Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 7 FRETTIR Morgunblaðið/Kristinn Brugðið á leik í lauginni NÚ þegar skammdegið er framundan er hver sólskinsstund kær- komin og hún kunni greinilega vel að meta veðurblíðuna stúlkan sem brá á leik með boltann sinn í sundlauginni í Kópavogi. Jarðkjálftahrina á Reykjanesi NOKKRIR snarpir jarðskjálftar urðu á Reykjanesi í fyrrinótt og voru upptök þeirra 2-4 km frá Grindavík. Að sögn Ragnars Stef- ánssonar jarðskjálftafræðings á Veðurstofu íslands má búast við einhverjum skjálftum til viðbótar á þessu svæði næstu dægrin, en hann segir ekki ósennilegt að tengsl séu á milli þeirra og skjálftahrinunnar sem átti upptök í nágrenni Hvera- gerðis í haust. Fyrsta skjálftans við Grindavík varð vart á áttunda tímanum í fyrrakvöld og mældist hann rúmlega tveir á Richterkvarða. Á ellefu mín- útna tímabili skömmu fyrir kl. þrjú um nóttina mældust svo þrír snarpir skjálftar og var sá stærsti þeirra 3,5 á Richter en hinir voru um 3,3. Ragnar sagði að rólegthefði verið á þessu svæði undanfarin ár, en miklir skjálftar hefðu orðið þar árið 1973. Þá mældist stærsti skjálftinn yfír 5 á Richter, og árið 1977 kom svo önnur skjálftahrina á svæðinu. mynd Jc.......i-kh. rot; marþióntftii FRI HEINSENDING Þú skttar fttmunni í Pennann og vlku síöar kemur hún inríum lúguna tttþín* (sama verð fyrir 24 og 36 mynda framköllun) afhaim _ *»X ¦ afheilli | fíimu lfr«399 P^"n,lBmogffamkgllade Austurstrætí - Kringlunni - Hallarmúla *3~7 vlrkum dögum eftir ad fílmu er skiiað í verslanír Pennans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.