Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR11.NÓVEMBER1994 47 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlit: Um 700 km suður af Hvarfi er 970 mb víðáttumikil lægð sem hreyfist lítið en lægðar- drag frá henni þokast austur. Milli Jart Mayen og Svalbarða er 1.032 mb hæð sem hreyfist hægt austur. Spá: Áfram austlæg átt, stinningskaldi og síð- ar allhvasst eða hvasst syðst á landinu en kaldi eða stinningskaldi annars staðar. Þoku- loft norðaustanlands og með norðurströnd- inni, skúrir suðaustanlands og vestur með suðurströndinni en bjart veður að mestu vest- anlands. Vægt næturfrost í innsveitum norðan- lands og vestan en annars hiti á bilinu 0 til 6 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: Austlæg átt, hvöss við suður- ströndina en annars gola eða kaldi. Súld eða rigning víða suðaustan til og vestan með suð- urströndinni en yfirleitt léttskýjað í öðrum lahdshlutum. Hiti 1-6 stig, hlýjast suðaustan lands. Sunnudagur: Nokkuð hvöss austanátt og rign- ing syðst á landinu en annars skýjað með köflum. Hiti 2-7 stig, hlýjast sunnanlands. Mánudagur: Fremur hæg austlæg átt. Súld eða rigning um landið sunnan- og austanvert en skýjað með köflum norðvestan til. Hiti 3-9 stig. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsfmi Veðurstofu Islands - Meðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) ¦ Færð er yfirleitt góð á landinu, þó er hálka á Vesturlandi, fjallvegum á Vestfjörðum, Norður- og Norðausturlandi. Yfirlit á hádegl í gær: <w--' yvz £T Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins I dag: Suður af Hvarfí er viðáttumikil lægð og lægðardrag frá henni þokast austur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 ' gær að ísl. tíma Akuroyri 2 þokumóða Glasgow 10 rigning Reykjavik 4 léttskýjao Hamborg 8 skýjað Bergen 5 rignmg London 13 mistur Helsinki -2 snókoma LosAngeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn 7 skýjao Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq varrtar Madríd 15 skýjao Nuuk S skýjao Malaga 20 skýjao Óstó vantar Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 2 skýjao Montreat -1 léttskýjaS Þórshöfn 5 skúr NewYork 6 rigning Algarve 20 hálfskýjaö Orlando 21 skýjao Amsterdam 11 rignlng Paris 11 rígning Barcelona 21 lcttskýjað Madelra 22 léttskýjao Bertln 6 þokumóoa Róm vantar Chicago 2 heiðskirt Vln 9 súld Feneyjar 15 rlgnlng Washington 8 ngmng Frankfurt 11 þokumóoa Winnipeg 2 heioskirt REYKJAVÍK: Árdeglsflóð ki. 0.32 og siðdegisflóð kl. 13.07, fjara kl. 6.41 og kl. 19.32. Sólarupprás er kl. 9.40, sólarlag kl. 16.39. Sól er i hádeglsstað kl. 13.10 og tungl i suöri kl. 18.36. fSAFJÖRÐUR: Árdeqisflóð kl. 2.45 og síðdegisflóð kl. 15.15, fjara kl. 8.50 og kl. 21.48. Sólarupprás er kl. 9.04, sólarlag kl. 15.28. Sól er í hádegisstað kl. 12.16 og tungl i suöri kl. 19.42. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 5.20 og síðdegisflóð kl. 17.21, fjara kl. 11.02 og 23.47. Sölaruppras er kl. 9.46, sólarlag kl. 16.10. Sól er í hédegisstað kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 20.23. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 10.09 og síðdegisflóö kl. 22.38, fjara kl. 3.27 og kl. 16.22. Sólarupprés er kl. 9.13 og sólarlag kl. 16.07. Sól er í hádegisstað kl. 12.41 og tu'ngl í suðri kl. 20.05. (Morgunblaðiö/Sjómælingar islands) 1 2 I3 10 I4 |8 p3 5 6 | 7 11 12 ¦ 9 14 15 116 ¦ 17 18 I 119 |20 I21 ¦ 23 ¦ 25 22 24 jHotgunÞI»Í>iÍ> Krossgátan LARETT: 1 hel, 4 taka fang sam- an, 7 hljóðfærið, 8 siða, 9 fæði, 11 kropp, 13 lof, 14 hagnaður, 15 lauf, 17 ókyrrðar, 20 lítill stallur, 22 slitna, 23 bjargbúar, 24 sortna, 25 les. í dag er föstudagur 11. nóvem- ber, 315. dagur ársins 1994. Marteinsmessa. Orð dagsins er: Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar. lag