Morgunblaðið - 04.12.1994, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 04.12.1994, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1994 45 ImÍASK Komdu og sjáðu THE MASK, skemmti legustu, stórkost- legustu, sjúkleg- ustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fárán- legustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og eina mestu stórmynd allra tíma! ★ ★★ Ó.T. Rás 2 ★ ★★ G.S.E. Morgun pósturinn ★★★ D.V. H.K Nú hafa 31 manns séð GRÍMUNA. Hún ,er 'óstöðvandi og sumir koma aftur og aftur aftur og... Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjórn á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddy Krueger hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis myndanna verða fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu „Nightmare on Elmstreet 1.") Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. S • I • R • E • N • S Skemmtileg erótísk gamanmynd með Hugh Grant úr „Fjögur brúðkaup og jarðarför." Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Nýtt í kvikmyndahúsunum Heimsfrumsýning í Regnboganum REGNBOGINN frumsýnir í dag, sunnudag, bandarísku gamanmyndina Trapped in Paradise með Nicolas Cage, Jon Lovitz og Dana Carvey í aðalhlutverkum, og er þetta heimsfrumsýning á myndinni sem tekin verður til sýninga í Bandaríkjunum innan skamms. Myndin fjallar um þijá bræður, smákrimma frá New York, sem eyða jólafríinu sínu í smábænum Paradís. Örlæti og velvilji bæjarbúa er hins vegar að gera út af við þá bræður og reyna þeir allt hvað þeir geta til að koma sér á brott úr bænum. Kvikmynd- in Rall sýnd í bíósal MÍR KVIKMYNDIN Rall verður sýnd í dag 4. desember kl. 16 í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Þetta er mynd frá átt- unda áratugnum, gerð í Lettlandi undir stjórn Aloiz Brents. í kvikmyndinni segir frá því hvernig alþjóðlegir lista- verkabraskarar og þjófar leita allra ráða til að komast yfir dýrmæt listaverk og smygla þeim milli landa og reyna m.a. að smygla verk- unum með rallbílum sem taka þátt í aksturskeppni milli Moskvu og Berlínar með viðkomu í Varsjá. Meðal leikenda eru Vi- tautas Tomkus, Roland Zeg- orskis og Valentina Titova. íslenskur texti. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Tónleikar á Tveimur vinum KEFLVÍSKU rokksveitirnar Kolrassa krókríðandi og Texas Jesús halda tónleika sunnudaginn 4. desember á Tveimur vinum við Frakka- stíg. Tónleikarnir hefjast upp úr kl. 22 og er aðgangur ókeypis. Tom Arnold og Julie Champnella. Arnold kvænist aftur ►LEIKARINN Tom Arn- old, 35 ára, og unnusta hans undanfarna fjóra mánuði, Julie Champn- ella, 21 árs, nemi við East- ern Michigan-háskólann, hafa ákveðið að gifta sig 22. júlí á næsta ári. Þetta verður fyrsta hjónaband Julie, en annað hjónaband Arnolds. Skilnaður hans við leikkonuna Roseanne gengur í gildi 9. desember næstkomandi. fRtffglUlMafeffr - kjarni málsins! SIMI 19000 Frumsýning í dag ^vcofas CAGE Jon LOVITZ Dana CARVEY ¥> ak/ca|)r aeðttifJ PARADIS TRAPPED IN PARADISE Splunkuný og sprenghlægileg grínmynd sem frumsýnd er samtímis í Bandaríkjunum og á islandi. Myndin segir af þremur treggáfuðum bræðrum sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannkölluðum darraðardansi sem fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosið í hvelli! Aðalhlutverk: Nicholas Cage (Red Rock West, Guarding Tess og It Could Happen To You), Jon Lovitz (Loaded Weapon, Wayne's World, City Slickers 2) og Dana Carvey (Wayne's World). Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. *★★★★ E.H., Morgunpósturinn. ★★★★ Ö.N. Tíminn. ★★★’/> Á.Þ., Dagsljós. ★★★V» A.l. Mbl. ★★★ Ó.T., Rás 2. REYFARI Quentin Tarantino, höf- undur og leik- stjóri Pulp Fiction, er vondi strákurinn í Hollywood sem allir vilja þó eiga. Pulp Fiction er ótrúlega mögnuð saga úr undirheimum Hoilywood. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Undirleikarinn Gagnrýnendur hafa í hástert lofað þessa átakamiklu mynd er segir af frægri söngkonu og uppburðar- litlum undirleikara hennar undir þýsku hernámi í Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allir heimsins morgnar Sýnd kl. 5. S V i k r á ð (RESERVOIR DOGS) Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Þrjúbíó 1 Fyrir alla LILLI ER TYNDUR Tæplega 15.000 manns á öllum aldri hafa þegar fylgst með ævintýrum Lilla. Meðmæli sem engan svíkur. „Bráðskemmtileg. bæði fyrir börn og full- orðna og því tilvalin fjölskylduskemmtun." G.B., DV. „Hér er ekki spurt að raunsæi heldur grini og glensi og enginn skortur er á því." A.I. Mbl. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tommi og Jenni íslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Prinsessan og durtarnir fslenskt tal. Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. Teiknimyndasafnið Sýnd kl. 3. Verð 300 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.