Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGURH.NÓVEMBER1994 45 i í í 1 I I I H STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 3Z0 75 HX STÓRMYNDIN G RIM A N R, „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." „The Mask er f jör, glens og gaman' -Steve Baska- Kansas City Sun *** Ó.T. Rás 2 *** G.S.E. Morgun i pósturinn *** D.V. H.K C CcrGAiUié Akureyrí msk The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandi! -Jim Fergusson-Fox tv Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. b.i. uára. Dauðaleikur Skemmtileg erótísk ««i'íii8i'mA •¦¦i, ^T^f SI)ÍV!VÍH6^GMf|| „Fjögur brúðkaup l?> §^ '-T> - •JjL >"I jJr'V og jarðarför." í iíi K afa »:-"= A m I • R • E • NI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.B.Í. 12ára. Hörkugóð spennumynd. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. BJÖRK eins og hún lítur út í „Spitting Image". 500 leikbrúður á tíu árum ? BRESKI sjónvarpsþátturínn „Spitting Image" verður sýndur á ITV í vetur tíunda árið í röð. Meðal nýrra andlita sem gefur að líta verða Gary úr dægursveit- inni „Take That", Lisa Marie Presley og knattspyrnustjarnan Ryan Giggs. Þá hefur leikbrúðan af Tony Blair verið bætt til hins betra eftir að hann varð formað- ur Verkamannaflokksins. Síðan þátturinn hóf göngu sína áríð 1984 hafa ríflega 500 leikbrúður verið gerðar af mikilsmetandi einstaklingum í heiminum, þ. á m. bresku konungsfjölskyldunni, stjórnmálamðnnum, skemmti- kröftum, fjölmiðlasfjörnum og íþróttamönnum. Það þykir mikill heiður að fá leikbrúðu gerða af sér fyrir gamanþættina og þess má geta að Björk BRESKA konungsfjölskyldan eins og hún kemur fyrir í „Spitting Image". Guðmundsdóttir varð þess heiðurs að- njótandi snemma á árinu. RI^MBOGÍNIN SIMI19000 m ¦HE»'¦;•;¦;> IDHNTMVOUFA SAii&UffiSl " ÐMA THtntMltN - HMKElílL TiHÖTH fuMANDAPLUHHER Mffi&éeMMi JL Jú JL1 / „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla dískótröllíð John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós. J^J^J^J^Jl. „Tarantino er séni." E.H., Morgunpósturinn. „Tvímælalaust besta myndin sem komið hefur í kvikmyndahús hérlendis á árinu" Ö.N. Tíminn. ¦jcfc -fc 1/, „Tarantino heldur manni í spennu í heila tvo og hálfan tima án þess að gefa neitt eftir." A.I. Mbl. ¦Jt-fcft „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjörnur, hallar i fjórar." Ó.T.. Rás 2. REYFARl Quentin Tarantino, höf undur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirhei- mum Hollywood er hú f rum- sýnd samtímis á íslandi og í Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. ÍB-salkl. 7og11. Bönnuð innan 16 ára. Aðsóknarmesta kvikmynd i Bandaríkjunum síðustu 3 vikur. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt íspennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. „Bráðskemmtileg bæöi fyrir börn og fulloröna, og því tilvalln fjölskyldu- skemmtun." G.B. DV ,Hér er ekki spurt aA raunsæi heldur grlni og glensi og enginn skortur er á þvf." A.l. Mbl. Sýnd kl. 5 og7 A I \ : '.' «.Of". PAU Allir heimsins morgnar **** Ó.TRás2 *** A.l. MBL *** Eintak *** H.K.DV. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Ljóti strákurinn Bubby *** A.I. MBL *** Ó.T. RÁS 2. Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Vegna fjölda áskorana. KRYDDLEGIM HJÖRTU sýnd kl. 5 og 9. RICHARD BOHRINGER ELENA SAFONOVA ROMANE BOHRINGER 'JM>V I f « L' accompagnatrice CLAUDE MS.LER Forsýning á frönsku kvikmyndinni: UNDIRLEIKARINN Gagnrýnendur hafa i hástert lofað þessa átakamiklu mynd er segir af f rægri söngkonu og uppburðar- litlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í París. Ást og hatur, öfundsýki og afbrýði, unaðsleg tónlist, spennandi framvinda og frábær leikur einkennir þessa mögnuðu frönsku perlu. Aðalhlutverk:Richard Bohringer(Diva, Kokkurinn, þjófu- rinn, kona hans og elskhugi hennar og Tango), Elena Safonova og Romance Bohringer (hlaut Sesar- verðlaun fyrir leik sinn i Trylltar nætur). Sýnd kl. 9. Iþróttir Handbolta- liðið kælir sig niður STRÁKARNIR í handbolta- liðinu stóðu nýlega í ströngu þegar alþjóðlegt handknatt- íeiksmót var haldið hér á Islandi. Til að búa sig sem best fyrir leikina dvaldi ís- lenska liðið á Hótel Ork í Hveragerði. Að sögn Þorbjörns Aðal- steinssonar, landsliðsþjálf- ara, var þetta gert til að ut- anaðkomandi aðstæður hefðu ekki áhrif á leikmenn meðan á mótinu stæði. Reynt Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir STRÁKARNIR í handboltalandsliðinu staddir í 30 stiga frosti á frystilager Kjörís. var að skapa sem líkastar aðstæður og verða í vor þeg- ar alvaran tekur við á Heims- meistaramótinu. Þrátt fyrir strangar æf- ingar og þétta dagskrá gáfu leikmenn sér þó tíma til að líta á fyrirtæki í Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.