphafi.
Suður gefur; allir
hættu. Norður ♦ G2 ¥ Á3 ♦ ÁK8753 ♦ G92
Vestur Austur
♦ K1064 ♦ 53
¥ DG104 II V 98765
♦ 1)1092 llllll + 64
* D ♦ 10653
Suður ♦ ÁD987 ¥ K2
♦ G * ÁK874
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 spaði
Pass 2 tígiar Pass 3 lauf
Pass 3 hjörtu* Pass 4 lauf
Pass 6 lauf Allir pass
Útspil: hjartadrottning.
Sagnhafi tekur fyrsta
slaginn heima á kóng, leggur
niður laufás og hendir níunni
undir í borði. Spilar svo laufi
á gosann og svínar fyrir tíu
austurs. Vestur hendir
tveimur hjörtum og enn
hjarta þegar sagnhafi spilar
laufkóng. Ur blindum hendir
sagnhafi tígli með nokkurri
eftirsjá, en spaðagosinn er
of sterkur til að henda frá
honum.
Næsti leikur er að spila
spaða og gosanum. Spaðinn
fríast ef vestur stingur upp
kóng, 'Svo hann er tilneyddur
að dúkka. Gosinn á því slag-
inn. Þá er að prófa tígulinn,
taka ÁK og trompa. Hann
fellur ekki, en það er réttur
maður sem valdar litinn.
Staðan er nú þessi:
Norður
♦ 2
¥ Á
♦ 87
* -
Vestur Austur
♦ K106 ♦ 5
¥ - llllll y 987
♦ D IIIIH « _
♦ - * -
Smlur
♦ ÁD9
¥ 2
♦ -
♦ -
Hjarta er spilað á ásinn
og vestur kastar auðvitað
spaða. Tígull úr borðinu
sendir vestur inn á drottning-
una og suður fær síðan tvo
síðustu slagina á ÁD í spaða.
Pennavinir
PIMMTÁN ára Ghanapiltur
með áhuga á fótbolta, borð-
tennis, og ferðalögum:
Lord Asiedu,
Presby church,
P.O. Box 7,
Kusi via Kade,
Ghana.
Arnað heilla
—
Él —.
Q /\ÁRA afmæli. Þriðju- Ov/daginn 18. október verður áttræður Sofus Berthelsen, Hjallabraut 33, Hafnarfirði. Kona hans er Sesselja Péturs- dóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í borð- sal þjónustuíbúða, Hjalla- braut 33, kl. 15-17 á af- mælisdaginn. Q /\ÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, 17. október, verður áttræður Baldur Ásgeirsson. Hann tekur á móti gestum í Húnabúð, Skeifunni 17, kl. 19-21.
v r
f* /\ÁRA afmæli. í dag, Ot/16. október, er sex- tugur Björn Haraldsson, Fiskakvísl 3, Reykjavík. Eiginkona hans er Helena Sigurðardóttir. Þau dvelja á Spáni um þessar mundir. /\ÁRA afmæli. Á Ovlmorgun, 17. október, verður fimmtug Jóhanna Friðgeirsdóttir, kerfis- fræðingur, Rauðagerði 63, Reykjavík. Eiginmað- ur hennar er Gunnar Þór- ólfsson. Þau verða stödd erlendis á afmælisdaginn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Péturssnn
ÞESSl staða kom upp á
geysistóru opnu móti í Biel
í Sviss í sumar. Stórmeist-
arinn Utut Adianto (2.520)
frá Indónesíu var með hvítt
og átti leik en Rúmeninn
Neamtu (2.335) var með
svart.
SJÁ STÖÐUMYND
Svartur hefur leikið
röngum hrók til d8 og sókn-
djarfur andstæðingur hans
notfærði sér það: 15. Bxh6!
- gxh6, 16. Dxh6 - Hfe8
(Ef svartur væri með þenn-
an hrók á d8 gæti hann
leikið Bf8 og þá er vörnin
miklu auðveldari) 17. Rg3
- Bf8 (Ef 17. - Dxd4 þá
18. Rxf5 - exf5, 19. Dg6+
- Kh8, 20. Bxf7 og vinnur)
18. Dg5+ - Bg6, 19. Rce4
- Bg7, 20. Rf6+ - Bxf6,
21. exf6 - Dxd4, 22. Hadl
og svartur gafst upp því
22. - Dxb2 er svarað með
23. Bxe6. Adianto sigraði
óvænt á mótinu og hann
hefur átt vejgengni að
fagna í sumar. í ágúst vann
hann sér rétt til þátttöku á
útsláttarmóti Intel og PCA
í London og gerði 1—1 í
atskákum við Kramnik í
fyrstu umferð, en féll út
eftir hraðskák.
ORÐABOKIN
Áreiðanlegur
Meðan ég fékkst við
að kenna unglingum
stafsetningu og leið-
beina um samningu rit-
gerða, tók ég í örfá
skipti eftir því, að nem-
endur kunnu ekki skil á
uppruna lo. áreiðanleg-
ur og skrifuðu áræðan-
legur. Kom mér þetta á
óvart, enda benti ég
rækilega á það, að lo.
héti áreiðanlegur, sbr.
so. að reiða sig á e-ð,
og ætti ekkert skylt við
lo. áræðinn, enda merk-
ing þess öll önnur. Eg
held nemendur mínir
hafi alveg skilið þetta,
þegar á var bent. Því
miður þykist ég hafa
tekið eftir því í seinni
tíð, að menn séu í aukn-
um mæli farnir að
ruglast hér í ríminu,
bæði í ræðu og riti. Nú
er það svo, að lo. áræð-
anlegur kemur ekki fyr-
ir í málinu, svo að ég
viti. Helzt hef ég haldið,
að þessi orðmynd hafi
orðið til við slappt
tungutak og óljósan
uppruna. En fari hún
að sjást á prenti, færist
skörin upp í bekkinn.