kirkjunnar heldur basar f safnaðarheimil- inu nk. sunnudag kl. 13.30. Kirkjunefnd kvenna Dóinkirkjuiuiar verður með basar og kökusölu í safnaðarheimili kirkj- unnar við Lækjárgötu á morgun laugardag kl. 14. Kaffi- og vðfflusala fyrir gesti og gangandi. Reykjavikurhöfn. í gær komu Sléttanes, Vigri, Súlnafell kom og landaði og Stapafell kom og fór samdægurs. Þá fóru Frithjof, Kista Artica, Europe Feder og Ásgeir Frímanns út. (Efes. 4, 26.) Skákkeppni verður nk. mánudag kl. 13 á sama stað. Hafnarfjarðarhöfn. í gær fór norski togarinn Kap Farvel, Stapafell, Hofsjökull og Irafoss fóru á strönd. Togarinn Þór kom af veiðum og Stakfell var væntanleg- ur til hafnar. Frettir í dag 11. nóvember, er Marteinsmessa, „messa tileinkuð Mar- teini biskupi í Tours í Frakklandi, ðtulum kristniboða, (f. 315, d. 397)," segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Mannamót Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur Guð- jónsson stjórnar. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Félag kennara á eftir- launum heldur skemmtifund í Kennara- húsinu við Laufásveg, á morgun laugardag kl. 14. Kirkjustarf Langholtskirkja. ansöngur kl. 18. Aft- Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 10-12. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur sinn ár- lega basar á morgun laugardag kl. 14 í safn- aðarheimilinu. Tekið á móti munum í dag kl. 18-20 og á morgun kl. 10-12. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17 og er hún öllum opin. Verðlaun og veit- ingar. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun verður ekið um Laugar- dal undir leiðsögn Þor- steins Einarssonar fyrrv. íþróttafulltrúa. Lagt af stað frá Nes- kirkju kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- verði í s. 16783 milli kl. 16-18 í dag. Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og eldri. Bingó í dag kl. 14. Sam- verustund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist og skemmti- kvöld á morgun laugar- dag kl. 21 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Vitatorg. Bingó kl. 14 og kaffiveitingar. Gjábakki. Verið er að innrita á nýtt námskeið í framsögn í síma 43400. > Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist nk. sunnudag kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Kaffiveitingar og ðllum opið. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í dag kl. 13.15 í 'Fannborg 8 (Gjábakka). Hana-Nú, Kópavogi. Á morgun verður farin ferð kl. 13 frá Gjábakka og Steinunn Marteins- dóttir, myndlistarkona, í Hulduhólum, sótt heim. Að því loknu verður far- ið í Listhúsið í Laugar- dal. Þátttöku þarf að til- kynna í s. 43400. Kvenfélag • Háteigs- kirkju og Æskulýðsfé- Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjiin, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventistsi, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Hlíðardalsskóli, Ölf- usi: Guðsþjónusta kl. 10. Hvíldardagsskóli að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Góð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 691329, fréttir 691181, iþróttir 691166, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. t lausasölu 125 kr. eintakið. LÓÐRÉTT: 1 hrímið, 2 stafategund, 3 hafa tima til, 4 opi, 5 skerandi hljóð, 6 stétt- ar, 10 gera liðugt, 12 skííii, 13 skar, 15 kletts, 16 erfð, 18 halinn, 19 peningar, 20 karlfugls, 21 glatt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU Lárétt: 1 kyrrlátur, 8 eldum, 9 tuddi, 10 aki, 11 dæsir, 13 nærri, 15 kefli, 18 hatts, 21 ger, 22 lítil, 23 áttan, 24 sanntrúað. Lóðrétt: 2 yndis, 3 rómar, 4 ástin, 5 undar, 6 feld, 7 biti, 12 ill, 14 æra, 15 kola, 16 fitla, 17 iglan, 18 hráar, 19 titta, 20 senn. SUÐURLANDSBRAUT 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.