Morgunblaðið - 11.11.1994, Síða 45

Morgunblaðið - 11.11.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR11. NÓVEMBER 1994 45 STÓRMYNDIN GRIMAN J I M C _ A. R R E Y „THE MASK er hreint kvikmynda undur. Jim Carrey er sprengja í þess- ari gáskafullu mynd." ★★★ Ó.T. Rás 2 ★ ★★ G.S.E. Morgun ipósturinn ★ ★★ D.V. H.K C ■OI AlllH’ □ Akureyri ms* The Mask er fjör, glens og gaman' -Steve Baska- Kansas City Sun The Mask er meiri hátt- ar hasargrínmynd. Stanslaust fjör! Frammistaða Jim Carrey er framúrskarandi! -Jim Fergusson-Fox tv Geislaplatan með lögunum úr myndinni fæst í öllum hljómplötuverslunum Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferkustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11.05. b.i. i2ára. * , f , ... Dauðaleikur Skemmtileg erotisk »j!}»iihi i»i« •SSS'S* S»JKV!VihiG™EGftlyis: „Fjögur brúðkaup !t> §>'% og jarðarför I V wái wncA «mh *míí« aSr ■ S • I • R • E • NI • S Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Hörkugóð spennumynd. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. BJÖRK eins og hún lítur út í „Spitting Image“. 500 leikbrúður á tíu árum ► BRESKI sjónvarpsþátturinn „Spitting Image“ verður sýndur á ITV í vetur tíunda árið í röð. Meðal nýrra andlita sem gefur að líta verða Gary úr dægursveit- inni „Take That“, Lisa Marie Presley og knattspyrnustjarnan Ryan Giggs. Þá hefur leikbrúðan af Tony Blair verið bætt til hins betra eftir að hann varð formað- ur Verkamannaflokksins. Síðan þátturinn hóf göngu sína árið 1984 hafa ríflega 500 leikbrúður verið gerðar af mikilsmetandi einstaklingum í heiminum, þ. á m. bresku konungsfjölskyldunni, stjórnmálamönnuin, skemmti- kröftum, fjölmiðlastjörnum og iþróttamönnum. Það þykir mikill heiður að fá leikbrúðu gerða af sér fyrir gamanþættina og þess má geta að Björk BRESKA konungsfjölskyldan eins og hún kemur fyrir í „Spitting Image“. Guðmundsdóttir varð þess heiðurs að- njótandi snemma á árinu. SÍMI 19000 m m l&vwxe Bendí I5HH TRfiVOLTfi SftHUEL L. IACKSBH REYFARI Quentin Tarantino, höfundur og leikstjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction, sem er ótrúlega mögnuð saga úr undirhei- mum Hollywood er nú frum- sýnd samtímis á fslandi og i Bretlandi. Aðalhlutverk: John Travolta, Bruce Willis, Samuel L. Jackson, Uma Thurman, Harvey Keitel, Tim Roth, Christopher Walken, Eric Stoltz og Amanda Plummer. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. í B-sal kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BIKffl a TIHRÖTH W AMANDft PLUMMER * MftRIft de MEDEHROS I v Æ ^ ^ ^ 1 „Leikarahópurinn er stórskemmtilegur. Gamla diskótröllið John Travolta fer á kostum." Á.Þ., Dagsljós. ★★★★★ „Tarantino er séni." E.H., Morgunpósturinn. „Tvímælalaust besta myndin sem komið hefur í kvikmyndahús hérlendis á árinu" Ö.N. Timinn. ^ ^ ^ 1 j^ „Tarantino heldur manni i spennu i heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.l. Mbl. „Grallaraleg og stílhrein mynd um örvæntingu og von ... þrjár stjörnur, hallar i fjórar." Ó.T.. Rás 2. Regnbogalínan Sími 99-1000 Taktu þátt í spennandi kvikmyndagetraun á Regnbogalínunni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með lögum úr myndinni. Kr. 39.90 mín. Aðsóknarmesta kvikmynd í Bandaríkjunum síðustu 3 vikur. Hlaut Gullpálmann í Cannes 1994. „Bráðskemmtileg bæði fyrir böm og fullordna, og því tilvalin fjöiskyldu- skemmtun." G.B. DV „Hér er ekki spurt aö raunsæi heldur grini og glensi og enginn skortur er á þvf." A.I. Mbl. Sýnd kl. 5 og 7 %ú<; úy watíni ?h ai.A I n' n'S A U. Allir heimsins morgnar ★★★★ Ó.T Rás2 ★** A.l. MBL ★★★ Eintak ★★★ H.K. DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ljóti strákurinn Bubby *** A.I. MBL *★* Ó.T. RÁS 2. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Vegna fjölda áskorana. KRYDDLEGIN HJÖRTU sýnd kl. 5 og 9. RICHARD BOHRINGER ELENA SAFONOVA ROMANE BOHRINGF.R ■hinffii • ' •>•* .j-’ » I » L’ accompagnatrice CLAUDE MILLER Forsýning á frönsku kvikmyndinni: UNDIRLEIKARINN Gagnrýnendur hafa í hástert lofað þessa átakamiklu mynd er segir af frægri söngkonu og uppburðar- litlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í París. Ást og hatur, öfundsýki og afbrýði, unaðsleg tónlist, spennandi framvinda og frábær leikur einkennir þessa mögnuðu frönsku perlu. Aðaihlutverk:Richard Bohringer(Diva, Kokkurinn, þjófu- rinn, kona hans og elskhugi hennar og Tango), Elena Safonova og Romance Bohringer (hlaut Sesar- verðlaun fyrir leik sinn í Trylltar nætur). Sýnd kl. 9. Iþróttir Handbolta- liðið kælir sig niður STRÁKARNIR í handbolta- liðinu stóðu nýlega í ströngu þegar alþjóðlegt handknatt- leiksmót var haldið hér á íslandi. Til að búa sig sem best fyrir leikina dvaldi ís- lenska liðið á Hótel Örk í Hveragerði. Að sögn Þorbjörns Aðal- steinssonar, landsliðsþjálf- ara, var þetta gert til að ut- anaðkomandi aðstæður hefðu ekki áhrif á leikmenn meðan á mótinu stæði. Reynt Morgunblaðið/Aldfs Hafsteinsdóttir STRÁKARNIR í handboltalandsliðinu staddir í 30 stiga frosti á frystilager Kjörís. var að skapa sem líkastar aðstæður og verða í vor þeg- ar alvaran tekur við á Heims- meistaramótinu. Þrátt fyrir strangar æf- ingar og þétta dagskrá gáfu leikmenn sér þó tíma til að líta á fyrirtæki í Hveragerði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.