Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 15.12.1994, Qupperneq 20
 20 FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1994 SIEMENS MORGUNBLAÐIÐ #JOl4GJAFA Það er gaman að gefa vandaða gjöf -þú getur alltaf treyst á Siemens gœði. A Matvinnsiuvél sera fékk hæstu cinkunn í þýska neytendablaðinu Test. Handa öllum mathákum. Verð kr. 13.900,- ¥ Símtæki Símtæki í miklu úrvali. Pýsk völundarsmíð. Ýmsar stærðir og gerðir. Verð firá kr. 5.600.- Brauðrist Brauðrist með hitahlif, uppsmellanlegri smábrauðagrind og útdraganlegri myknuskúffu. Verð kr. 4.300.- Handryksuga Handryksuga í vegghöldu. Þráðlaus og þægileg. Helsti óvinur smákusksins. Verð kr. 3.750,- Djúpsteikingarpottur Djúpsteikingarpottur fyrir mest 2,3 1. Fyrir hvers kyns mat. Franskar á færibandi! Verð kr. 10.900.- ¥ Blástursofn Blástursofn - góðvinur í vetrarkuldum. Tvær hitastillingar, 1000 og 2000 W. Verð kr. 4.800.- Umboðsmenn okkar á landsbyggðinni eru: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgames: Glitnir • Borgarfjörður Rafstofan Hvítárskála • Hellissandun Blómsturvellir ■ Grundarfjörður: Guðni Hallgrímsson • Stykkishólmur Skipavík • Búðardalur Ásubúð isafjörður Póllinn • Hvammstangi: Skjanni Sauðárkrókun Rafsjá ■ Siglufjörður Torgiö • Akureyrí: Ljósgjafinn • Húsavík: öryggi • Þórshöfn: Norðurraf • Neskaupstaðun Rafalda • Reyðarfjörður. Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaðin Sveinn Guðmundsson • Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson ■ Höfn í Hornafirði: Kristall • Vestmannaeyjar Tréverk ■ Hvolsvöllur Kaupfélag Rangæinga ■ Selfoss: Árvirkinn Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. ■ Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjöröur. Rafbúð Skúla, Álfaskeiði SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 628300 FRETTIR: EVROPA Helmut Kohl á Evrópuþinginu Innri umbætur nauðsynlegar fyrir stækkun Strassborg. Reuter. HELMUT Kohl, kanzlari Þýzkalands, sagði í ræðu á Evr- ópuþinginu í Strass- borg í gær að innri umbætur í Evrópu- sambandinu yrðu að eiga sér stað áður en hægt væri að veita Austur-Evrópuríkjum aðild að sambandinu. Hann benti jafnframt á að Austur-Evrópu- ríkin gætu ekki gert ráð fyrir að aukaaðild- arsamningarnir, sem þau hafa nú fengið, leiddu sjálfkrafa til fullrar aðilar. „Forsendur framtíðarþróunar [ESB] eru annars vegar innri umbætur í sambandinu og hins vegar sú staðreynd að aðildarvið- ræður við lönd, sem vilja ganga í bandalagið, verða að fara fram á þeim grunni að ríkin uppfylli skil- yrði aðildar hvert og eitt,“ sagði Kohl. Hann benti hins vegar á að þótt Austur-Evrópuríkin aðlöguðu efnahagslíf sitt og stjórnkerfí regl- Helmut Kohl um ESB, þýddi það ekki að þau gætu gengið að aðildarvið- ræðum sem gefnum. Ríkin mættu ekki gera sér falskar vonir. Norðmenn ávallt velkomnir Kohl lagði áherzlu á að dyr ESB stæðu Norðmönnum ávallt opnar, þótt aðild hefði ekki verið samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hvatti hann Norðmenn til að vinna áfram að málinu og reyna inn- göngu í sambandið í þriðja sinn. Delors mikill Evrópumaður Kohl tileinkaði Jacques Delors, fráfarandi forseta framkvæmda- stjórnar ESB, hluta ræðu sinnar. „Kæri Jacques, þú ert einn af þeim fáu, sem gátu séð fyrir hinar bylt- ingarkenndu breytingar, sem áttu sér stað í Austur-Evrópu frá 1989,“ sagði kanzlarinn. „Þú ert mikill Evrópumaður ... og átt mikið þakklæti skilið.“ KORTAMAPPAIBIUNN Vönduð mappa sem passar í hanskahólfið eða hurðar- vasann. Inniheldur tvö kort af landinu og þrjá auka plast- vasa fyrir smurbók bflsins, skoðunarskírteini ofl. Kærkomin gjöf fyrir bfleigandann. Verð kr 1950.