Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.10.1994, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ 40 SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1994 HASKOLABIO SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS FORREST GUMP Veröldin verður ekki sú ekki sú Tom sama... ... eftir að þú hefur T-Toi^It'C séS hana með AJVij augum Forrest Gump. ,,... drepfyndin og hddra- matísk ... vel leikin og innihaldsrík." Ó.H.TRás 2 Forrest Gump ★★★V2 A/ MBL ÆH ★★★★★ Morgunpósturinn f 'y MÍN Geislaplatan fróbæra fæst í öllum hljómplöfuverslunum. FIMMTA VINSÆLASTA MYND ALLRA TIIMA. Sýnd KL. 3, 5. 7, 9 og 11 Frumsýning: lUæturvörðurinn Hríslastu fyrir framan i Sjónvarpið kl * 1 19.55 í kvöld Alexandre getur ekki sætt sig við þa tilhugsun, að ástriðan kulni með tímanum. Hann elskar Fanfan, en ákveður að berjast gegn þrá sinni til hennar, til þess að viðhalda ferskleika ástarinnar. Fanfan bregður á öll ráð til þess fá hann til að gefa eftir. Leikstjóri Alexandre Jardin. Sýnd ki. 3 og 5 Fjögur brúðkaup og jarðarfor Nú á haustdögum senda frændur vorir danir kaldan hroll niður íslensk bök með spennutryllinum Næturvörðurinn sem er ein aðsóknarmesta mynd Norðurlanda í áraraðir. Þessi magnaði þriller segir frá Martin sem er svo óheppinn að gerast næturvörður í líkhúsi á kolröngum tíma þegar fjöldamorðingi og náriðill gengur laus Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd KL. 7, 9 og 11.15 mt ™ Stórkostleg gmanmynd. Snnkallaður gleðileikur tilvalinn til að koma sér í gott skap í haustdrungnum. Sýnd kl. 3, 5 og 11.10 Min fynske barndom Sönn saga eins fremsta tónskálds þessarar aldar, Carls Nielsen (1865 - 1931). Aðalhlutverk: Morten Gundel og Anders Forchhammer. Leikstjóri Erik Clausen. Sýnd kl. 4.50 SlÐASTA SÝNING FRONSIC KVIKMYNDAVIKA DAGSKRA FANFAN MA SAISON PRÉFÉRE TOXIC AFFAIR LA JEUNE WERTHER SMOKING NO SMOKING jardagur 15. 5 11.10 íudagur 16. 3 og 5 9 7 ludagur 17. 5 9 7 udagurl8. 11 9 5 6.50 yikudagur 19. 5 og 9.10 5 6.50 ntudagur 20. 5 7.10 5 5 jdagur 21.5 5 5 jardagur 22. 5 5 11.10 íudagur 23. 3 og 5 5 Laugardagur 15. 5 Sunnudagur 16. 3 og 5 Mánudagur 17. 5 Þriðjudagur 1 8. Miðvikudagur 19. 5 og 9.10 Fimmtudagur 20. Föstudagur 21. 5 Laugardagur 22. Sunnudagur 23. Mánudagur 24. Ma Saison Préférée Systkinin Emile og Antoine hafa bæði komist vel áfram. Hún er embættismaður, hann er læknir. En Emilie er vansæl, því samband hennar við fjölskylduna er slæmt. Antoine vill endurnýja þau tengsl, sem bundu þau systkin tryggðaböndum í æsku. Catherine Deneuve og Daniel Auteuil í nýjustu mynd André Téchiné. Sýnd kl. 9 Gamanmynd með Isabelle Adjani sem fjallar um Pénélope, yndis- fagra, unga stúlku, hefur verið yfirgefin af unnustanum og hendir sér þvi út í einhvers konar ástarafvötnun. Á leið sinni'hittir hún fyrir vin- gjarnlega hjúkrunarkonu, upphafinn vitring, og annan í endalausum sjálfsmorðs- hugleiðingum. TOXIC AFFAIR Sýnd kl. 7 Honafslattur fyrir fyrirtæki, skóla og stærri hópa Upplýsingar í síma 10644 Hárið, frábar sýntng' *tórkostleg Ifíiksýning. “ Mbl. 2 7. júlí, unglingasída, «AZoíbnin Ösk. ____« né.r í camla aíól." „uel HBPPaao óskar Bergsson. „Stórkostleg leiksýníng." „Sýningin á Hárinu er dýrðleg." Mblv Súsanna Svavarsdóttir P** r.AÍÍ,"'i"í „Vááááááááááááááá maður." Mann langar að standa upp og hrópa og hlæja og dansa og syngja með þeim kvöld eftlr kvöld I allt sumar." Pressan, Frlðrlka Benónýs. JttH: TuHmarHaður sýningarfjöltli HÁSKÓLIÍSLANDS ENDURMENNTUNARSTOFNUN NÁMSKEIÐ UM ÚTFLUTNING Útflutningur á vörum og þjónustu: Fyrstu skrefin, 20.—21. okt. kl. 13—19. Efni: Farið yfir undirstöðuatriði milliríkjaverslunar og ferillinn rakinn frá viðskiptahugmynd að viðskiptavini. Ahersla lögð á að greina möguleika sem sameina styrk einstakra fyrirtækja og tækifæri úti á markaðnum. Mótun markaðsstefnu rædd og sýnd gerð markaðsáætlunar sem tekur á öllum hliðum markaðssetningar erlendis. Leiðbeinandi: Haukur Bjömsson, verkefnastjóri hjá Útflutningsráði Islands. Verð: 9.500 kr. Útflutningur á fagþekkingu tæknimann og ráðgjafa, mán. og mið. 26. okt.-16. nóv. kl. 15-19 (28 klst.). Leiðbeinendur: Rekstrarráðgjafar. Verð: 17.000 kr., auk bókakostnaðar. Útflutningur: Fjármögnun og trygging fyrir greiðslum, 22.-24. nóv. kl. 16-19 (9 klst.). Leiðbeindur: Starfsfólk íslandsbanka, Verslunarráðs, Útflutningsráðs og viðskiptaráðuneytis. Verð: 7.500 kr. Skráningarsími 694940. Símbréf 694080. Upplýsingasímar 694923 og -24 Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.