Eg var minntur óþyrmi-
lega á þetta í viðskipta-
blaði Morgunblaðsins
29. september sl. Þar
segir frá nýju tölvufyrir-
tæki, sem heitir Comp-
uter 2000, svo smekk-
legt sem það nafn er á
íslenzku. Þar kemst.
einn forráðamanna þess
svo að orði: „Við ætlum
að stuðla að heilbrigðari
samkeppni á þessum
markaði, víðtækari
dreifingu og áræðan-
legri þjónustu." (Let-
urbr. hér.) Vafalaust
vill hann, að menn geti
reitt sig á þjónustuna,
og þá er hún einmitt
áreiðanleg. - J.A.J.
STJÖRNUSPÁ
cftir Frances Drakc
VOG
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert vel ritfær og átt auð-
velt með að tjá skoðanir
þínar.
Hrútur
(21. mars - 19. april)
Þér finnst ekki rétt að blanda
geði við aðra fyrr en þú hef-
ur leyst smá vanda farsæl-
lega. En í kvöld skemmtir
þú þér vel.
Naut
(20. april - 20. maO
Óvænt þróun í fjármálum er
þér hagstæð. Þú verður fyrir
einhverjum töfum, en þér
tekst að finna lausn á vanda
vinar.
Tvíburar
(21. maí- 20.júm) 5»
Þú getur orðið fyrir óvænt-
um útgjöldum í leit að af-
þreyingu. Þér berast fréttir
sem geta leitt til bættrar
stöðu í vinnunni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Ferðalangar geta orðið fyrir
óvæntum útgjöldum í dag.
Þeir sem heima sitja geta
átt von á að gestir komi
óvænt í heimsókn.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þér er ekki alveg ljóst hvern-
ig beri að bregðast við þróun
mála í vinnunni. Sumir taka
á sig fjárhagslega ábyrgð
vegna vinar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ert á báðum áttum um
hvort þú eigir að hjálpa vini
að leysa smá vandamál. Eft-
ir nokkurt hik réttir þú hon-
um hjálparhönd.
VÞg
(23. sept. - 22. október) $$
Ættingi getur komið þér á
óvart í dag. Þú hefur í mörgu
að snúast og gætir þurft að
afþakka heimboð í kvöld.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú þarft að leggja virinuna
til hliðar í dag og aðstoða
ástvin_ við lausn á vanda-
máli. I kvöld berast óvæntar
fréttir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú hefur skyldum að gegna
heima og gætir þurft að
fresta helgarferð. Ágrein-
ingur getur komið upp milli
ættingja í kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ert að gera upp hug þinn
varðandi kaup á dýrum hlut.
Hugsaðu málið vel og taktu
engar óyfirvegaðar ákvarð-
anir.
Vatnsberi
(20.janúar- 18.febrúar) &&
Félagar eru ekki á sama
máli í dag um fjármálin. Þú
vilt fara eftir áætlun og þér
er illa við óhóflega eyðslu-
semi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Gerðu ekki of lítið úr eigin
getu. Þér tekst það sem þú
ætlar þér. Vinur kemur þér
á óvart og þið skemmtið
ykkur í kvöld.
Sljormispdna á aó lesa sem
dœgradv'öl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staðreynda.
WESPER bjargar málunum þá kólna fer. Nokkrir
hitablásarar af stærðum 6235 k.cal/7 kw og
8775 k.cal/10 kw fyrirliggjandi. Ennfremur 1 stk.
2ja hraða, 24,180 k.cal/30,104 k.cal/28/35 kw.
verð gott eins og ævinlega.
Wesper umboðið, Sólbeimum 26,104 Reykjavík,
Sími 91-34932, fax 91-814932
Lagerútsala
a flísum og
Nýborg
um
Ármúla 23,
sími 686760.
Fréttastofa Utvarps
- traustur miðill
Kári Jónasson,
fréttastjóri Útvarps
„Nú verða sagðar
fréttir
- ekki einu sinni á dag, heldur daginn út og inn og á
nóttunni líka.
Fréttamenn í Reykjavík og á svæöisstöövum, auk innlen-
dra og erlendra fréttaritara, sjá hlustendum fyrir fréttum
hvaðanæya af landinu og úr ólíkum heimshlutum.
Auk hefðbundinna fréttatíma minnum viö á
fréttaþættina:
„Auölindina"
„Aö utan“
„Hér og nú“
„Pólitíska horniö“
„Pingmál“
„Fréttaauka á laugardegi"
Hádegis- og kvöldfréttir eru sendar út á stuttbylgju til sjó-
manna og Islendinga erlendis - auk fréttayfirlits um helgar.
Fréttavakt allan sólarhringinn í
Fréttastofusímanum 91 69 30 50.
-kjarnimálsins!