Morgunblaðið - 11.11.1994, Page 47

Morgunblaðið - 11.11.1994, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 47 DAGBÓK VEÐUR Spá kl. £2 Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * # * * Rigning ^V^iSlydda "7 Skúrir y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöflur 4 4 er 2 vindstig.é 10° Hiteistig =5 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 700 km suður af Hvarfi er 970 mb víðáttumikil lægð sem hreyfist lítið en lægðar- drag frá henni þokast austur. Milli Jan Mayen og Svalbarða er 1.032 mb hæð sem hreyfist hægt austur. Spá: Áfram austlæg átt, stinningskaldi og síð- ar allhvasst eða hvasst syðst á landinu en kaldi eða stinningskaldi annars staðar. Þoku- loft norðaustanlands og með norðurströnd- inni, skúrir suðaustanlands og vestur með suðurströndinni en bjart veður að mestu vest- anlands. Vægt næturfrost í innsveitum norðan- lands og vestan en annars hiti á bilinu 0 til 6 stig, hlýjast sunnanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Laugardagur: Austlæg átt, hvöss við suður- ströndina en annars gola eða kaldi. Súld eða rigning víða suðaustan til og vestan með suð- urströndinni en yfirleitt léttskýjað í öðrum landshlutum. Hiti 1-6 stig, hlýjast suðaustan lands. Sunnudagur: Nokkuð hvöss austanátt og rign- ing syðst á landinu en annars skýjað með köflum. Hiti 2-7 stig, hlýjast sunnanlands. Mánudagur: Fremur hæg austlæg átt. Súld eða rigning um landið sunnan- og austanvert en skýjað með köflum norðvestan til. Hiti 3-9 stig. Veöurfregnatímar: 1.30, 4.30, 6.45, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veðurstofu Islands - Veðurfregnir: 990600. Fyrir ferðamenn: 990600 og síðan er valið 8. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð er yfirleitt góð á landinu, þó er hálka á Vesturlandi, fjallvegum á Vestfjörðum, Norður- og Norðausturlandi. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins í dag: Suður afHvarfi er víðáttumikil lægð og lægðardrag frá henni þokast austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 þokumóða Glasgow 10 rigning Reykjavík 4 léttskýjað Hamborg 8 skýjað Bergen 5 rigning London 13 mistur Helsinki -2 snókoma Los Angeles 14 alskýjað Kaupmannahöfn 7 skýjaö Lúxemborg 9 skýjað Narssarssuaq vantar Madríd 15 skýjað Nuuk 5 skýjað Malaga 20 skýjað Ósló vantar Mallorca 22 léttskýjað Stokkhólmur 2 skýjað Montreal -1 iéttskýjað Þórshöfn 5 skúr NewYork 6 rigning Algarve 20 hálfskýjað Orlando 21 skýjað Amsterdam 11 rigning París 11 rigning Barcelona 21 léttskýjað Madeira 22 léttskýjað Berlín 6 þokumóða Róm vantar Chicago 2 heiðskírt Vín 9 súld Feneyjar 15 rigning Washington 8 rigning Frankfurt 11 þokumóða Winnipeg 2 heiðskírt REYKJAVÍK: Árdegisflóð ki. 0.32 og síðdegisflóð kl. 13.07, fjara kl. 6.41 og kl. 19.32. Sólarupprás er kl. 9.40, sólarlag kl. 16.39. Sól er í hádegisstað kl. 13.10 og tungl í suðri kl. 18.36. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóð kl. 2.45 og síðdegisflóö kl. 15.15, fjara kl. 8.50 og kl. 21.48. Sólarupprás er kl. 9.04, sólarlag kl. 15.28. Sól er í hádegisstað kl. 12.16 og tungl í suðri kl. 19.42. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóö kl. 5.20 og slðdegisflóð kl. 17.21, fjara kl. 11.02 og 23.47. Sólarupprás er kl. 9.46, sólarlag kl. 16.10. Sól er í hádegisstaö kl. 12.58 og tungl í suðri kl. 20.23. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 10.09 og síðdegisflóö kl. 22.38, fjara kl. 3.27 og kl. 16.22. Sólarupprás er kl. 9.13 og sólarlag kl. 16.07. Sól er i hádegisstaö kl. 12.41 og tungl í suðri kl. 20.05. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Yflrllt á hádegi í Krossgátan LÁRÉTT: 1 hel, 4 taka fang sam- an, 7 hljóðfærið, 8 siða, 9 fæði, 11 kropp, 13 lof, 14 liagnaður, 1S lauf, 17 ókyrrðar, 20 lítill stallur, 22 slitna, 23 bjargbúar, 24 sortua, 25 les. LÓÐRÉTT: 1 hrímið, 2 stafategund, 3 hafa tíma til, 4 opi, 5 skerandi hljóð, 6 stétt- ar, 10 gera liðugt, 12 skán, 13 skar, 15 kletts, 16 erfð, 18 halinn, 19 peningar, 20 karlfugls, 21 glatt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kyrrlátur, 8 eldum, 9 tuddi, 10 aki, 11 dæsir, 13 nærri, 15 kefli, 18 hatts, 21 ger, 22 lítil, 23 áttan, 24 sanntrúað. Lóðrétt: 2 yndis, 3 rómar, 4 ástin, 5 undar, 6 feld, 7 biti, 12 ill, 14 æra, 15 kola, 16 fítlá, 17 iglan, 18 hráar, 19 titta, 20 senn. í dag er föstudagur 11. nóvem- ber, 315. dagur ársins 1994. Marteinsmessa. Orð dagsins er: Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki setjast yfír reiði yðar. lag kirkjunnar heldur basar í safnaðarheimil- inu nk. sunnudag kl. 13.30. