Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ 4\ £1 HASKOLABK SÍMI 22140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. I LOFT UPP JEFF BRIDGES TOMMY LEE JONES Stærsta sprenging sem fest hefur verið á filmu! Kolklikkaöur sprengjusérf ræöingur heldur Boston í helgreipum. Fyrrum lærisveinn hans er sá eini sem getur stoppað hann... Aðalhlutverk: JEFF BRIDGES, TOMMY LEE JONES OG FOREST WHITAKER. LEIKSTJÓRI STEPHEN HOPKINS. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15. FLUGELDASÝNING í KVÖLD KL 20.30 FYRIR UTAN BIOIÐ! BEIN OGNUN HARRISON FORD 140 min. ÞRIR LITIR: HVITUR ZBIGNIEW ZAMACHOWSKI JULIE DELPY TROIS COULEURS • ••• E.H. Morgun- pósturinn Aðalhlutverk: Harrison Ford og Willem Dafoe Sýnd kl. 9og 11. sérstaktsnilldar.. frá leikstjóranum sem kann allt. •••• ó. H. T. Rástwo ''••.* KRZYSZTOF KIESLOWSKI Sýnd kl 5.05, 7 og 9. Tom Hanks « Forrest Gump 140 mín. I Geislaplatan frábæra fæst í öllum hljómplötuverslunum. Sýnd Kl. 5.05, 6.30 og 9.10. NÆTURVORÐURINN •'* OHXRás2 Fjögur brúðkaup og jarðarfbr huggulega skólann i irtskri kvikmyndégerð" l *** Egill Helgason yMorgunpósturinn. -Jttr' B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. Sýndkl. 5.05, og 7. Sýningum fer fækkandi. [ MUNIÐ BÍÓMAGASÍNIÐ - ALLTAF í SJÓNVARPINU KL 19:55 UM HELGAR i IMýtt í kvikmyndahúsunum ****** í loft upp frumsýnd HÁSKÓLABÍÓ og Sambíóin frum- sýna föstudaginn 11. nóvember kvik- myndina í loft upp eða „Blown Away" með Jeff Bridges og Tommy Lee Jones í aðalhlutverkum.^ Sam- nefnd saga kom út í haust hjá Úrvals- bókum. í tilefni af frumsýningu myndarinnar stendur Hjálparsveit skáta í Reykjavík fyrir flugeldasýn- ingum fyrir framan bæði bíóin kl. 20.30 frumsýningarkvöldið. Kvikmyndin segir frá baráttu sprengjusérsveitar Bostonborgar við kolklikkaðan sprengjusérfræðing ' (Tommy Lee Jones) sem heldur borg- inni í heljargreipum með hótunum sínum. Menn gera sér fljótlega grein fyrir að sá sem stóð að sprenging- unni er enginn aukvisi svo hrottaleg þykir aðkoman. Sérsveitarmaðurinn Jimmy Dove (Bridges) kannast hins- vegar við handbragðið og þykir sýnt að sprengjunum sé ekki síst_ beint gegn sér. Sem ungur maður á írlandi hafði hann flækst í slæman félags- skap hryðjuverkamanna úr IRA en ekki viljað taka þátt í illverkum þeirra og flúið vestur um haf. Fyrrum félag- ar hans eru hinsvegar ekki búnir að gleyma honum og þegar sprengjusér- fræðingurinn Ryan Gaerity sleppur úr fangelsinu er Jimmy Dove efstur á aftókulista hans. Leikstjóri myndarinnar er Stephen Hopkins en hann vann náið með yfir- manni sprengjusveitarinnar í Boston, Bob Molloy. Saman settu þeir á svið stærstu sprengjuatriði sem sést hafa í kvikmynd í höfninni í Boston, segir í fréttatilkynningu. FOLK Ellefu útskrifast í námsráðgjöf ?Á ÞESSU ári útskrifuðust ell- efu nemar í námsráðgjöf frá fé- lagsvísindadeild Háskóla íslands. Árgangiir nema í námsráðgjöf veturinn 1993-1994. Á myndinni eru efri röð: Svandís Pétursdótt- ir, Óttar Ólafsson, Guðmundur Páll Ásgeirsson, Soffía G. Ágústs- dóttir og Guðbjörg Vilhjálmsdótt- ir, kennslustjóri. Neðri röð: Sig- rún Toby Herman, Halldóra Bergmann, Sigríður Hulda Jóns- dóttir, Helga Sigrún Harðardóttir og Hanna Sigurðardóttir. Á myndina vantar Ásdísi Guð- mundsdóttur. 1 \ ifl* Ul

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.