- VEGGKORT Fallegt íslandskort úr plasti með upphengi sem hentar i flest ,, - • r 4 ; herbergi heimilisins. ' ‘ 'ýpj Stærð50x60cm. kr 1450.- PÚSSLUSPIL ; Verö kr 300.- og 1800-^^Sjf KORTASAGA ÍSLANDS I. og H. bindi eftir Harald Sigurðsson. Stórvirki í íslenskri menningarsögu. Verö kr 14.500.- Verö kr 1950.- ÍSLANDSKORT FRÁ LIÐNUM Glæsileg listaverk kortagerðar- manna miðalda. Gefum íslenslcaLr jólaLgjafir. Greiðslukortapiónu^ LANi 'DMÆUNGAR ISLANDS KORTAVERSLUN • LAUGAVEGI178 • REYKJAVÍK • SÍMI 91-680 999 Brezku pylsunni bjargað • RÁÐHERRAR landbúnaðar- mála í Evrópusambandinu náðu í gær málamiðlunarsamkomulagi um heilbrigðisreglur fyrir hakk- að lgöt. Niðurstaðan varð að hafa vægari reglur um meðferð hakks, sem notað er í pylsur og aðrar soðnar kjötvörur. Þetta þýðir að hinni hefðbundnu brezku pylsu verður bjargað frá því að verða óhóflega dýr í fram- leiðslu, en hún hefði goldið þess að heyra undir sömu reglur og hrátt kjöthakk, sem margar meg- inlandsþjóðir snæða af ákefð. „Ég er afar ánægður með að nú skuli vera hægt að leggja til hinztu hvílu gömlu draugasög- una um að Brussel ætli að banna brezku pylsuna," sagði William Waldegrave, brezki landbúnað- arráðherrann. • BRETAR þrýsta nú á ríkis- stjórn nýlendu sinnar Gíbraltars um að taka upp reglur ESB í banka- og tollamálum til að koma í veg fyrir peningaþvott og eitur- lyfjasmygl. Douglas Hurd utan- ríkisráðherra sendi forsætisráð- herra Gíbraltars, Joe Bossano, bréf þessa efnis í september síð- astliðnum. Brezkir embættis- menn bera hins vegar til baka blaðafréttir um að hótað hafi verið að setja Gíbraltar undir beina stjórn London, yrði ekki orðið við tilmælunum. • KLAUS Kinkel, utanríkisráð- herra Þýzkalands, segir að Tyrk- ir verði að bæta orðstír sinn í mannréttindamálum, eigi að vera raunhæft að þeir nái samn- ingum við ESB um tollabandalag. Kinkel sagði í ræðu á Evrópu- þinginu í gær að fangelsisdómar í Tyrklandi yfir átta kúrdískum þingmönnum hefðu ekki greitt fyrir samningum. „BÁKNIГ í Brussel Starfsmannafjöldi fram- kvæmdastjórnar ESB eftir deildum Deild Starfsmenn Skrifstofurframkv.stj.manna 307 DG I: Utanríkisviðskipti 786 DG IA: Utanríkismál 462 DG II: Efnahags- og fjármál 252 DG III: Iðnaðarmál 389 DGIV: Samkeppnismál 341 DG V: Atvinnu- og félagsmál 364 DG VI: Landbúnaðarmál 855 DG VII: Samgöngumál 180 DG VIII: Þróunarmál 685 DG IX: Starfsm.mál og stjórnsl. 2.031 DG X: Fjölm.-/uppl.-/menn.mál 475 DG XI: Umhverfismál 236 DG XII: Vísindi, ranns. og þróun 161 DG XIII: Fjarskipti og uppl.m. 249 DG XIV: Fiskveiðimál 177 DG XV: Innri mark. og fjármálaþj. 243 DG XVI: Byggðamál 260 DG XVII: Orkumál 447 DG XVI11: Lánastarfs. og fjárf. 104 DG XIX: Fjárhagsáætlanir 286 DG XX: Fjármálastjórn 190 DG XXI: Tollar og óbeinir skattar 255 DG XXII: Ferðamál, samv.f. o.fl. 84 Skrifstofa aðalritara 470 Lögfræðiþjónusta 186 Skrifstofa fjölmiðlafulltrúa 55 Hagtöludeild 409 Birgðaskrifstofa Euratom 23 Öryggisdeild 74 Túlkunar- og ráðstefnuþj. 467 Útgáfudeild 421 Verkefnisstjórn mannauðs o.fl. 117 Neytendamálaþjónusta 66 Þýðingarþjónusta 1-645 Embætti eftirlitsmanns 21 Gagnatæknideild 257 ECHO 44 Verke.stj. vegna stækkunar ESB 44 SAMTALS 14.096 Þessar upplýsingar komu fram í svari framkvæmdastjórnarinnar við fyrirspurn á Evrópuþinginu fyrr á árinu. Stjórnsýsla ESB er ekki mjög fjölmenn miðað við stjórnsýslu aðildarríkjanna, hefur til dæmis álíka marga starfsmenn og brezka iðnaðarráðuneytið, en í brezku stjórnsýslunni starfar yfir hálf milljón manna. í stjórnsýslu Islenzka rikisins störfuðu um 4.000 manns árið 1988._____
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.