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar verður með basar og kökusölu í safnaðarheimili kirkj- unnar við Lækjargötu á morgun laugardag kl. 14. Kaffi- og vöfflusala fyrir gesti og gangandi. Skipin Reykjavíkurhöfn. í gær komu Sléttanes, Vigri, Súlnafell kom og landaði og Stapafell kom og fór samdægurs. Þá fóru Frithjof, Kista Artica, Europe Feder og Ásgeir Frímanns út. Hafnarfjarðarhöfn. í gær fór norski togarinn Kap Farvel, Stapafell, Hofsjökull og Irafoss fóru á strönd. Togarinn Þór kom af veiðum og Stakfell var væntanleg- ur til hafnar. í dag 11. nóvember, er Marteinsmessa, „messa tileinkuð Mar- teini biskupi í Tours í Frakklandi, ötulum kristniboða, (f. 315, d. 397),“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Mannamót Aflagrandi 40, félags- starf 67 ára og etdri. Bingó í dag kl. 14. Sam- verustund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Vitatorg. Bingó kl. 14 og kaffiveitingar. Gjábakki. Verið er að innrita á nýtt námskeið í framsögn í síma 43400. > Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð fé- lagsvist í Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld kl. 20.30 og er öllum opin. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópa- vogi. Spilaður tvímenn- ingur í dag kl. 13.15 í ''í'annborg 8 (Gjábakka). (Efes. 4, 26.) Skákkeppni verður nk. mánudag kl. 13 á sama stað. Félag eldri borgara í Rvik. og nágrenni. Fé- lagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur Guð- jónsson stjómar. Göngu-Hrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Kvenfélag Grensás- sóknar heldur sinn ár- lega basar á morgun laugardag kl. 14 í safn- aðarheimilinu. Tekið á móti munum í dag kl. 18-20 og á morgun kl. 10-12. Húnvetningafélagið er með félagsvist á morgun kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17 og er hún öllum opin. Verðlaun og veit- ingar. Skaftfellingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist og skemmti- kvöld á morgun laugar- dag kl. 21 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist nk. sunnudag kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Kaffiveitingar og öllum opið. Hana-Nú, Kópavogi. Á morgun verður farin ferð kl. 13 frá Gjábakka og Steinunn Marteins- dóttir, myndlistarkona, í Húlduhólum, sótt heim. Að því loknu verður far- ið í Listhúsið í Laugar- dal. Þátttöku þarf að til- kynna í s. 43400. Kvenfélag • Háteigs- kirkju og Æskulýðsfé- Félag kennara á eftir- launum heldur skemmtifund í Kennara- húsinu við Laufásveg, á morgun laugardag kl. 14. Kirkjustarf Langholtskirlga. Aft- ansöngur kl. 18. Laugarneskirlga. Mömmumorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun verður ekið um Laugar- dal undir leiðsögn Þor- steins Einarssonar fýrrv. íþróttafulltrúa. Lagt af stað frá Nes- kirkju kl. 15. Þátttöku þarf að tilkynna kirkju- verði í s. 16783 milli kl. 16-18 í dag. Sjöunda dags aðvent- istar á Islandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19: Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður David West. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Hlíðardalsskóli, Ölf- usi: Guðsþjónusta kl. 10. Hvíldardagsskóli að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Aðventkirlgan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um: Biblíurannsókn kl. 10. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Gíóð- templarahúsinu, Suð- urgötu 7: Samkoma kl. 10. Ræðumaður Stein- þór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 691100. Aug- lýsingar: 691111. Áskriftir: 691122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 691329, fréttir 691181, iþróttir 691156, sérblöð 691222, auglýsingar 691110, skrifstofa 681811, gjaldkeri 691115. Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. SUDURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 3 6011 38.200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.